Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 18
18
VtSIR
Laugardagur 5. maí 1979.
MÚÐVIUÍNN
á
sunnudag
Skáksnillingurinn
Bent Larsen
i einkaviðtali
við
Sunnudagsblaðið
Langt viðtal við göngugarpinn
Einar Guðjonsen
Árni Bergmann
skrifar um
Jón Auðuns
og
umburðarlyndið
A altari gúanóguðsins-
Bréf frá Vestmannaeyjum
Sigurður Blöndal ritar um
dulbúið atvinnuleysi
Taktu afstöðu!
Fingrarím
fjallar um
Tom Robinson
Band
Helgarviðtalið er við
Pétur Guðjónsson rakara
..... ' ' ' ' ■ ■■■■■!■— ■■ ■- II — '
DJOÐVIUINN
Kjilklingaréttur meB papriku
og sveppum, ááamt rjóma-
sherrysósu, er einn sá besti
kjúklingarétturer völer á. Ber-
i6 hann fram t.d. meö lausso&n-
um hrisgrjónum og hrásalati.
Uppskriftin er fyrir 4.
■ Kjúklíngaréttur meö
| papriku 09 sveppum
600 g soðnar kjúklingabringur
(án beina)
1 græn paprika
1 rauB paprika
20 g smjör
200 g nýir sveppir
salt
pipar
Sósan:
2 1/2 dl rjómi
paprika
rósapaprika
3 eggjarauöur
þurrt sherrý.
SkeriB kjúklingabringurnar i
fremur þunnar sneiBar.
HreinsiB paprikuna, skeriB i
strimlaoglátiB krauma ápönnu
i um þaB bil 5. min I smjöri.
SkoliB sveppina þerriB og skeriB
i sneiBar. LátiB sveppina
krauma meBpaprikunni i 5 min.
i viBbót. StráiB yfir salti og
pipar.
HræriB rjómann út i. BragB-
bætiB meB papriku. HitiB kjúkl-
ingakjötið i sósunni, setjið þaB
siBan i djúpt fat og haldiB kjöt-
inu heitu. TakiB pönnuna af hit-
anum. Þeytið eggjarauBurnar
út meB sherrý og bætiB út I sós-
Laussoðin hrisgrjón.
2 bolla vatn
salt
1 bolli hrisgrjón
örlitið smjör.
LátiB hrlsgrjón vatn salt og
smjör I pott. LátiB grjónin sjóöa
112 min. takiB pottinn af hitan-
um og látiö hann biöa I 12
min.Þá eru grjóninoröin vatns-
laus, sundurlaus og gljáandi.
una.
HelliB sósunni yfir kjötiB.
I ELDHUSINU
Umsjón: Þórunn I.
Jónatansdóttir
LISTSMIDJAN HF
CREnSHSWEC 12 5imi 39331 bakhús
LEIKTÆKI
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★