Morgunblaðið - 12.04.2001, Síða 21
Kveðja í lok Kristnihátíðar
K R I S T N I H Á T Í Ð A R N E F N D
12.-15. apríl
12. apríl Hátíðartónleikar á skírdag, kl. 14.00
Skálholtskórinn, ásamt einsöngvurunum Sigrúnu Hjálmtýsdóttur
og Önnu Siggu Helgadóttur, flytur við undirleik verk eftir Sigurð
Þórðarson, Faure, Bizet, Mozart, Kaldalóns og Vivaldi. Stjórnandi
er Hilmar Örn Agnarsson.
15. apríl Hátíðarmessa á páskadag, kl. 14.00
Ávarp: Forsætisráðherra, Davíð Oddsson.
Prédikun: Sr. Sigurður Sigurðsson vígslubiskup.
Skálholtskórinn og Barna- og kammerkór Biskupstungna ásamt
Guðrúnu Jóhönnu Ólafsdóttur flytja m.a. Hallelújakórinn úr Messíasi
eftir Handel. Trompetleikari: Jóhann Stefánsson.
13. apríl Hátíðartónleikar á föstudaginn langa
í Eskifjarðarkirkju, kl. 16.00
Fjarðakórinn ásamt einleikurum,
einsöngvurum og hljómsveit.
Vönduð og fjölbreytt dagskrá.
15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í
Eskifjarðarkirkju, kl. 11.00
Ávarp: Ólafur Skúlason biskup.
Prédikun: Sr. Davíð Baldursson prófastur.
Tónlist: Fjarðakórinn ásamt hljómsveit.
15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í Grundarkirkju, kl. 11.00
Ávarp: Forseti Alþingis, Halldór Blöndal.
Prédikun: Sr. Hannes Örn Blandon prófastur.
Hátíðarmessa á páskadag
í Þorgeirskirkju við Ljósavatn, kl. 14.00
Ávarp: Forseti Alþingis, Halldór Blöndal.
Prédikun: Sr. Arnaldur Bárðarson.
Kór Ljósavatnsprestakalls, stjórnandi er Dagný Pétursdóttir,
einsöngur Alma Atladóttir, fiðluleikur Jaan og Marika Alvare.
Hátíðartónleikar á páskadag
í Húsavíkurkirkju, kl. 17.00
Mjög fjölbreytt og vönduð dagskrá.
Gospelkór, helgistund, hljóðfæraleikur, einsöngur, tvísöngur
og samsöngur.
15. apríl Hátíðarmessa á páskadag
í Hallgrímskirkju, kl. 11.00
Ávarp: Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson.
Prédikun: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson.
Reykjavík
Skálholt
Hólar í Hjaltadal
Norðurland
Austfirðir
Vestfirðir
Vesturland
15. apríl Hátíðarmessa á páskadag
í Hóladómkirkju, kl. 14.00
Ávarp: Ólafur G. Einarsson, fyrrverandi
forseti Alþingis.
Prédikun: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir.
Tónlist: Skagfirski Kammerkórinn.
Stjórnandi er Sveinn Arnar Sæmundsson.
14. apríl Hátíðarsamkoma í Ísafjarðarkirkju, kl. 20.30
Söngleikurinn Réttu mér hönd.
Saxófónkvartett, einsöngur og unglingakór.
15. apríl Hátíðarmessa á páskadag í
Borgarneskirkju, kl. 11.00
Prédikun: Sr. Þorbjörn Hlynur Árnason.
Einsöngvarar, hljóðfæraleikarar og kórar
taka þátt í messunni.