Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 12.04.2001, Blaðsíða 21
Kveðja í lok Kristnihátíðar K R I S T N I H Á T Í Ð A R N E F N D 12.-15. apríl 12. apríl Hátíðartónleikar á skírdag, kl. 14.00 Skálholtskórinn, ásamt einsöngvurunum Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Önnu Siggu Helgadóttur, flytur við undirleik verk eftir Sigurð Þórðarson, Faure, Bizet, Mozart, Kaldalóns og Vivaldi. Stjórnandi er Hilmar Örn Agnarsson. 15. apríl Hátíðarmessa á páskadag, kl. 14.00 Ávarp: Forsætisráðherra, Davíð Oddsson. Prédikun: Sr. Sigurður Sigurðsson vígslubiskup. Skálholtskórinn og Barna- og kammerkór Biskupstungna ásamt Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur flytja m.a. Hallelújakórinn úr Messíasi eftir Handel. Trompetleikari: Jóhann Stefánsson. 13. apríl Hátíðartónleikar á föstudaginn langa í Eskifjarðarkirkju, kl. 16.00 Fjarðakórinn ásamt einleikurum, einsöngvurum og hljómsveit. Vönduð og fjölbreytt dagskrá. 15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í Eskifjarðarkirkju, kl. 11.00 Ávarp: Ólafur Skúlason biskup. Prédikun: Sr. Davíð Baldursson prófastur. Tónlist: Fjarðakórinn ásamt hljómsveit. 15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í Grundarkirkju, kl. 11.00 Ávarp: Forseti Alþingis, Halldór Blöndal. Prédikun: Sr. Hannes Örn Blandon prófastur. Hátíðarmessa á páskadag í Þorgeirskirkju við Ljósavatn, kl. 14.00 Ávarp: Forseti Alþingis, Halldór Blöndal. Prédikun: Sr. Arnaldur Bárðarson. Kór Ljósavatnsprestakalls, stjórnandi er Dagný Pétursdóttir, einsöngur Alma Atladóttir, fiðluleikur Jaan og Marika Alvare. Hátíðartónleikar á páskadag í Húsavíkurkirkju, kl. 17.00 Mjög fjölbreytt og vönduð dagskrá. Gospelkór, helgistund, hljóðfæraleikur, einsöngur, tvísöngur og samsöngur. 15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í Hallgrímskirkju, kl. 11.00 Ávarp: Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson. Prédikun: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson. Reykjavík Skálholt Hólar í Hjaltadal Norðurland Austfirðir Vestfirðir Vesturland 15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í Hóladómkirkju, kl. 14.00 Ávarp: Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi forseti Alþingis. Prédikun: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir. Tónlist: Skagfirski Kammerkórinn. Stjórnandi er Sveinn Arnar Sæmundsson. 14. apríl Hátíðarsamkoma í Ísafjarðarkirkju, kl. 20.30 Söngleikurinn Réttu mér hönd. Saxófónkvartett, einsöngur og unglingakór. 15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í Borgarneskirkju, kl. 11.00 Prédikun: Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason. Einsöngvarar, hljóðfæraleikarar og kórar taka þátt í messunni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.