Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 16
Laugardagur 7. júll 1979
16
'Laugardagur 7. júli 1979
17
VÍSIR
Det dirrer i jorden
jern og svovl rammer min næse
jeg kikker op pa gletcherne
og raber mit navn til bjergene
jeg er tilbage — helt tilbage
og de har hdrt mig
forlængst set mig
Aldilaie
vi er sma
lyset star stille i juli
Bless.
Allt í lagi.
Jergen Bruun Hansen
Der ser jeg stengærdet
opbygget igen i skravering
bag dette ligger soen som et oje
havet har efterladt sig.
Bjergene bláner af himlen
skyerne hænger som buskede ojenbryn
stðlblá for natten
bagerst som et par smilende læber
en rod horisont.
Jorgen Bruun Hansen.
unni. En maöur lifir ekki á
ljóöaskáldskap. Enda væri þá
lftift um ljóðskáld maöur.þvl til
aö yrkja ljóð, veröur maöur aö
vera fátækur og eignalaus, ann-
aö gengur ekki.
Heyröu, ég biö kærlega aö
heilsa öllum vinum minum á Is-
landi, lika þeim sem komu ekki
á barinn á Holti. Og Bryndisi!
For lang tid er gáet
siden rastlosheden gjorde holdt
og lod mig stá sammen með fuglene pa skrænterne
foran det lave steppeland
der ikke havde hojsangens kornmod.
Aldrig var lyset dog sa smukt
som nár mágerne bar det blánende opefter
og aldrig glemte jeg havets donninger
nar de glidende tegnede diagonalernes symetri
over bolgerne.
Du land i ^st med de ensomme dale
jeg hviler mine ojne ved dine strande
og mine hænders langmodighed
kærtegner dine unge f jorde.
Jorgen Bruun Hansen
Fjernt fra som tagen
snigende ned mellem bjergene
kommer herrekoret fra radioen.
Denne nordiske stedseterrede hejtidelighed
mellem pred og laksefnaskeri
overalt ved bordene.
Sidder ved kaffen
udenfor tyske damer og herrer i vandresko
jeg kan hdrer slaggerne knaser
mens de tramper rundt i deres vikinge
og Wagnerromantik
ved dette ind og ud hotel.
Igennem et net af smáfluer ser jeg vandet
hvor mager flyver som tonsvis papirnusseri
mens herrekoret bryder gennem æteren
ned i min kaffe
og slutter som stepregn pa ruden.
Godt ord igen
det er — er ikke
Island.
Jeg har gemt mig ved en hestehals
mens jeg lader mine hænder glide henover
dens myrr
og horer farene kalde i 1000 ar.
ÓTRÚLEG
AFG
Heígarbíaösviðtaí viö
ID MIKIÐ
NUM
íjóöskáíd og márara
sem er tiu árum eldri en ég, en
hann var eins og fjallageit. Og
maður er vist vanur aö leggja
fyrir sig annaö en fjallgöngur i
Danmörku. Svo þaö munaöi litlu
aö ég gæfi upp öndina á miöri
leiö.
Innblástur eða
útblástur
Þaö þarf þolin skáld til aö fá
innblástur i fjallgöngum, hjá
mér var þaö lltið annaö en Ut-
blástur. Annars ætlaöi ég mér
aldrei aö veröa skáld, ég vildi
veröa konsertpianisti. En þá
heföi ég sennilega oröiö aö
flauta annaö slagiö og þaö er
hættulegt eins og þú veist. Og
svo var svo langt á milli nótn-
anna i nótnaboröinu og fingurn-
ir á mér eru svo stuttir, aö þaö
var borin von.
En i framtföinni vonast ég tii
aö geta komiö aftur til Islands.
Ég vil gjarna kenna þar aftur,
þvi ég veit aö þaö er þörf fyrir
mig þar. Ég veit aö ég hef sett
marga listamenn þar I gang,
meö aö kenna þeim réttar aö-
feröir viö húsaskreytingar. En
nú, er ég aö ganga frá ljóöabók,
sem kemur út i haust, hún heitir
„Tidlös er Vinden” og er mynd-
skreytt af Erik Lagoni Jakob-
sen. Og þaö er von á ljóðabók
eftir mig i V-Þýskalandi á næst-
væri á fyllirii á
hverju laugar.
dagskvöldi
aö ég áttaöi mig aldrei á aö ég
væri raunverulega boöinn. Og
þau hjónin höföu útbúið veislu-
mat þrjá laugardaga i röö i
þeirri von, aö ég mundi koma.
Þau hafa áreiöanlega haldiö aö
ég væri alltaf á fyllirii á hverj-
um laugardegi og gleymdi öllu
um heimboö. Hann hlær. — En
ég skammaðist min mikiö þegar
ég áttaöi mig á misskilningnum.
Er barinn á Hótel Holti ennþá
til? Þar kom ég oft. Ég kom
þangað einu sinni meö Jóni G.
Arnasyni og þá fóru menn aö
spyrja hver þessi útlifaöi Dani
væri og þá neitaöi dyravöröur-
inn aö hleypa mér inn. Honum
hefur þótt ég eitthvað skugga-
legur. Jón Gunnar lét þá kalla á
hótelstjórann og sagöi honum aö
ég væri prófessor frá Kaup-
mannahöfn og þá fengum viö
inngöngu! Annars fannst mér
ekki mikiö til um Reykjavik.
Mér fannst hún ósköp daufleg
borg, og þaö er eins og einhver
hafi tekiö handfylli af húsum,
stráö þeim úr lófa sér án nokk-
urrar fyrirhyggju. Eins og þeg-
ar maöur stráir möl. En lands-
byggöin er stórkostleg upplifun.
Og nátttfran/maöur lifandi, hún
er hreint ógleymanleg. Og fólkiö
úti á landi, þaö er engu likt. Ég
hef feröast um Austfiröi og
dvaliö tvisvar sinnum á Nes-
kaupstað, i sex vikur i hvort
sinn. Þeim tima gleymi ég
aldrei. Á Neskaupstaö er falleg-
asta samfélag sem ég hef séö.
Og samvinnuandinn þar er frá-
bær, þótt menningarstefna
þeirra sé fyrir neöan allar hell-
ur. Þeir byggja upp traust og
heilbrigt samfélag á daginn og
rifa þaö svo niður á kvöldin meö
sýningum á þvi lélegasta kvik-
myndaúrvali, sem hugsast get-
ur. En svona eru bara andstæö-
urnar I ykkur tslendingum.
Kveðja til
Austfjarða frá
Ameriku
Ég get sagt þér, aö ég er aö
skrifa stóran ljóöabálk sem
heitir: „Kveöja til Austfjaröa
frá Ameriku”. Ég hugsa mér aö
sitji i New York og yrki til Aust-
fjaröa. Ég hef aö visu aldrei
komiö til Ameriku, en ég tek
mér bara skáldaleyfi, það er
ódýrara. Ég byrjaöi á ljóöinu i
Stjörnunni á Neskaupsíaö, ég
fékk einhvern innblástur þegar
ég var þar inni. Má maöur biöja
aö heilsa fólki i svona spjalli?
Jæja, þá biö ég hjartanlega aö
heilsa eldhússtúlkunum á spit-
alanum á Neskaupstað, þær
geröu góðan mat. Og bæjar-
stjóranum og sjúkrahússráös-
manninum Stefáni Þorleifssyni,
þeir voru næstum búnir aö
koma mér fyrir kattarnef á
fimmtugsafmælinu minu. Þeir
fóru meö mig I fjallaferö og ég
hélt aö þá væri min siðasta
stund upp runnin. Ég vildi ekki
vera lakari i prilinu en Stefán,
þiö eigiö mikiö af góöum lista-
mönnum. Þaö er hreint ótrú-
legt. En þegar maöur hefur
kynnst Islendingum finnst
manni þaö ekki lengur skritiö,
þaö ve'rður einhvernveginn
sjálfsagt. Ég hef mikið álit á
Heröi Agústssyni, hann var frá-
bær kennari og skólastjóri,-
Hann er af gamla skólanum,
lætur nemendur ekki komast
upp meö neinn moðreyk. Hann
sagöi viö nemendurna: Nú höf-
um viö fengiö Jörgisr. Bruun
Hansen og þíö skuluö fjandinn-
hafiþaö kunna aö meta þaö!
Héldu að ég
Or vinnustofu Jörgen Bruun Hansens en hún var áöur vinnustofa Thorvaldsens. Málverk af Thorvald-
sen hangir á veggnum fyrir ofan Jörgen Bruun.
Hann hlær. — Ég skammaöist
min einu sinni mikiö gagnvart
Heröi. Hann spuröi mig hvort ég
mundi kæra mig um aö koma i
mat eitthvert laugardagskvöld-
iö. Ég tók vel i þaö góöa boö, en
bjóst viö aö fá ákveönara boö,
þvi hér i Danmörku er alltaf
boöiö mjög formlega ef matur
er á boöstólum. En lslending-
ar viröast láta nægja aö láta orö
falla um aö þaö veröi hryggur i
kvöld o.sv.fr. og þá á maöur aö
taka þaö til sin. En þaö fór svo,
„Ég hef ailtaf veriö veikur fyrir sjómennsku en læt mér nægja aö dást aö henni héöan úr Nýhöfninni.
Drengurinn sem er meö á myndinni er sonur Magnúsar Guömundssonar, blaöamanns.
— Ég var á Islandi þegar móðir mín dó. Ég hafði
farið inn á símstöðina til að hringja í bróður minn í
Kaupmannahöfn. Og það fyrsta sem hann sagði
var: „Veistu, að mamma dó i nótt". Þegar ég kom
út af simstöðinni, langaði mig til að hlaupa eftir
götunni og öskra af öllum kröftum. En það var ekki
hægt, ekki á Neskaupstað!
Hann heitir Jörgen Bruun Hansen. Hann er lista-
maður Ijóðskáld og múrari! Hann er sérfræðingur i
húsaskreytingalist og er tæknilegur ráðunautur
listamanna hvaðanæva úr heiminum. Og eins og
hann sjálfur segir, þá talar hann tíu tungumál, öll á
dönsku. Hann er lektor í húsaskreytingalist við
Konunglegu listaakademíuna í Kaupmannahöfn og
vinnustaður hans er gamla vinnustofan hans Thor-
valdsens
Það er ekki hverjum degi sem maður er svo lán-
samur, að hitta menn eins og Jörgen Bruun Hansen
og eftir að maður hefur kvatt, finnur maður, að
stutt kynni af slíkum manni hafa gert mann auð-
ugri en áður. Því það var sannkallaður helgidagur
að hitta þann mann!
Hættulegt að
flauta
— Mamma var frá Smálönd-
um I Sviþjóö og hún var merki-
leg kona. Hún var svo hjátrúar-
full, aö lif hennar varö flókin
blanda af alls konar reglum,
hvaö mátti, eöa mátti ekki gera.
Hún hefur sennilega lifaö hættu-
legra lifi en margur annar, þvi
hætturnar lágu alls staöar i
leyni. Hún bannaöi mér t.d. aö
flauta á morgnana, þvi þá var
hætta á aö ég myndi gráta um
kvöldiö. Og ef ég flautaöi á
kvöldin, sagöi hún aö ég myndi
eiga slæman dag daginn eftir.
Þaö tók mig ekki langan tima aö
finna út, aö ég mátti hreinlega
aldrei flauta, þaö bauð hættun-
um heim. Og ennþá vottar fyrir
uppeldinu hennar, þvi ég stend
mig stundum aö þvi aö t.d. ef ég
sé hnifa liggja I kross, þá legg
ég þá samsiöa o.sv.fr. En ég
passa mig á, aðenginn sjái þaö.
Hann hlær. Hvenær ég byrjaöi
aö yrkja? Ég var tólf ára gam-
all. Ég er fæddur 1927 á öster-
bro i Kaupmannahöfn og alinn
þar upp. Viö strákarnir I hverf-
inu vorum meö svona leynifé-
lag, eins og venja er hjá strák-
um á þeim aldri og viö höföum
aösetur i rökum og dimmum
kjallara. Ég mundi ekki þora
þar niöur i dag, þótt ég ætti lif
mitt undir þvi. En þar sat ég
samt I öllum minum fristundum
þegar ég var tólf ára gamall og
skrifaöi ljóö og smásögur fyrir
félagana. Siöan orti ég ekkert
fyrr en ég var oröinn tuttugu og
fimm ára. Fram aö þvi vann ég
bara sem múrari. Hann sýnir
mér hendurnar sem eru hrjúfar
og sigggrónar.
Handverkskunn
átta undirstaða
tilverunnar
— Þetta eru kannski ekki
skáldlegar hendur, en ég er
þeirrar skoöunar, aö hand-
verkskunnátta sé undirstaöa
tilverunnar. Þaö er sama hvaö
maöur tekur sér fyrir hendur^ef
þú kannt ekki eitthvert hand
verk, ertu ekki nema hálfur
maöur. Þetta er svo sem ekkert
ný speki fyrir Islendinga, fjöl-
hæfara fólk er ekki til. Ég hef
eignast marga vini á lslandi og
allt er þaö stórkostlegt fólk. Ég
fór fyrst til tslands aö undirlagi
Tryggva Ólafssonar listmálara,
sem starfar hér I Kaupmanna-
höfn. Hann skrifaöi til Harðar
Agústssonar skólastjóra
Handiöa- og myndlistaskólans
og Magnús Tómasson og Jón
Gunnar Arnason tóku eiginlega
máliö aö sér. Og ég hef veriö
tvisvar á íslandi til 'aö lcenna i
Handiöa- og myndlistaskólan-
um og búiö i Norræna húsinu i
bæöi skiptin. En ég hef komiö til
Islands fimm eða sex sinnum i
allt. Og alltaf hefur þaö veriö
jafn ógleymanlegt. Ég gæti ve'l
hugsaö mér aö vera lslendingur
hálft ár á hverju ári þaö sem
eftir er ævinnar. Þaö sem vakti
mesta undrun mina, var, hvaö