Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 30

Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 30
VISIR Laugardagur 7. júli 1979 30 \ GuOni f Sunnu brevt- ar/ ir vatnl í vln Ég get ekki á mér setið að gera athugasemd við skrif Guðna i Sunnu, i dagblöðunum 4. júli sl. vegna margumræddrar ferðar aldraðra á Suður- nesjum til Mallorka. Ég, undirrituð, er ein úr þessum „óprúttna” fararstjórahópi, en fór jafnframt sem hjúkrunar- fræðingur, og er mér þvi kunnugt um að Guðni fer með ósannindi i blöðum. Jfr. 52867 IIKNINOUIV / INVOICE AFGR. / ACENI^ | HOULmO^^^ýj^lfAkARD lDlPARlURl OATl ^ g CIMDUIDIll / CL/RRENCY Flughrsebltr / Air tickets IT-ferb nr. / Indusive tour nr. 2 fars. í hópferó til MALLQRCA á 211.900 423.800 84.760 + flugvallarskattur 2 x 5.500 2 x 2.8P0 Hótelkostnabur/Hotel expenses Voucher no: _ 11.000 5.600 SémtíTotal 525.160 SUNNA INTERNATIONAL BANKASTR/tll 10 TdEPHONE 1MOO/1 2070 CAOLES: SUNNATRAVEL P. O. BOX S0 - TELEX 10*1 REYKIAVlK - ICELAND RANK: NATIONAl 0ANK OF ICELAND J REYKIAVIK. 24,4.1979 1 sambandi viö val okkar á til- boöum voriö 1978, er þaö aö segja, i fyrsta lagi,að viö óskuð- um eftir 2ja og 3ja vikna ferö (þ.e.a.s., að farþegar gætu valið um hvort þeir vildu heldur vera i 2 eöa 3 vikur), og var tflboð Feröaskr. tJRVALS eina tilboð- ið sem bauö upp á slikt, og i ööru lagivar fyrstatilboö SUNNU lé- legra heldur en frá ORVAL, en þar sem einn i ferðanefnd Styrktarfélags aldraöra var einmitt umboðsmaður Sunnu i Keflavik, var mjög auövelt aö taka fyrra tilboðið til baka og koma með tilboö nr. 2,þegar bú- ið var að opna tilboö frá öörum ferðaskrifstofum. Sunna bauö enn aöeins upp á 3ja vikna ferð og verömunur á sambærilegum hótelum kr. 6.100, en Sunnutilboðið var lægra. Aldraöir á Suöurnesjum höfðu farið áriö áöur meö Sunnu til Mallorka.og verðuraösegja, aö sá hópur var ekki almennt ánægður. Vegna þess sem ofan greinir tókum viö tilboði ÚRVALS þaö áriö, og sá enginn eftir þvi. Þjónusta Ferðaskrifst. ÚR- VALS var frábær i alla staði. Nú i vor tókum viö tilboöi SUNNU. 1 tilboði þvi sem Sunna sendi okkur var þegar boöiö upp á fri- miða fyrir tvo fararstjóra meö 30 manna hópi, og var það reyndar boöiö einnig áriö 1978. Meöan á samningum stóö, óskaöi ég eftir þvi aö vatns- flaska yrði á hverju herbergi þegar við kæmum til Mallorka, þar sem vitaö var, að viö yröum seint komin á hóteliö og ekki tal- iö ráðlegt að drekka vatnið úr krönunum. Nokkrir úr hópnum þurftu aö taka inn lyf fyrir nóttina og voru allir mjög þyrstir eftir aö hafa borðað i flugvélinni, ágætis mat. Af þessum sökum itrekaöi ég ósk mina (viö Guðna), um vatnsflöskurnar, þar sem ekki hafði veriö haft fyrir þessu litil- ræöi og allt lokaö á hótelinu. Þá sagöi Guðni aö viö gætum bara drukkiö vatniö úr krönunum — og bjóöi aðrir betur. Það er sennilega þetta, sem Guöni á viö, þegar hann talar um vínflöskurnar sem Magni á að hafa farið fram á? Hvað varðar greiöslu á min- um farmiöa kom aldrei til greina neinn þrýstingur til þess að fá fritt far með Sunnu, þar sem sveitarfélögin á Suðurnesj- um hafa kostaö hjúkrunarfræö- ing i slikar feröir. Og fyrir eiginmann minn kom aldrei til tals annað en aö hann borgaði sömu upphæö og aörir farþegar, STYKKTARrElAG ALDRAÐRA/SUÐURNESJUM Fararstjám: | Sigrún ðlafsdóttii’, Börkur Eiríksson, Eiríkur Barkarson, 7 ára StarkaÖur Barkarson, 5 ára Lyngholti 5, KEFLAVÍK hvaö börnin snertir þá spuröum við hversu hátt fargjald væri fyrir þau, og var okkur tjáö, að fyrir þau þyrfti aö greiða 20% af fargjaldi, fyrir hvert þeirra, og vorum við eðlilega ánægö meö það. (Er nokkuð óeðlilegt viö þann afslátt, þar sem ferða- skrifstofur auglýsa á sama tlma frltt fyrir börnin?). Meðfylgjandi ljósrit af reikn- ingi sýnir að fargjaldið er greitt, og get ég þvl ekki fengið þaö heim og saman, að Guöni skuli flokka okkur sem frifarþega á vegum Sunnu. Hýjung ( Dðmklrklunnl Sú nýjung hefur veriö tekin upp hjá Dómkirkjunni aö nú gefst al- menningi kostur á aö hlýöa á orgelleik i um 30-40 mln frá klukkan 18 á sunnudögum. Mun þetta veröa I sumar og siöan verður séö til meö framhaldiö I haust. Fi Mðttaka fyrir V-íslendinga Þjóöræknisfélagiö efnir til gesta- móts fyrir Vestur-tslendinga og vini þeirra á Hótel Sögu á morgun sunnudag, 8. júli, kl. 3.30 e.h. Þann sama dag fer fram guös- þjónusta i Bessastaöakirkju kl. 2.e.h. Þar prédikar séra Valdi- mar J. Eylands, dr. theol og Elin Sigurvinsdóttir syngur einsöng. Forseti Islands, dr. Kristián_Eld- járn mun ávarpa kirkjugesti i lok athafnarinnar. A Hótel Sögu munu óperusöng- vararnir Sieglinde Kahmann og Siguröur Björnsson skemmta með söng og Bill Holm frá Minnesota leika á pianó. Allir eru velkomnir til þátttöku I þessum athöfnum. Vfsisblð Svarta skjaldarmerkiö heitír , spennandi riddaramynd sem sýnd veröur I Visisbiói i dag. Myndin er í litum en ekki meö Is- lenskum texta. Sýningin er i Hafnarbiói klukkan 3. Aö sögn Sveins Sæmundssonar blaöafulltrúa Flugleiöa veldur kyrrsetning Tiunnar I Bandarlkj- unum miklum erfiöleikum. DC-10 vél tekur 380 farþega, en DC-8, semkom istaöinn, ekki nema 249, og hafa Flugleiöir þvi oröiö aö endurgreiða talsvert af farseöl- um. Einnig borgar félagiö eftir semáöurleiguna af Tiunni og auk þess leigu af vélum sem fengnar hafa veriö I staöinn. „Réttarhöld eiga aö hefjast I Washington á þriöjudag um tiu- máliö -og af skeytum sem borist hafa frá Bandarikjunum viröist mér aö þegar hafi veriö komist aö niöurstööu um tæknilega hliö málsins, og slagurinn standi nú um eitthvert lögfræöinga- og fjár- málavafstur” sagöi Sveinn. — AHO úhapp l ðlafsflarðarmúla: „Ekki veginum aö kenna” ,,Þaö er náttúrulega krafta- verk, aö honum skyldi takast aö komast út úr bilnum áöur en hann fór fram af brúninni og hrapaöi 180 metra alveg niöur i sjd ” sagöi móöir Éinars Stefáns- sonar'ffá ölafsfiröi, en bill hans fór út af veginum 1 Ólafsfjaröar- múla á fimmtudag, Einar slapp ómeiddur. Sagöi hún aö slysiö væri ekki veginum aö kenna, þetta óhapp hefði allt eins getaö átt sér staö á jafnsléttu, eitthvað heföi bilaö I bílnum og hann farið aö renna og siðan fariö út af veginum. „Vegurinn er náttúrulega af- skaplega mjór ef eitthvaö kemur fyrir. A sléttum og breiöum vegi er auövitaö ekki eins mikil hætta og þarna, maður veröur að horfast I augu viö það.” — IJ/Sv.G. Ollunefndln: Fundur með Svavari Ollunefndin sem dr. Jóhannes Nordal stýrir átti fund meö Svav- ari Gestssyni viöskiptaráöherra I gær. Nefndarmenn vöröust alira frétta eftir fundinn og vildu engar upplýsingar gefa um hvort ein- hverjar nýjar upplýsingar heföu veriö þar til umræöu. Fyrst I staö hefur starf nefndarinnar eingöngu snúist um aö afla gagna um olluvandann oe kanna allar hliöar hans,Er þvi ekkert hægt aö fuilyröa um hve- nær ákveðnar tillögur veröa lagö- ar fram af hálfu nefndarinnar. Auk Jóhannesar Nordal skipa ollunefndina þeir Björgvin Vil- mundarson, Valur Arnórsson, Ingi R. Heglason og Kristján Ragnarsson. Ritari nefndarinnar er Geir R. Haarde. Olfunefndin á sfnum fyrsta fundi. (Visism. ÞG),

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.