Vísir - 05.05.1979, Blaðsíða 25
vísm
Laugardagur 5. mal 1979.
25
VERIÐ EYÐILAGÐUR
AF ÚFRESKJUM VÆRI AB BRJðTAST UPP A YFIRBORB
EKKIEIHN EINASTIHEILL HÚSVEGGUR f OLLUM RÆNUM
- OG ALLA NÚTTINA VAR FðLK AB DEYJA
á akrana. Fólkiö tók meö sér
þær fáu eigur, sem þvi haföi
tekist aö ná meö sér og flýtti sér
út úr hinni fordæmdu borg.
Sumir voru i fötum sem höföu
rifnaö viö hamfarirnar, aörir
voru i heilum fötum en gersam-
lega örvinglaöir og búnir aö fá
taugaáfall. Nokkrir virtust
gersamlega hafa misst vitiö,
hlupu i hringi og bulluöu
einhverja vitleysu.
Þegar fólkiö var komiö út á
akrana horföi þaö til bæjarins
en þar haföi flest þéss fæöst og
alist upp. Þar sem bærinn haföi
staöiö var nú ekkert aö sjá
nema svartan reyk sem liöaöist
upp frá eldum, sem kviknaö
höföu i rústunum.
Héraösstjórinn haföi nú aftur
samband viö yfirvöldin i Teher
an, en höfuöborgin var um 900
km norövestur af Lar. í þetta
skipti hélt héraösstjórinn aftur
af sér og fór fram á nauösynlega
aöstoö:
„Sendiö okkur mat, sendiö
okkur föt, sendiö okkur aöstoö.
En sendiö okkur fyrst og fremst
mjólkurduft handa öllum þeim
börnum, sem hafa misst mæöur
sinar”.
Fleiri þorp illa leikin
Iranskeisari fékk fréttir af
atburölnum og einnig þvi, aö
litiö þorp 22 km frá Lar, Garash,
haföi einnig gereyöiiagst. Keis-
arinn sendi þegar tilkynningu til
Rauöa krossins og björgunar-
sveita hersins.
Þeim var sagt aö fara þegar I
staö suöur til Lar og eftir örfáar
minútur voru læknar, hjúkr-
unarfólk og vinnuflokkar hers-
ins á leiöinni þangaö.
Þegar fréttin um harmleikinn
I Lar var birt, var þjóöarsorg
fyrirskipuö I lran og i útvarpinu
var eingöngu lesiö upp úr
Kóraninum.
Tveim tlmum eftir
jaröskjálftann komu fyrstu
hjálparflokkarnir til Lar. Þó
hermennirnir heföu séö sitt af
hverju og kölluöu ekki allt
ömmu sina þá hraus þeim hugur
er þeir sáu eyöilegginguna og
skelfinguna.
Hörkutól úr landgönguliöinu
grétu er þeir grófu I rústunum, I
von um aö finna barn eöa
fulloröinn á lífi, og þaulvanir
Rauöa-kross>-starfsmenn uröu
aö heröa sig upp er þeir sáu
mölvaöa limi, maröa búka og
brotin höfuö liggja i rústunum
milli múrsteina og steinsteypu.
„Ég hef aldrei séö aöra eins
hörmung og eyöileggingu”,
sagöi Rauöa-kross—maöur.
„Mæöur grátbæna okkur aö
reyna aö bjarga börnum þeirra,
sem eru grafin undir rústunum,
i þeirri veiku von aö þau séu enn
á llfi”.
„Smábændurnir, sem liföu
hamfarirnar af, reyna aö grafa
nautgripi sina og kindur upp úr
rústunum. Þaö heyrast stööugt
örvæntingaróp og grátur utan af
ökrunum, þar sem þeir, er kom-
ust af, eru nú”.
Annar skjálfti
Klukkan 6:30 kom annar
skjálfti. Nú voru þaö hjálpar-
flokkarnir, sem uröu illa úti.
Fjöldi aöstoöarmannanna bætt-
ist nú 1 hóp fallinna og margir
grófust undir og lágu viö hlíö
þeirra, sem þeir höföu áöur
reynt aö bjarga. Rústirnar
umhverföust viö seinni skjálft-
ann og þær eins og sneru röng-
unni út á mörgum stööum.
Steinar, steinsteypa, timbur
og likamar voru nú i einum and-
styggöar hrærigraut og á þenn-
an graut skein nú sólin og hitaöi
steinana svo mikiö aö þaö var
næstum ógerningur aö koma viö
þá.
„Þaö var seinni skjálftinn
sem drap flesta”, sagöi einn af
herforingjum keisarans.
„Astandiö var nógu slæmt fyrir
en nú var eins og likamarnir og
steinsteypan heföu lent i risa-
stórri hrærivél.
Handleggir og fætur stóöu út
úr grautnum og hausar voru
eins og rúsinur i hrísgrjóna-
graut. Þetta liktist helét
martröö af verstu gerð, sjón
sem ég gleymi aldrei, hvorki i
svefni né vöku”.
Nú var nauösyn aö fá nógu
mikiö af tjöldum, skyrtum, bux-
um og ábreiöum. Þegar sólin
hneig til viöar, var eins og
skrúfaö væri fyrir hitann og I
staöinn kom köld nóttin.
Leitað til fólksins
I Teheran höföu yfirvöld hvatt
fólk til aö gefa allt, sem þaö gæti
án veriö, til jaröskjálftasvæö-
anna. Skó, skyrtugarm kannski,
pund af smjöri, sykri eöa tei.
Allt var þegiö.
A götunum stöövuöu
lögregluþjónar og hermenn
gangandi vegfarendur og báö þá
aö gefa fötin, sem þeir gengu i.
Fólk tók þessum tilmælum vel
en meöan matur og fatnaöur
voru á leiðinni suöureftir, varö
hinn dauöadæmdi bær fyrir enn
einni skelfingunni.
Eitursnákar
Þegar myrkur féll á komu
eitursnákar skriöandi aö rúst-
unum Þaö var eins og þeim
heföi veriö sagt af hörmungun-
um, sagt af börnunum, konum
og körlum sem lægju ósjálf-
bjarga i rústunum. Þeir engdust
áfram hunduðum saman.
Þá hungraði I blóð og mjök-
uöu sér áfram i gegnum rústirn-
ar og bitu til hægri og vinstri.
Hermennirnir geröu tilraun
til aö stööva framgöngu snák-
anna meö þvi aö fleygja I þá log-
andi kyndlum og stinga meö
byssustingjum en oftast voru
kvikindin of snögg og sluppu.
Snákarnir fóru úr einni hrun-
inni byggingunni i aöra, bitu og
deyddu.
Þaö var þá, þegar snákarnir
virtust vera aö ná yfirhöndinni i
bænum, aö starfsmenn Rauöa
krossins uppgötvuöu, aö þeir
höföu haft svo til allar geröir
lyfja — nema móteitur viö
snákabiti.
Ástandið hörmulegt
Aftur var sent neyöarkall til
Teheran. I svarinu kom fram aö
móteitur væri til en engar flug-
vélar til aö flytja þaö til Lar.
Allar litlar flugvélar i höfuö-
borginni voru nú þegar notaöar
viö hjálparstarfiö og stórar
flugvélar gátu ekki lent á hinum
litla flugvelli bæjarins.
Prestwick Pioneer flugvélar,
sem voru sérhannaðar til aö
lenda á stuttum brautum, voru
notaöar til aö flytja slasaöa á
sjúkrahús I Shirax, 300 km frá
Lar. Þær höföu ekki undan og
þvi var ekki hægt aö tefja þær
frá þessum flutningum til þess
aö flytja móteitriö frá Teheran
til Lar.
En þaÖ gekk samt ekki nógu
hratt aö flytja hina slösuöu á
sjúkrahús, fólk sem þurfti
blóögjöf eöa þurfti tafarlaust aö
gangast undir uppskurö.
Klukkan átta um kvöldiö haföi
aöeins tekist aö flytja um
hundraö manns.
Starfsmaöur Rauöa krossins
sagöi: „Hver vél tekur ekki
nema sex slasaöa I einu. Þaö er
þvi ógerlegt aö koma öllum,
sem þess þurfa i sjúkrahús
timanlega. Þvi munu margir
hinna slösuöu deyja I höndum
okkar, án þess aö viö getum
nokkuö gert”.
Allt i kring voru hinir ógæfu-
sömu Ibúar Lar aö deyja, vegna
meiösla, vegna blóömissis,
vegna kulda, vegna snáksbits,
og hreinlega úr hræöslu.
//Þetta getur ekki verið"
Dögunin kom og hjálpar-
mennirnir, sem komiö höföu um
nóttina, sáu nú i fyrsta skipti
hörmung eyöileggingarinnar
fyrir framan sig, sáu hvaöa
starf þeir áttu I vændum.
Einn liösforingi stóö þar, sem
eitt sinn haföi veriö aöalgatan
og hristi höfuöiö.
„Þetta er ómögulegt, þetta
getur ekki veriö, þetta er ekki
hægt. Þaö er minnst þriggja
vikna verk fyrir okkur aö grafa i
gegnum þessar rústir til aö
komast aö öllum þeim, sem
grafnir eru undir.
Ef einhver þeirra er enn á lifi
þá veröur hann þab varla þegar
viö komumst aö honum. Viö
þurfum aö fá jaröýtur til aö
vinna þetta verk, en hvernig
eigum viö aö nálgast jaröýtur á
þessum staö?”
Skólabörnin
En hugur manna snerist mest
um öll skólabörnin, sem höföu
lokast inni I skólanum.
Keisarafrú Farah lofaöi aö
sjá um þau börn, sem enn væru
á lifi.
„Peningar og tilfinningar eru
ekki nóg”, sagöi húH„ „en ég sé
um aö þau fái þaö þ5. Meira get
ég ekki gert.”
En þaö voru aðeins tiu börn
sem komust af af þeim
hundruöum, sem lokuöust inni i
skólanum. Og þau, sem komust
af, höföu orðiö fyrir hræöilegri
reynslu og óliklegt, aö þau yröu
nokkru sinni söm aftur.
„Þau voru llkari svefngengl-
um”, sagöi starfsmaður Rauöa
krossins. „Ég efast um aö þau
geti nokkurn timann hugsaö aft-
ur, haft eölilegar tilfinningar,
oröiö eölileg aftur. Ef þetta
heföu veriö min eigin börn er ég
ekki I nokkrum vafa um hvaö ég
heföi helst kosiö.
Ég heföi kosiö aö þau heföu
fengiö aö deyja.”
I