Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.07.2001, Blaðsíða 15
Vinningshafar í litaleik Olís og Morgunblaðsins O lli í Á lfh ei m um O lli í Á lfh ei m um 1 Speedy hlaupahjól Sigríður Lilja Magnúsdóttir, 9 ára, Sörlaskjóli 15, 107 Reykjavík. 1 Turbo Power vatnsbyssa Þórhallur Örn, 4 ára, Kirkjugötu 15, 565 Hofsósi. 10 geisladiskar, „Olli og Ásta á ferð um landið“ Róbert Sindri Jónsson, 6 ára, Lerkiási 6, 210 Garðabæ. Kári Snær Kárason, 9 ára, Grófarsmára 13, 201 Kópavogi. Anna Vilhjálmsdóttir, 6 ára, Skálanesgötu 14, 690 Vopnafirði. Helga Rún, 8 ára, Vallarbraut 12, 170 Seltjarnarnesi. Telma Ósk Arnarsdóttir, 7 ára, Suðurengi 35, 800 Selfossi. Arnór Svansson, 7 ára, Skólavegi 44, 230 Keflavík. Arnar Þór Halldórsson, 6 ára, Hulduhólum 2, 820 Eyrarbakka. Júlía Guðrún, 12 ára, Ránargötu 8, 240 Grindavík. Viktor Pajdak, 8 ára, Holtaseli 24, 109 Reykjavík. Eyþór Ingi Guðmundsson, 5 ára, Fiskakvísl 11, 110 Reykjavík. Vissuð þið... ...að kettir sofa að jafnaði 16 klukkustundir á sólarhring? ...að læður ganga með (eru kettlingafullar) í 8-9 vikur? ...að kettir þrífa sig að minnsta kosti eina klukkustund á dag? Í SUMAR ætlum við að fara í útilegu í Skaftafell og í sumarbústað í Mið- húsaskógi. Eva Ýr Heiðberg, 9 ára (mynd af tjaldi), og Hreiðar Þór Heiðberg, 6 ára (mynd af sumarbústað), Þingási 11, 110 Reykjavík. Útilega og sumar- bústaður Hvað eruð þið að gera í sumar? ÓSKAÐ er eftir efni frá krökkum sem vilja lýsa því sem þau eru að gera í sum- ar. Sama er hvort um teikn- ingar, sögur, ljóð eða gátur er að ræða. Verið dugleg og sendið efnið til okkar. Við birtum það hér á þessum síðum lesendum til ánægju. Morgunblaðið – Barnaefni Kringlunni 1 103 Reykjavík Auglýsing APAMAÐURINN sveiflar sér á milli trjánna í frumskóginum og skelfist ekkert. Einhverjir yrðu vafalaust skelf- ingu lostnir ef þeir rækjust á veruna sem falin er í punktunum númeruðu á myndinni. Ef þið dragið strik frá punkti númer 1 og endið á punkti númer 96 ætti að skýrast hvað um er rætt. Tarsan er ekki einn í trjánum HÆ, hæ! Ég heiti Margrét Ósk B. Ég óska eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára. Ég er að verða 11 ára. Helstu áhugamálin mín eru hundar, ferða- lög, skóli og margt, margt fleira. Margrét Ósk Brynjólfsdóttir Fornastekk 13 109 Reykjavík Pennavinir BOLLI býfluga er ban- hugraður – hann langar í hið dísæta hunang sem falið er í krónum blómanna. Bolli er gráðugur og hann er viss um að það sé meira hunang í þeim blómum sem er meira af. Á myndinni er um tvenns konar blóm að velja, þau sem hafa sjö krónublöð og hin sem hafa átta krónublöð. Nú þurfið þið að hjálpa Bolla og komast að raun um hvort fleira er af sjö eða átta blaða blómum. Af bý- flugum og blómum Lausnin: Bolli getur verið ánægður, blómin með átta blöðum eru fleiri og samkvæmt kenn- ingu hans eru þau ríkari af hunangi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.