Vísir - 22.05.1979, Page 16

Vísir - 22.05.1979, Page 16
VÍSIR Þriöjudagur 22. mal 1979. Umsjón: Sigurveig Jónsdóttir „Mér líður ðgnarlega vel í Dessu” segir Jðn Slgurbjörnsson. en hann átti 30 ára leikalmæli 11. maí sl. „Það var nú aldrei ætlunin aö gera neitt úr þessu,” sagöi Jón Sigurbjörnsson leikari, þegar Vísir ræddi viö hann i tilefni þess aö hann á um þessar mundir 30 ára leikafmæli. Jón er einn þriggja leikara Leikféiags Reykjavikur, sem ná þessum tlmamótum á árinu. Hin eru þau Steindór Hjörleifsson og Sigriöur Hagalln. Viö spuröum Jón hvort áhuginn ^ærj ekkert farinn aö dofna fyrir leiklistinni eftir öll þessi ár. „Nei,” sagöi hann, mér liöur ógnarlega vel I þessu. Ahuginn fer auövitaö eftir verkefnunum, en þegar þau eru góö finnst mér alltaf jafn gaman aö leika og lifi mig öllum stundum inn i starfiö. Hins vegar getur maöur auövitaö oröiö dauflegur, þegar hlutverkin eru miöur skemmtileg.’' — Er mikill munur á aö vera leikari I dag eöa fyrir 30 árum? ,,Þaö voru miklu færri tækifæri fyrir unga leikara, þegar ég var aö byrja, Þá var ekkert leikhús nema Iönó og þvílitill möguleiki á stööugu starfi. Ég var þaö lukku- legur aö hafa snemma nokkuö mikiö aö gera, en ég var lausráö- inn alveg þar til ég fór aö vinna viö Þjóöleikhúsiö áriö 1960. Þó liföi ég aö mestu af starfinu I leik- húsunum ogsvo leikferöum út um landiö. I sumar á ég annaö af- mæli, þvi hópurinn „Sexí bíl” var stofnaöur fyrir 30 árum. Viö fór- um I leikferöir þrjú sumur sam- fleytt. Þaö Var afskaplega skemmtilegur timi.” Jón hefur á leikferli sfnum fariö meö tugi ef ekki hundruö hlut- verka — hann hefur ekki haldiö þvi saman — en hvert þeirra er minnisstæöast? „Þaö er erfitt aö segja. Ég sé byrjunina i hillingum og frum- raunin i Hamlet stendur mér enn- þá skýrt fyrir hugskotssjónum. Ég hef aldrei átt neitt óskahlut- verk, en hef alltaf fengiö verk- efni,sem hafa veitt mér fullnæg- ingu i starfi. Þaö e r helst núna sem ég hef ákveöna ósk. Ég vildi helst fá eina óperurullu áður en éi! tvni röddinni J£g er alveg. ánægöur hér i Iönó, en ef einhver byðá mér aö syngja i óperu, þá myndi ég strax slá til”. — SJ Jón Sigurbjörnsson fer núna meö hlutverk yfirlæknisins I leikritinu ,,Er þetta ekki mitt Iff? sem Leikfé- iag Reykjavikur frumsýndi um helgina. Hér er hann ásamt samleikurum sinum Iþvl verki. Vísis-mynd: GVA HLH-flokkurinn i klæönaöi góöa gamia rokktimabilsins FJÖRIR TÓHLEIKAR Á ÞREM DÖGUM Kór Langholtskirkju fer til tón- leikahalds noröur i land um næstu helgi. A þrem dögum mun kórinn syngja á fjórum stöðum, aö Loga- landi i Borgarfiröi, Miögaröi i Skagafiröi, á Akureyri og á ■ Dai- vik. A tónleikunum veröur blönduö efnisskrá meö gamalli og nýrri tónlist. Meðal annars veröa sungnir tveir þættir úr argentisku messunni Missa Criola, 5 negra- sálmar og verk eftir Jón Asgeirs- son, sem hann samdi sérstaklega fyrir kórinn. —SJ Nfl TÖNLISTARSKÖLINN MIS HEMENDATÓNLEIKA Rokkaðí Laugardalshöll „Meöan rokkiö var ungt og sak- laust var I þvi húmor og skemmtilegheit og viö ætlum aö reyna aö halda þvl þannig,” sagöi Björgvin Haiidórsson, einn HLH-flokksmanna I samtali viö Vfci. Flokkurinn leggur upp I mikla landsreisu um helgina og byrjar hún meö rokkhátiö I Laugardals- höll á föstudagskvöldiö. Næsta mánuöinn hyggst flokkurinn siö- an fara vitt og breitt um landið meö söng og sprelli. „Viö veröum fyrst og fremst meö lögin af nýju plötunni okk- ar,” sagöi Björgvin, „en auk þeirra syngjum viö mörg klassisk rokklög. Okkur finnst þetta skemmtileg músik og þaö fylgir henni viss stemmning sem er ekki i diskó- músikinni. Til aö auka á stemmn- inguna hvetjum viö krakkana til aö koma á hátiöina i viöeigandi klæönaöi. Sjálfir veröum við klæddir í anda gamla rokktíma- bilsins frá toppi til táar.” Auk þeirra félaga eru I hljóm- sveit þeirra þeir Magnús Kjart- ansson, Arnar Sigurbjörnsson, Guömundur Benediktsson, Ragn- ar Sigurjónsson, Haraldur Þor- steinsson og Kristinn Svavarsson. Til aöstoöar viö sönginn veröur Ragnhildur Gisladóttir. A hátiöinni munu þau Sæmi og Didda rokka og Model ’79 sýnir rokktiskuna. Nokkrir enskir dansarar, sem kalla sig Disco Maniacs, verða meö sérstakt sprell og Gisli Sveinn Loftsson knýr Aslák meö dúndrandi rokk- músik. Næsta skemmtun HLH-flokks- ins veröu svo aö Flúöum á laugardagskvöldiö og um hvita- sunnuna veröa þeir á ýmsum stööum á Noröurlandi. Feröinni lýkur svo 23. júni á Ólafsfiröi. - SJ Fyrsta starfsári Nýja tónlistar- skólans lýkur meö tvennum nem- endatónleikum i Fóstbræðra- heimilinu, miðvikudaginn 23. mai kl. 18og fimmtudaginn 24. mai kl. 16. A fyrri tónleikunum koma ein- göngu fram nemendur skólans, en á þeim siöari leika einnig nokkrir kennarar skólans. Meðal annars frumflytja kennarar Trió fyrir tvær fiölur og cello eftir Ragnar Björnsson, skólastjóra skólans,sem hann tileinkar nem- endum. Trióiö er ætlað sem æfingaverk fyrir nemendur á þriöja stigi tónlistarnámsins, en ætlunin er aö skólinn komi sér upp slikum æfingaverkum is- lenskum fyrir öll stig hljóöfæra- námsins. Nýi tónlistarskólinn hefur reynt þá nýbreytni i hljóðfærakennslu að nemendur leika hver fyrir annan i timum og er þannig ætlaö að læra hver af öðrum. Þessi kennslutilhögun þykir hafa tekist vel og verður fram haldiö, en meö Atli Heimir Sveinsson mun næsta vetur annast námskeiö fyrir popptónlistarmenn. nokkrum breytingum þó. Aætlað var aö hafa eitt nám- skeið fyrir svokallaöa „Popptón- listarmenn” á vegum skólans i vetur, en húsnæðisleysi kom i veg fyrir þaö. Standa vonir til aö þetta takist næsta vetur og mun Atli Heimir Sveinsson annast nám- skeiðiö. - SJ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.