Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 31
31
Valur Valsson
Haukur Björnsson
Valur Valsson tekur vlð
af Hauki Biðrnssynl
Valur Valsson aöstoöarbanka- gegnt hefur þvl starfi frá árinu
stjóri Iönaöarbankans tekur viö 1970 hefur sagt þvílausu og tekur
starfi framkvæmdastjóra Félags viö starfi framkvæmdastjora
islenskra iönrekenda um næstu Karnabæjar.
áramót. Haukur Björnsson sem _SG
Forseti SVFl Gunnar Friöriksson afhendir oddvitahjónunum Alfreö
Jónssyni og Ragnhildi Einarsdóttur, Básum, Grlmsey, lyklana aö bif-
reiöinni, sem þau hlutu I happdrætti SVFl 1979. Abrir á myndinni eru
Böövar Ásgeirsson, Höröur Friöbertsson og Guöjón Jónatansson,
framkvæmdanefnd happdrættisins.
Enn eru ósóttir tveir vinningar, er komu á miöa nr. 26893 og 26899.
HasiarMarlimarl ag yflrnsnarttfeu:
SKIPM (STÖÐURN-
AR NÆSTU DAGA
Hæstiréttur hefur skiiaö um-
sögn sinni um þá fjóra menn sem
sótt hafa um embætti sjöunda
hæstaréttardómarans, en eins og
kunnugt er hefur hæstaréttar-
dómurum nú veriö fjöigaö um
einn. Telur Hæstiréttur alla um-
sækjendur hæfa til starfans, en
gerir ekki upp á miili þeirra.
Umsækjendur eru Arni Grétar
Finnsson, hrl, Erlendur Björns-
son, bæjarfógeti, Halldór
Þorbjörnsson, yfirsakadómari og
Sigurgeir Jónsson bæjarfógeti.
Aö sögn Eirlks Tómassonar,
aðstoðarmanns dómsmálaráö-
herra er gert ráö fyrir aö skipaö
veröi I embættiö einhvern næstu
daga og þá jafnframt I stööu yfir-
borgarfógeta.
— IJ
99 NAUDSTADD-
IR DRENGIR
Hjálparstofnun kirkjunnar hef-
ur nú tekið að sér aö veita viötöku
framlögum til 99 drengja frá
Nicaragua sem eru i nauöum
staddir i nágrannarlkinu Hondúr-
as. Hafa þeir flúiö styrjaldar-
ástandiö I heimalandi slnu.
Þaö er Kvenfélag starfsmanna
Sameinuöu þjóöanna i Hondúras
sem hefur umsjón meö söfnuninni
og er þeim sem hug hafa á bent á
að leggja framlög sln á glróreikn-
ing nr. 20005.
—IJ.
EIK FURDÆMIR VIET-|
NÖMSK STJÚRNVÖLD
Einingarsamtök kommúnista
sem venjulega ganga undir
nafninu EBK hafa lýst þvi yfir
aö þau telji stjórnvöldum skylt
að rétta flóttamönnum frá Vlet
Nam hjálparhönd.
Þá eru yfirvöld I Vlet Nam
fordæmd og siöan sagt orörétt:
„En nýrri auöstétt og arö-
ræningjum Sovétrikjnanna
tókst aö tryggja sér hliöhoU
stjórnvöld i Viet Nam og gera
landiö aö lepp slnum i SA-Asiú.
Yfirgangur ráöamanna I Viet
Nam bitnar nú á alþýöu lands-
ins, þjóöarbrotum ognágranna-
rikjum...”
Denedlkt afturkallar ný|u reglurnar:
„Sterk gagnrýni
kom mér á óvarT
,,Ég átti von á aö þaö yröi
deilt utn þessa ákvöröun en þaö
kom mér á óvart hversu sterk
gagnrýnin varö”, — sagöi Bene-
dikt Gröndal, utanrikisráöherra
IsamtaliviöVisium afturköllun
á hinum nýju reglum um útivist
hermanna á Keflavlkurvelli.
Afturköllun þessi kom fram I
tilkynningu frá Utanrikisráðu-
neytinu sem barst blaöinu i gær
en þar segir: „Fyrir nokkru
ákvaö utanrlkisráöherra aö
breyta reglum um feröir
varnarliösmanna út fyrir varn-
arsvæðin. Þar sem sllk mál hafa
ekki veriö borin undir utanrlkis-
málanefnd var svo ekki
gert aö þessu sinni. Nú
hefur komiö i ljós að utan-
rikismálanefnd er andVfg
hinni nýju skipan og vill afnema
hana. Meö tillliti til þessa hefur
utanrikisráðherra ákveöiö aö
afturkalla breytinguna og
veröur skipan þessara mála
eins og áöur var.”
Aöspuröurum þaö hvort utan-
ríkismálanefnd heföi fjallaö
formlega um málið sagöi utan-
rikisráöherra:
„Nefndin hefur ekki haldiö
formleganfundum þetta mál en
það liggur ljóst fyrir aö allir
sem nefndina skipa eru andvigir
þessari rýmkun á útivistarregl-
unum. Utanrlkismálanefnd
hefur sérstaka stööu, — hún
starfar allt áriö og er rikis-
stjórninni til ráöuneytis i utan-
rlkismálum. Ég tel þvi aö mót-
mæli hennar veröi aö taka til
greina og aö ég geti ekki annaö
en fariö eftir svo einróma skoö-
un sem þar kemur fram I svona
máli. Reyndar lít ég fremur á
þetta sem framkvæmdaratriöi
en stefnumál.
Viö þetta er engu aö bæta
nema þvi sem ég hef áöur sagt.
Þetta mál er tilkomið i lítfnum
huga vegna þess aö Island varö
fyrir mikilli gagnrýni fyrir þessi
mál fyrr i vor og ég er persónu-
lega þeirrar skoöunar aö maöur
eigi aö reyna aö skilja að lif ein-
staklingsins og pólitisk deilu-
mál. Ég tel aö félagslegar aö-
stæöur séu þannig aö viö getum
þetta okkar aö skaölausu.”
Vegna þessa máls haföi Visir
samband við Perry Bishops,
sjóliösforingja og aðalblaöafull-
trúa Bandaríkjahers á Islandi
enhann haföi þetta um máliö aö
segja: „Viö mátum mjög mikil
þær ráöstafanir Benedikts
Gröndal, utanríkisráöherra, aö
aflétta reglum sem giltu um úti-
vist varnarliösmanna og þann
hug sem aö baki lá. Hins vegar
skiljum viö vel þær pólitisku
ástæður sem leiöa til afturköll-
unar þessara ráöstafana og
munum aö sjálfsögöu hlita
þeim.”
Sv.G.
Loðnuvelðarnar vlð Jan Mayen:
„Samkomulag
verður að násl”
segir Krlstlán Ragnarsson
„Ég hef mikiar áhyggjur af hefðu til þessa veriö mjög tillits-
þvi ef ioönuveiöar Norömanna litlir þegar um hefur veriö aö
fara óheftar af staö I byrjun og ræða stærö einstakra fiski-
tei aö þaö veröi mikium erfiö- stofna og takmörkun veiða.
leikum bundiö aö hemja þeirra
veiöiskap,” sagöi Kristján Ennfremur sagöi Kristján aö
Ragnarsson formaöur Ltt; i þótt svo aö I yfirlýsingu norsku
samtali viö Vísi. stjórnarinnar væri að finna á-
Sagði Kristján að Norömenn kvæöi þar sem stjórnin áskildi
sér rétt til aö gripa inn íjstööva
veiöarnar ef stofninum' þætti
stefnt I hættu, þá væri þaö litils
viröi svo lengi sem ekki væru
nefndar beinar tölur um há-
marksafla.
„Ég legg áherslu á, aö þaö
verður aö komast aö samkomu-
lagi um þessar veiöar og ég tel
þau ágreiningsefni sem voru til
staöar þegar slitnaöi upp úr
samningaviöræöunum hafi ver-
iö það léttvæg aö þaö hafi ekki
veriö rétt af okkur aö slita þeim
á þvi stigi.” —GEK
SL Petersburg Florída
DmumafeiD Æ’ii
iynr uivaiovciu
Brottför:
15. sept.
30. sept.
21. okt.
8. nóv.
26. nóv.
3 vikur
3 vikur
3 vikur
3 vikur
3 vikur
Dvalist verður á Hotel Hilton Inn, St.
Petersburg Beach, við Mexicoflóa.
Hótelið er byggt í Austurlandastíl. Öll
herbergi eru með baði, loftkælingu,
litasjónvarpi og svölum. Og þaó er
svo sannarlega nóg að gera þarna,
þú getur auk þess að sleikja sól-
skinið:
— farið á sjóstangaveiðar
— spilað golf
— jafnvel minigolf
— leikið tennis
— siglt seglskútu
o.m.fl.
Veróið er 375.000.— Innifalið í verði
eru flugferðir, gisting í tveggja
manna herbergjum, fararstjórn og
flutningur til og frá flugvelli. Brott-
fararskattur er ekki innifalinn.
ATHUGIÐ: Verðið er miðað við að
bókað sé 30 dögum fyrir brottför.
Eftir það hækkar verðið.
Aukaverö fyrir herbergi með eldhús-
krók er 15.000.— á mann.
Aukaverð fyrir eins manns herbergi
er 58.000.—
ATH. í sept. brottförum er 14.000.—
aukagjald. Öll verö miðast viö 28.
júní 1979.
FERDASKRIFSTOFAN
URVAL
VID AUSTURVÖLL SÍMI26900