Morgunblaðið - 12.04.2001, Qupperneq 56
PÁSKADAGUR
56 FIMMTUDAGUR 12. APRÍL 2001 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 KLASSÍK FM 107,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
07.00 Fréttir.
07.05 Morguntónar.
07.45 Klukknahringing. Litla lúðrasveitin leikur
páskasálma
08.00 Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju. Séra Þór
Hauksson prédikar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónlist á páskadagsmorgni. Óratóría eftir
Jan Dismas Zelenka. Magdaléna Kozená,
Martin Prokes, Michael Pospisil flytja ásamt
kór og hljómsveit Capella Regia Musicalis; Ro-
bert Hugo stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Við bætum hvor annan upp. Sálma-
skáldin séra Matthías Jochumsson og séra
Valdimar Briem. Umsjón: Pétur Pétursson
prófessor. Lesari með honum: Ingunn Jens-
dóttir.
11.00 Guðsþjónusta í Hallgrímskirkju. Herra
Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands prédikar.
12.00 Dagskrá páskadags.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Páskaleikrit Útvarpsleikhússins. Þjóðveg-
urinn eftir August Strindberg. Þýðing: Þórarinn
Eldjárn. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leik-
endur: Hjalti Rögnvaldsson, Benedikt Erlings-
son, Stefán Jónsson, Róbert Arnfinnsson,
Erlingur Gíslason, Nanna Kristín Magnúsdóttir,
Valdimar Örn Flygenring, Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Atli Rafn
Sigurðarson o. fl.
14.30 Tónlist. Sónata nr.4 í c-moll BWV 1017
eftir Johann Sebastian Bach. Jaap Schröder
leikur á barokkfiðlu og Helga Ingólfsdóttir á
sembal.
15.00 Maðurinn er sorgin sjálf. Af ævi Bjarna
Björnssonar, leikara og gamanvísnasöngvara.
Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir.
16.00 Fréttir og veðurfregnir.
16.08 Tónleikar á páskadegi. Kammersveit
Reykjavíkur leikur hljómsveitarsvítur nr. 1, 2 og
4 eftir Johann Sebastian Bach. Einleikari:
Martial Nardeau flautuleikari. Stjórnandi: Rein-
hard Goebel. (Hljóðritað á tónleikum í Lang-
holtskirkju í fyrra).
17.05 Óratoríur og kantötur norðan heiða.
Fjallað um Kantötukór Akureyrar og stjórnanda
hans, Björgvin Guðmundsson. Umsjón: Bjarki
Sveinbjörnsson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Þjóðlenduganga í Gnúpverjahreppi.
fléttuþáttur Sigrúnar Björnsdóttur Hljóðrituð
gönguferð um efstu byggðir, sem gætu orðið
að þjóðlendum samkvæmt hugmyndum rík-
isvaldsins.
19.00 Kvöldlokka. Serenaða fyrir strengi í E-dúr
ópus 22 eftir Antonín Dvorák. Tékkneska
kammersveitin leikur; Ondrej Kukal stjórnar.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Óratorían Örlagagátan eftir Björgvin
Guðmundsson. Kantötukór Akureyrar flytur
ásamt einsöngvurum undir stjórn höfundar.
Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson.
20.55 Þegar lýsti af degi. Elías Mar tekur sam-
an dagskrá um páska með ívafi úr bók-
menntum og tónlist. Lesarar með honum:
Kristín Anna Þórarinsdóttir og Gunnar Stef-
ánsson. (Áður flutt 1976).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins. Unnur Halldórsdóttir flytur.
22.20 Tónlist á síðkvöldi. Misa Criolla eftir Ariel
Ramirez. Mercedes Sosa syngur með hljóm-
sveit undir stjórn Ricardo Hagman. Kristinn
Árnason leikur gítartónlist eftir Isaac Albéniz
og Miguel llobet.
23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jökulsson.
24.00 Fréttir.
00.10 Um lágnættið. Gran partita KV 361 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Blásarakvintett
Reykjavíkur og félagar leika.
01.00 Veðurspá.
01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Morgunsjónvarp
barnanna Fagriskógur Ís-
lenskur leikbrúðuþáttur,
Disneystundin, Prúðukríl-
in, Róbert bangsi, Sunnu-
dagaskólinn.
11.00 Nýjasta tækni og
vísindi (e)
11.20 Formúla 1 Bein út-
sending.
14.05 Mannslíkaminn (The
Human Body) (e) (4:8)
15.00 Páskamessa Hátíð-
armessa í Hallgrímskirkju
í tilefni af lokum
Kristnihátíðar.
16.20 Maður er nefndur
Jónatan Garðarsson ræðir
við séra Ólöfu Ólafsdóttur.
(e)
17.00 Geimferðin (Star
Trek: VoyagerV) (20:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Sander (e)
18.45 Sögurnar hennar
Sölku (e)(8:13)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.30 Óskar Gíslason, ljós-
myndari og kvikmynda-
gerðarmaður. Þáttur um
einn af frumkvöðlum ís-
lenskrar kvikmyndagerð-
ar. (e)
20.00 Molto vivace - Sin-
fóníuhljómsveit Íslands
50 ára
20.50 Fréttir aldarinnar
1951 - Glitfaxi ferst.
21.00 Sjálfstætt fólk -
Fjórði hluti (4:4)
22.05 Póstmaðurinn (Il
postino) Ítölsk/frönsk bíó-
mynd frá 1994. Aðal-
hlutverk: Massimo Troisi,
Philippe Noiret og Mara
Gracia Cucinotta.
23.50 Dagur múrmeldýrs-
ins (Groundhog Day) Að-
alhlutverk: Bill Murray og
Andie MacDowell.
01.25 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Tao Tao, Maja býfluga,
Búálfarnir, Biblíusögur,
Donkí Kong
09.05 Anastasía Aðal-
hlutverk: John Cusack og
Meg Ryan. 1997.
10.35 Ævintýraheimur
Enid Blyton
11.00 Hatari! John Wayne
leikur veiðimann sem
veiðir villt dýr í Afríku.
Aðalhlutverk: John Wayne
og Elsa Martinelli. 1962.
13.35 Andre Rieu í Royal
Albert Hal
14.55 Mesta saga allra
tíma (The Greatest Story
Ever Told) Stórfengleg
mynd um ævi Jesú Krists.
Aðalhlutverk: Angela
Lansbury, Charlton Hest-
on og Carroll Baker. 1965.
18.00 Oprah Winfrey
18.45 Fornbókabúðin (e)
19.30 Fréttir
20.00 Viltu vinna milljón?
20.50 60 mínútur
21.40 Poirot - Dauði lá-
varðar (Poirot - Lord
Edgeware Dies) Dularfull
sjónvarpsmynd þar sem
gamlir kunningjar koma
við sögu. Edgeware lá-
varður er myrtur og grun-
urinn beinist að eiginkonu
hans, leikkonunni Jane.
Aðalhlutverk: David Such-
et, Hugh Fraser, Philip
Jackson og Pauline Mor-
an. 1999.
23.25 Elskuð (Beloved)
Aðalhlutverk: Oprah Win-
frey, Danny Glover og
Thandie Newton. 1998.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.20 Safnarinn (Kiss the
Girls) Aðalhlutverk: Cary
Elwes og Morgan Free-
man. 1997. Stranglega
bönnuð börnum.
04.15 Dagskrárlok
09.30 Jóga
10.00 2001 nótt
12.00 Skotsilfur. Sérútgáfa
- umsjón Helgi Eysteins-
son og Björgvin Ingi.
12.30 Silfur Egils
13.30 Two guys and a girl
14.00 Everybody Loves
Raymond (e)
14.30 Malcolm in the
Middle (e)
15.00 Björn og félagar (e)
16.00 Fólk (e)
17.00 Innlit-Útlit (e)
18.00 Temptation Island
18.30 Wake me up before
you go, go (e)
19.30 20/20
20.30 Skotsilfur (e)
21.00 Tantra
22.00 Silfur Egils (e)
23.00 Two guys and a girl
23.30 Boston Public (e)
00.30 Brúðkaupsþ. Já (e)
01.00 Jóga
01.30 Óstöðvandi Topp 20
14.50 King Kong Aðal-
hlutverk: Jeff Bridges,
Charles Grodin og Jessica
Lange. 1976.
17.00 Meistarakeppni Evr-
ópu Fjallað um Meist-
arakeppnina.
18.00 Golfmót í Bandaríkj-
unum (Nissan Open)
19.00 NBA-leikur vikunnar
(Minnesota - Utah Jazz)
Bein útsending.
21.30 Kúlnahríð á
Broadway (Bullets Over
Broadway) Aðalhlutverk:
John Cusack, Jack
Warden og Jennifer Tilly.
1994.
23.10 Hjartarbaninn (The
Deer Hunter) Aðal-
hlutverk: Robert De Niro,
John Cazele, John Savage
og Meryl Streep. 1979.
Stranglega bönnuð börn-
um.
02.10 Dagskrárlok.
06.00 The Object of My
Affection
08.00 Good Burger
10.00 An American Tail
12.00 Notting Hill
14.05 Ben Hur
17.30 An American Tail
18.50 Good Burger
20.25 Buffalo Soldiers
22.00 Notting Hill
00.05 The Object of My
Affection
02.00 Somebody to Love
04.00 Buffalo Soldiers
ANIMAL PLANET
5.00 Elephant Delinquents 6.00 The Making of...
7.00 Ele Vision 8.00 Safari School 8.30 The Keepers
9.00 Extreme Contact 9.30 Postcards from the Wild
10.00 The Quest 11.00 Zoo Chronicles 12.00 Croc Fi-
les 13.00 O’Shea’s Big Adventure 14.00 The New Ad-
ventures of Black Beauty 15.00 Pet Project 16.00 The
Keepers 16.30 Vets on the Wildside 17.00 Wildlife
ER 17.30 Wild Rescues 18.00 Zoo Chronicles 18.30
Parklife 19.00 Animal X 20.00 The Keepers 20.30
Vets on the Wildside 21.00 Wildlife ER 21.30 Wild
Rescues 22.00 Extreme Contact 22.30 Aquanauts
BBC PRIME
5.00 The Animal Magic Show 5.30 Playdays 5.50
Very Important Party 6.15 Smart 6.40 Toucan Tecs
6.50 The Animal Magic Show 6.55 Playdays 7.15
Insides Out 7.35 The Really Wild Show 8.00 Top of
the Pops 8.30 Top of the Pops 2 9.00 Top of the Pops
Eurochart 9.30 Dr Who 10.00 Ready, Steady, Cook
11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnd-
ers Omnibus 14.00 The Animal Magic Show 14.15
Playdays 14.35 Very Important Party 15.00 Grange
Hill 15.45 The Antiques Show 16.15 Antiques Roads-
how 17.00 Gardeners’ World 17.30 Casualty 18.30
Parkinson 19.30 Maternity 20.20 Pink Parents 21.10
Soldiers to Be 22.10 Ivanhoe 23.00 The Face of Tut-
ankhamun 24.00 In the Blood 1.00 English Only in
America? 1.30 Learning to Care 2.00 Church and
Mosque - Venice and Istanbul 2.30 Cine Cinephiles
3.00 French Fix 3.30 Landmarks - Using the Land
3.50 Back to the Floor 4.30 Kids English Zone
CARTOON NETWORK
4.00 The Moomins 5.00 Ned’s Newt 6.00 Tom and
Jerry 7.00 Powerpuff Popularity Contest 11.00 Johnny
Bravo 12.00 Cow and Chicken 13.00 Mike, Lu & Og
14.00 Ed, Edd ’n’ Eddy 15.00 Angela Anaconda
16.00 Dexter’s Laboratory 16.52 Cow and Chicken
DISCOVERY CHANNEL
7.00 Ecological Design 7.55 The Leaning Tower of
Pisa 8.50 Scrapheap 9.45 Blaze 10.40 Beyond the
Human Senses 12.25 Fooling with Nature 13.15
Clone Age 14.10 Buildings, Bridges & Tunnels 15.05
Journeys to the Ends of the Earth 16.00 Wood Wizard
16.30 Cookabout Canada with Greg & Max 17.00
Crocodile Hunter 18.00 The People’s Century 19.00
Stigmata 20.00 Miracle Police 21.00 Science of Sin
22.00 Forensic Detectives 23.00 Planet Ocean
24.00 New Discoveries
EUROSPORT
6.30 Vélhjólakeppni 7.00 Ævintýraleikar 8.00 Vél-
hjólakeppni 8.30 Formula 3000 9.30 Vélhjólakeppni
10.00 Tennis 11.00 Vélhjólakeppni 11.30 Hjólreiðar
12.45 Vélhjólakeppni 13.00 Hjólreiðar 15.30 Super
racing 17.00 Tennis 18.30 Fréttir 18.45 Kappakstur/
Bandaríska Meistarak. 20.00 Tennis 21.00 Fréttir
21.15 Ýmsar íþróttir 21.45 Hjólreiðar23.00 Fréttir
23.15 Fréttir
HALLMARK
5.30 Inside Hallmark: The Hound of the Baskervilles
5.45 Titanic 7.20 Shootdown 9.00 Unconquered
11.15 Sarah, Plain and Tall 12.55 Inside Hallmark:
The Prince and the Pauper 13.10 The Prince and the
Pauper 15.00 Live Through This 16.00 Pack of Lies
18.00 Titanic 19.35 Resting Place 21.15 Grand Lar-
ceny 22.50 Shootdown 0.25 Unconquered 2.25 The
Prince and the Pauper 4.00 Pack of Lies
NATIONAL GEOGRAPHIC
7.00 Kalahari 8.00 Mustang Man 9.00 Winged Won-
der 10.00 The Secret Life of the Dog 11.00 Kingdom
of the Bear 12.00 King Koala 13.00 Kalahari 14.00
Mustang Man 15.00 Winged Wonder 16.00 The Sec-
ret Life of the Dog 17.00 Kingdom of the Bear 18.00
A Return to Space 19.00 Return of a Hero 20.00
Destination Space 21.00 Runaway Universe 22.00
Land of the Anaconda 23.00 Will to Win 24.00 Ret-
urn of a Hero
TCM
18.00 The Adventures of Robin Hood 20.00 The Sea
Hawk 22.15 The King’s Thief 23.35 Scaramouche
1.40 The Adventures of Don Juan
Sýn 23.10 Hjartarbaninn vann til 5 Óskarsverðlauna.
Aðalsöguhetjurnar eru vinir og samstarfsfélagar. Við kynn-
umst vonum þeirra og væntingum en mikil breyting verður
á lífi þeirra þegar þeir eru kallaðir í herinn.
06.00 Morgunsjónvarp
10.00 Máttarstund
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Blönduð dagskrá
14.00 Þetta er þinn dagur
14.30 Líf í Orðinu
15.00 Ron Phillips
15.30 Dýpra líf Pat Francis
16.00 Frelsiskallið
16.30 700 klúbburinn
17.00 Samverustund
19.00 Believers Christian
Fellowship
19.30 Dýpra líf Pat Francis
20.00 Vonarljós
21.00 Þjófur að nóttu
(Thief In The Night) Bíó-
mynd
22.30 Máttarstund (Hour
of Power)
23.30 Ron Phillips
24.00 Jimmy Swaggart
01.00 Nætursjónvarp
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Inn í nóttina. 02.05 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 05.05 Næturtónar.
06.45 Veðurfregnir. 06.05 Morguntónar.
09.03 Rás 2 býður góðan dag. 10.03 Bubbi
- Sögur. Í þættinum segir Bubbi Morthens
sögurnar á bak við lögin sem er að finna á
safnplötunni Bubbi - sögur 1990 - 2000. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Áður á dagskrá
í desember sl.). 13.00 Spurningakeppni fjöl-
miðlanna. Þriðja umferð. Umsjón: Björn Þór
Sigbjörnsson og Sveinn Guðmarsson. (Aftur í
kvöld). 14.00 List-auki á páskadegi með Lísu
Pálsdóttur. - Svipmynd af Gunnari Eyjólfssyni
leikara. 16.05 Egill Ólafsson á tónleikum.
Upptaka á tónleikum frá Gauki á Stöng 21.3
sl. Umsjón: Magnús Einarsson. 18.23 Hálf-
tími með Son House. 19.00 Sjónvarpsfréttir.
19.25 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
20.00 Slægur fer gaur með gígju. Magnús
Þór Jónsson fjallar um Bob Dylan, feril hans
og tónlist. Þriðji þáttur af sjö. (Áður á dagskrá
1989). 21.00 Spurningakeppni fjölmiðlanna.
Þriðja umferð. Umsjón: Björn Þór Sigbjörnsson
og Sveinn Guðmarsson. (Frá því fyrr í dag).
22.10 Tengja. Heimstónlist og þjóðlagarokk.
Umsjón: Kristján Sigurjónsson. Fréttir kl.
7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,
18.00, 22.00 og 24.00.
09.00 Milli mjalta og messu Anna Kristine
Magnúsdóttir vekur hlustendur. Fréttir kl.
10.00.
11.00 Hafþór Freyr
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
12.15 Helgarskapið. Bjarni Ólafur í laufléttri
helgarstemmningu með gæðatónlist.
16.00 Hjalti Már.
19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Geir Flóvent.
01.00 Næturhrafninn flýgur Að lokinni dagskrá
Stöðvar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar.
Óratorían
Örlagagátan
Rás 1 17.05 Kantötukór
Akureyrar starfaði undir
stjórn stofnanda sín, Björg-
vins Guðmundssonar tón-
skálds, á árunum 1932–
1955. Í þættinum verða rak-
in helstu atriði í sögu
kórsins og leikin brot úr
óratóríum og kantötum
Björgvins. Óratorían Örlaga-
gátan eftir Björgvin verður
síðan flutt klukkan 19.40.
Flytjendur eru Kantötukór
Akureyrar og einsöngvararnir
Hermann Stefánsson, Ingi-
björg Steingrímsdóttir, Ólaf-
ur Magnússon, Helga Jóns-
dóttir, Hreinn Pálsson, Björg
Baldvinsdóttir og Ingibjörg
Ólafsdóttir. Á píanó leikur
Lena Ottestedt. Höfundur
stjórnar verkinu.
ÚTVARP Í DAG ÝMSAR STÖÐVAR
NORRÆNAR STÖÐVAR
14.00 Steinasafnarinn
14.15 Nýjárstónleikar
Karlakórsins Geysis (e)
15.25 Græni herinn í Hrís-
ey (e)
16.15 Smárakvartettinn á
Akureyri (e)
17.00 Iðnaðarsafnið á Ak-
ureyri Iðnaðarsafnið (e)
18.15 Hvort eð er End-
ursýnt til kl. 21.
21.15 Söngkeppni MA
2001 Skólafélagi MA.
DR1
06.25 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.00 Rejseholdet: Spennandi danskur framhalds-
myndaflokkur um störf lögreglumanna. Aðalhlutverk:
Charlotte Fich og Waage Sand. (15:30) 19.00 TV-
avisen med Sport: Alhliða fréttaþáttur 19.25 Michael
(kv): Bandarísk kvikmynd frá 1996. Tveir blaðamenn
frá slúðurfréttablaði og englasérfræðingur ferðast til
Mið-Vesturríkjana til að kanna hvort að erkiengillinn
Michael sé kominn til jarðar. Aðalhlutverk: John Tra-
volta og William Hurt. 21.10 Bare det var mig: Spjall-
þáttur í umsjón Amin Jensen og Henriette Honoré
22.10 Emma’s Dilemma: Grínþáttur (5:7) 22.40
Sporlös: Heimildaþáttur um leit fólks að kynforeldrum
sínum, ættingjum og gömlum vinum (5:8) 23.10
Bogart: Allt það nýjasta úr kvikmyndaheiminum. Um-
sjón: Ole Michelsen
DR2
14.15 Fréttir, íþróttir & heimildaefni 18.40 The Fisher
King(kv): Bandarísk kvikmynd frá 1991. Útvarpsmað-
urinn Jack hefur náð botninum en þá kynnist hann
rónanum Parry sem gefur honum nýja sýn á lífið. Að-
alhlutverk: Jeff Bridges og Robin Williams. 21.00
Deadline: Fréttaþáttur um málefni líðandi stundar,
innlend sem erlend 21.20 Paparazzi: Umræðuþáttur
um nútímafjölmiðla(6:13) 21.50 Bestseller Samta-
len: Isabella Miehe-Renard grúskar í bókmenntum
NRK1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.05 Rosmersholm eftir Henrik Ibsen. Ný uppfærsla
á leikriti Ibsens. Aðalhlutverk: Wenche Foss og Laila
Goody. 20.10 Andrea Bocelli - en drøm blir oppfylt:
Upptaka frá tónleikum tenórsöngvarans Andrea Bo-
celli í Liberty State Park í New York 21.15 Kveldsnytt:
Kvöldfréttir 21.30 Fra Rom til ram - en reise gjennom
tusen år: Sykdom og pest (1400-1500) Heimilda-
myndaflokkur eftir Jeremy Isaacs um árþúsundið sem
nú er liðið
NRK2
14.50 Fréttir, heimilda/fræðsluþættir 18.55 The Hitc-
her(kv): Bandarísk spennumynd frá 1986. Jim er á
leiðinni frá Chicago til San Diego þegar hann tekur
upp puttaferðalang. Það verða afdrifarík mistök. Að-
alhlutverk: C.Thomas Howell, Rutger Hauer & Jeffrey
DeMunn. Leikstjórn: Robert Harmon 20.30 Siste nytt:
Fréttir 20.35 En sjøreise: - og hundre stemmer: Heim-
ildamynd um þrjá norska ævintýramenn sem ætla að
sigla um öll heimsins höf (3:5) 21.05 Adresse Kø-
benhavn: Keppendur í söngvakeppni evrópskra sjón-
varpsstöðva kynntir. Í kvöld fáum við að heyra framlög
Hollands, Íslands, Bosníu, Noregs og Ísrael 21.30
Second Sight: Second Sight: Spennandi bresk fram-
haldsmynd. Ross Tanner er lögreglumaður á uppleið
sem uppgvötvar að hann er að missa sjónina. Hann
lærir að nota önnur skilningarvit til að leysa sakamál.
Sjöundi hluti. Aðalhlutverk: Clive Owen & Claire Skin-
ner
SVT1
06.00 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.00 Agnes: Gamanþáttur um hina óbugandi Ag-
nes. Aðalhlutverk: Pia Johansson, Jessica Zandén,
Andreas Nilsson, Pascal Wibe & Tin Carlsson (6:12)
18.30 Sportspegeln: Íþróttir vikunnar 19.00 Thure
Andersson i Rävetofta: Stuttmynd eftir China Åhlan-
der um bóndann Thure Andersson sem hélt í gömlu
gildin allt til dauðadags 19.15 Packat & klart: Ferða-
þáttur. Umsjón: Anders Rosén och Mia Norin 19.45
dotcom(Attachments): Bresk þáttaröð um ungt fólk
sem tekur sig saman og stofnar margmiðlunarfyr-
irtækið Seethru. Aðalhlutverk: Justin Pierre, Claudia
Harrison, Iddo Goldberg, William Beck, David Walli-
ams, Amanda Ryan og Sally Rogers 20.35 Rapport:
Fréttaþáttur 20.40 Stop!: Hver er munurinn á kynj-
unum. Þátturinn Stop rannsakar málið frá mörgum
hliðum 21.40 Dokumentären: Crazy English. Kínversk
heimildamynd eftir Zhang Yuan um Li Yang sem er
boðberi nýrra tíma í Kína og vill kenna öllum Kínverj-
um ensku
SVT2
06.15 Fréttir, barnaefni, fræðsla/heimildamyndir
18.00 Mitt i naturen: Náttúrulífsmynd 19.00 Aktuellt:
Fréttir 19.15 Göteborg Horse Show: Samantekt frá
landsmóti í hestaíþróttum í Gautaborg. Þulir eru: Jan
Svanlund och Lars Parmler 20.20 Ekg: Þáttur um
mannleg málefni. Umsjón: Olli Hörkkö 20.50 Hipp-
Hipp!: Grínþáttur með Anders Jansson og Johan Wes-
ter (5:6) 21.20 Musikbyrån: Tónlistarþáttur. Umsjón:
Magnus Bengtsson og Petra Wangler
C A R T O O N N E T W O R K C N B C C N N F O X K I D S M T V S K Y
AKSJÓN
Golfkúlur 3 stk. í pakka
aðeins 850 kr.
NETVERSLUN Á mbl.is