Morgunblaðið - 18.02.2001, Síða 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 2001 MORGUNBLAÐIÐ
!
"
#
"
Snuðra og Tuðra
$%
#
"
#
! ##$ !%
&&&'
'
(
!
) *))
&
+
&
+
& " # &" "
& " &"
"
&
#"
&"
"
, !$
-# +
+'
" ""$'
(
)("$%
"" &% &%" "%"
*" "")
+" "%"
#.//0122
, $#
-,
sýnir
Koss
kóngulóarkonunnar
eftir Miguel Puig
Frumsýning
18/2 kl. 20.00
2. sýn. 22/2 kl. 20.00
3. sýn. 25/2 kl. 20.00
4. sýn. 1/3 kl. 20.00
5. sýn 4/3 kl. 20.00
6. sýn 8/3 kl. 20.00
Ath! aðeins þessar 6 sýningar
Sýnt í Hafnarfjarðarleikhúsinu
Miðapantanir í síma 837 0377
Litla svið - VALSÝNING
ÖNDVEGISKONUR e. Werner Schwab
Í KVÖLD: Sun 18. feb kl. 19 – ÖRFÁ SÆTI
Fim 22. feb kl. 20 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Stóra svið
MÓGLÍ e. Rudyard Kipling
Í DAG: Sun 18. feb kl. 14 – UPPSELT
Sun 25. feb kl. 14 – UPPSELT
Lau 3. mars kl. 13 - UPPSELT
Sun 4. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Sun 11. mars kl. 14 – ÖRFÁ SÆTI LAUS
Anddyri
LEIKRIT ALDARINNAR
Mið 21. feb kl. 20
Árni Ibsen fjallar um verkið „Uppstigning”
eftir Sigurð Nordal. Leikarar lesa valda kafla
úr verkinu.
Stóra svið
SKÁLDANÓTT e. Hallgrím Helgason
Fös 23. feb kl. 20 – UPPSELT
Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 10. mars kl. 19 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Tilnefnt til Menningarverðlauna DV:
„...verkið er skopútfærsla á kviðlingaáráttu
landans í bland við upphafna aðdáun á
þjóðskáldunum...undirtónninn innileg
væntumþykja...fjörugt sjónarspil.”
ATH. SÝNINGUM LÝKUR Í MARS
Litla svið
ABIGAIL HELDUR PARTÍ e. Mike Leigh
Fös 23. feb kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Fös 2. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI LAUS
Lau 10. mars kl. 19
ATH. TAKMARKAÐUR SÝNINGAFJÖLDI!
Litla svið
BARBARA OG ÚLFAR-SPLATTER :
PÍSLARGANGAN
Lau 24. feb kl. 19
Trúðarnir með barnssálina, saklausa
yfirbragðið og blóðugu sýningarnar!
Halldóra Geirharðsdóttir og Bergur Þór
Ingólfsson fara yfir píslargöngu Krists á sinn
ótrúlega og sprenghlægilega hátt.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Stóra svið
LED ZEPPELIN - TÓNLEIKAR
Lau 24. feb kl. 19.30 og kl. 22.00
Hljómsveitin Dúndurfréttir flytur tónlist Led
Zeppelin. Meðal gesta sem einnig koma
fram eru Pink Floyd og Deep Purple.
Stóra svið- ÍD
KRAAK EEN OG KRAAK TWEE e. Jo
Strömgren
POCKET OCEAN e. Rui Horta
Lau 3. mars kl. 19
Sun 4. mars kl. 20
Ertu í saumaklúbbi? Skráðu klúbbinn á
póstlistann á www.borgarleikhus.is og
fáðu glæsileg leikhústilboð fyrir hópinn
vikulega. Mánaðarlega er einn sauma-
klúbbur dreginn út og öllum meðlimum
boðið á leiksýningu í Borgarleikhúsinu.
!"
#
#
%
#
!
"
#$%%
&'(&)
%*+,
%-*
Í HLAÐVARPANUM
Háaloft
geðveikur svartur gamanleikur
26. sýn. þri. 20. feb. kl. 21
27. sýn. sun. 25. feb. kl. 21
28. sýn. fös. 2. mars kl. 21
29. sýn. þri. 6. mstd kl. 21
„Áleitið efni, vel skrifaður texti,
góður leikur og vönduð umgjörð.“ (SAB Mbl)
„... undirtónninn sár og tregafullur.“ (HF DV)
Eva
- bersögull sjálfsvarnareinleikur
15. sýn. lau. 24. feb. kl. 21
16. sýn. þri. 27. feb. kl. 21.00.
17. sýn. sun. 4. mars kl. 21.00
18. sýn. fim. 8. mars kl. 21
„...textinn er bæði skemmtilegur og sannur í allri
sinni tragi-kómik...ég skora á [konur]að fjölmenna
og taka karlana með...“ (SAB Mbl.)
Spaðaball
föstudaginn 23. febrúar
3
4 5 66 ../72..
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
859:;<<=>::
, "%
-
$%
? -
$%
? -
$%
?
-
@
$%
+
.
-
+
$%
?-
+
$%
?
-
$%
? -
9A>B4=>4=>=;C5D ,A
!
-+
?" -
=**D;>4*E<=> =<
/
$
""*0 ")""12"
- "/"3 0 $
5-
"4)5"%" $
=
"62" % $
5'10(1+
'
4B=55 B>D3<D
$
F #
F
-
. -
?"
-
?"
-
?
-
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
4B=55 B>D3<D
,+
-
?-
."-
. -@
?-
? -
?
-
.
- +
.
-
?
- .
- .-
?
-
?-
? -
Litla sviðið kl. 20.30:
D?9 :D :G
9
-
?"-. - $%" -
5< G5H88=>5G9HGD 55 > :'/7(1 '12'I2"
:-
#- '$#
'
"9 D
>$5$ '
&&&' ,
'
J ,
'
*"'"0")
+" "%"
'@K' '/I@/L? '@
' '/I@12'
552 3000
Opið 11-19 virka daga
Á SAMA TÍMA SÍÐAR KL. 20
lau 24/2 UPPSELT
fös 2/3 örfá sæti laus
lau 10/3 laus sæti
SJEIKSPÍR EING OG
HANN LEGGUR SIG
fös 23/2 kl. 20 örfá sæti laus
lau 3/3 örfá sæti laus
fös 9/3 laus sæti
fös 16/3 laus sæti
WAKE ME UP before you go go
þri 20/2 kl. 20.30 örfá sæti laus
fim 22/2 kl. 20.00 örfá sæti laus
fös 23/2 kl. 24.00 miðnætursýning
530 3030
Opið 12-18 virka daga
SNIGLAVEISLAN kl. 20
Sala hefst þriðjud. 20. feb.
Forsýn. þri. 20/3 UPPSELT
Frumsýn. mið 21/3 UPPSELT
22. mars, 24. mars kl. 16, 25. mars, 27.
mars,
28. mars, 29. mars, 30. mars, 1. apríl.
MEDEA - Aukasýningar
fim 22/2 kl. 20
fös 23/2 kl. 20
lau 24/2 kl. 20 örfá sæti laus
sun 25/2 kl. 20
Á sýningardögum er miðasalan opin fram að sýn-
ingu og um helgar opnar hún í viðkomandi leik-
húsi kl. 14 ef sýning er um kvöldið. Hópasala er í
síma 530 3042 frá kl. 10-16 virka daga.
midasala@leik.is — www.leik.is
FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 26. jan-
úar buðu Lionsklúbbur Kópavogs
og Lionsklúbburinn Muninn eldri
borgurum í Kópavogi til Nýárs-
fagnaðar í Lionssalnum Lundi,
Auðbrekku 25.
220 manns mættu til veislunnar
þar sem boðið var upp á kaffi,
snittur, hnallþórur og fleira góð-
gæti. Skólakór Kársnesskóla söng
fyrir gestina meðan þeir nutu
veitinganna og Sveinn Ingason
fór með gamanmál og vísur. Að
síðustu var stiginn dans fram á
nótt og allir skemmtu sér hið
besta.
Hlaðið veisluborð beið eldri borgara í Kópavogi á nýársfagnaðinum.
Nýársfagn-
aður eldri
borgara í
Kópavogi Hringjarinn frá Notre Dame
The Hunchback of Notre Dame
D r a m a
Leikstjóri Peter Medak. Handrit
John Fasano, byggt á sögu Victors
Hugo. Aðalhlutverk Mandy Pat-
inkin, Richard Harris, Salma Ha-
yek. (89 mín.) Bandaríkin 1997.
Góðar stundir.
Bönnuð innan 12 ára.
HÉR ER á ferð þriggja ára sjón-
varpsmyndaútgáfa af sígildri sögu
Victors Hugos um hringjarann hug-
umstóra sem legg-
ur líf sitt í líma við
að bjarga sígaun-
astúlkunni Esmer-
öldu úr klóm
Doms Frollos
biskups í Notre
Dame-kirkjunni í
París. Guðsmaður-
inn Dom Frollo
getur ekki sætt sig við holdlegar
kenndir sem hann ber til stúlkunnar
og vill því koma henni fyrir kattarnef
en kroppinbakur hringjarinn gerir
allt sem í valdi hans stendur til að
koma í veg fyrir áform meistara síns.
Þetta er þó heldur máttlaus útgáfa af
magnaðri sögu og augljós vanefni að
baki framleiðslunni verða hvimleið á
köflum. Patinkin og Hayek eiga þar
að auki ekki erindi sem erfiði í rull-
um sínum og því gerist það sem oft
áður að Harris gamli heldur mynd-
inni uppi sem ógnvekjandi Frollo.
Skarphéðinn Guðmundsson
MYNDBÖND
Hugumstóri
hringjarinn