Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 15

Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 15
vísm Laugardagur 7. jdli 1979 15 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldhcimtunnar, banka og lögmanna fer fram opinbert uppboö á neöangreindu lausafé, og hefst þaö f dómssal borgarfógetaembættisins mánudag 16. jdlf n.k. kl. 10.00 og veröur fram haldiö þar sem lausaféö er, sem selja skai: Rennibekkur, eign ís-sports h.f., prjónavél, eign AIis h.f., sög, frystikista og bdöarkassi, eign Barmahliöar s.f., fs- formavél meö hrærivél, eign Efnavinnslu V. Jóhannss. s.f., leirbrennsluofn, eign Eldstóar h.f., hörpunarvéla- samstæöa, vélskófla, ámokstursvél, eign Hekluvikurs h.f., prentvél, eign Hilmis hf., plastsuöuvél og snittvél, eign Hita- og hreinlætislagna s.f., pdssivélar og bandsög, eign Hjálmars Þorsteinssonar & Co. h.f., vinnuskdrar, eign Hdstaks h.f., trésmföavél og borvél, eign Ilmtrés s.f., höggpressur, eign Lamaiöjunnar h.f., vinnuskdrar eign Njörva h.f., skuröarhnifar, eign Offsetmynda h.f., borvél, eign Pira hdsgagna h.f., prentvél, eign Prentsm. Arna Valdimarssonar, pappfrsskuröarhnffur, eign Prentverks h.f., pressur, rullur og þvottavél, eign Skyrtur og sloppar h.f., trésmiöavéi, eign Smiöavals h.f., hverfisteypuvél, eign Sæplasts s.f., nokkrar trésmlöavélar, eign Defensor h.f. rennibekkur, eign Is-spor h.f., 4 saumavélar eign Steinars Jdlíussonar. Greiösla viö hamarshögg. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. ■'n GRODRAfíSTÖDIN iití riT> ai STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Býóur úrval garöplantna og skrautrunna. Opiö virka daga: 9-12og13-18 sunnudaga lokaö Sendum um allt land. Sækió sumarió til okkar og flytjiö þaó meö ykkur heim. t»ÆR &JONA' ÞUSUNDUM! wmm smáauglýsingar ® 86611 FUNI il uppkveikju á qrillkolum. Heildsölubirgðir Holldór Jónsson h/f Heildverslun Dugguvogi 8-10 sími 86066. - REYTIR KKI RAGÐI É LYKT ÐVEGS- PPUR Léttar - meðfærilegar - viðhaldslitlar Góð varahlutaþjónusta. slípivélar vibratorar Þ. ÞORGRIMSSON & CO Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640 0 bindivírsníllur dælur m sagarblöð M steypusagir þjöppur Nýttútibú á Svalbarðseyri Samvinnubankinn hefur yfirtekið starfssemi Sparisjóðs Svalbarðsstrandar og Innlánsdeildar Kaupfélags Svalbarðseyrar og opnað nýtt útibú á Svalbarðseyri. Útibúið mun annast öll almenn bankaviðskipti og trygginga- þjónustu fyrir Samvinnutryggingar og Líftryggingarfélagið Andvöku. Afgreiðslutími: Mánud. - föstud. kl. 9.15 - 12.00 og 13.00 - 16.00. -......- ]□□□□□□ Samvinfiubanklnii I 3DC--Z1 Samvinnubankinn útibú Svalbarðseyri, sími 96-21338.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.