Morgunblaðið - 18.02.2001, Blaðsíða 53
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2001 53
Háteigskirkja. Ævintýraklúbbur og
TTT-klúbbur mánudag kl. 17. For-
eldrasýning.
Laugarneskirkja. Morgunbænir
mánudag kl. 6.45–7.05. Kirkjuklúbb-
ur 8–9 ára mánudag kl. 14.15. TTT
(10–12 ára) mánudag kl. 15.30. 12
spora hópar koma saman í safnaðar-
heimilinu mánudag kl. 19.15.
Neskirkja. Starf fyrir 6 ára börn
mánudag kl. 14–15. TTT-starf (10–12
ára) mánudag kl. 16.30. Húsið opið
frá kl. 16. Foreldramorgnar miðviku-
dag kl. 10–12. Kaffi og spjall.
Seltjarnarneskirkja. Æskulýðs-
félagið (8., 9. og 10. bekkur) kl. 20–22.
Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélag fyrir
13 ára (fermingarbörn vorsins 2001)
kl. 20–21.30. Æskulýðsfélag eldri
deildir 9. og 10. bekkingar kl. 20–
21.30.
Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9–
10 ára drengi á mánudögum kl. 17–
18. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á
mánudögum kl. 20–22.
Grafarvogskirkja. Bænahópur kl.
20. Tekið er við bænarefnum í kirkj-
unni alla daga frá kl. 9–17 í síma 587-
9070. Mánudagur: KFUK fyrir
stúlkur 9–12 ára kl. 17.30–18.30.
Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 8.
bekk kl. 20.30 á mánudögum. Prédik-
unarklúbbur presta í Reykjavík-
urprófastsdæmi eystra er á þriðju-
dögum kl. 9.15–10.30. Umsjón dr.
Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Seljakirkja. Fundur í æskulýðsfélag-
inu Sela kl. 20 fyrir unglinga 13–16
ára.
Hafnarfjarðarkirkja. Æskulýðsstarf
yngri deild kl.20.30–22 í Hásölum.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. Æskulýðs-
félag 13 ára og eldri kl. 20–22.
Vídalínskirkja. 10–12 ára starf fyrir
drengi í samstarfi við KFUM kl.
17.30 í safnaðarheimili.
Lágafellskirkja. TTT-fundur mánu-
dag kl. 16–17. Unglingahópur fundur
mánudag kl. 17.30–18.30.
Krossinn. Almenn samkoma að
Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir vel-
komnir.
Fíladelfía. Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður Ásmundur Magnússon.
Almenn samkoma kl. 16.30. Lof-
gjörðarhópurinn syngur, ræðumaður
Tummas Jacobsen frá Færeyjum.
Barnakirkja fyrir 1–9 ára börn með-
an á samkomu stendur. Allir vel-
komnir.
Landakirkja í Vestmannaeyjum.
Æskulýðsstarf fatlaðra, yngri hópur,
mánudag kl. 16.50.
Akraneskirkja. Fundur í æskulýðs-
félaginu í húsi KFUM og K mánu-
dagskvöld kl. 20.
Hvammstangakirkja. KFUM og K
starf kirkjunnar mánudag kl.17.30 á
prestssetrinu.
Fríkirkjan Vegurinn. Fjölskyldu-
samkoma kl. 11. Léttur hádegisverð-
ur á eftir samkomunni. Samkoma kl.
20. Högni Valsson prédikar. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Allir hjartan-
lega velkomnir. Fjölskyldubæna-
stund kl. 18.30 mánudag. Súpa og
brauð á eftir.
Víkurprestakall í Mýrdal. Ferming-
arfræðsla á mánudögum kl. 13.45.
Frelsið, kristileg miðstöð. Almenn
fjölskyldusamkoma sunnudaga kl.
17.
Safnaðarstarf
ATVINNA
mbl.is
Öryggisskápar
Byssuskápar
Nettilboð
Frí heimsending á skápum á
Reykjavíkursvæðinu.
Verðum við símann
um helgina.
www.gagni.is
sími 461 4025
www.gagni.is
Tilboðsverð í nokkra daga eða
á meðan birgðir endast
kr. 19.900.