Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 22

Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 22
VlSIR Laugardagur 7. júll 1979 22 UM HELGINA í dag er laugardagurinn 7. júlí 188 dagur ársins. Árdegis- flóð er kl. 04,07 síðdegisflóð kl. 16.40. aímœli 75 ára er í dag Otto Wathne Björnsson Bröttukinn 29 Hafnar- firöi. Hann veröur aö heiman I dag. apótek Kvöld-nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 6. til 12. júli er i Háaleitisapó- teki. Einnig er Vesturbæjar apótek opið til kl. 10 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Pao apótek sem ?yrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudög- um, helgidögum og almennum frldögum. Einnig næturvörslu f rá klukkan 22 að kvöl-Ji tll kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum frldögum. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Haf narf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19 og frá 21-22. A helgidögum er opið f rá kl. 11-12, 15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræð ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. ’2.30 og 14. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér Segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: AAánudaga til föstudaga kl. ,18.30til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvitabandiö: AAánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifílsstaöír: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstööum: AAánudaga — laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14- 23. Sólvangur, Hafnarfiröi: AAánudagatil laugar- daga kl. 15 til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16‘og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30, . — lœknar Slysavaröstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA simi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni í sima Læknafélags Reykja- vikur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstu- dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt I sima 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I slmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaögeröir fyrlr tullorðna gegn mænu- sótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafl með sér ónæmissklrteini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Vfðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. lögregla slökkvillö ^eykjavik: Lögregla slmi 11166. Slökkóiliðgg sjúkrabill sfmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla slmi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarf jöröur: Lögregla sími 51166. Slökkvi- . lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabfll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabfll og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- Kfll non J 1 Höfn í Hornafiröi: Lögregla 8282. Sjúkrabfll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaöir: Lögregla 1223. Sjúkrablll 1400. Slökkvilið 1222. Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sfmi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Daivík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjöröur Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71 -i og 71496. Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla 4377. Isafjöröur: Lögregla og sjúkrabfll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrablll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabfll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. bllanavakt rtafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, sfmi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavfk sími 2039, Vestmannaeyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavfk og Sel- tjarnarnes, sími 85477, Kópavogur, sírni 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Ákureyri simi 11414, Keflavík, sfmar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533, Hafnarf jörður sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Kefla- vik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Pilanavakt borgarstofnana:. Sími 2731 1. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerf um borgarinnar oa í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig^þurfá að fá aðstoð borgarstof nana. listasöín Listasafn Islands við Hringbraut: Opið dag- lega frá 13.30 16. Kjarvalsstaöir. Sýning á verkum Jóh. Kjarvals opin alla virka daga nema mánu- daga kl. 16-22. Um helgar kl. 14-22. Listasafn Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. oröiö Friö læt eg eftir hjá yöur, minn friö gef eg yöur ekki gef eg eins og heimurinn gefur yöur. Hjarta yö- ar skelfist ekki né hræöist. Jóh. 14, 27. velmœlt Krossinn er eini stiginn sem er nógu hár til aö ná aö þröskuldi himnanna. — G.D. Boardman. Vísir fyrir 65 árum Sjera Eggert Pálsson ljet for- seta neöri deildar lýsa þvl yfir I byrjun þingfundar I dag aö hann væri ekki í sambandsflokknum eins og nokkur blöö teldu heldur aöeins i kosningasambandi viö þann flokk en annars utanflokka. bókasöín Farandbókasöfn — Afgreiðsla í Þing holtsstræti 29 a, simi aðalsafns. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. — AAánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaöa og aldraða. Símatími: AAánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34, simi 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjón- skerta. Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn — Hof svallagötu 16, simi 27640. AAánud.-föstud. kl. 16-19. Lokaö júlimánuð vegna sumarleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, sími 36270. AAánud.-föstud. kl. 14-21. Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þingholts- stræti 29 a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdeild safns- ins. — AAánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudögum. Aðalsafn — lestrarsalur — Þingholts- stræti 27, simi aðalsafns. Eftir kl. 17. s. 27029. — AAánud.-föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og sunnudög- um. Lokaö júlimánuö vegna sumar- leyfa. Landsbókasafn Isiands éafnhúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9-19, nema laugardaga kl. 9-12. Út lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-16, nema laugardaga kl. 10-12. Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577 opiö alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-april) kl. 14-17. BÓKABILAE — Bækistöö I Bú- staöasafni, sióni 36270. Viökomu- staöur viösvegar um borgina. dýrasöfn Sædýrasafniö er oplð alla daga kl. 10-19. íeióalög Laugardagur 7. júlf kl. 13.00 Ferö I Bláfjallahella. Hafiö góö ljós meöferöis. Verö kr. 2.000,- Sunnudagur 8. júli Kl. 10.00 Gönguferö á Kllfstinda (826 m). Verö kr. 3.000.-gr. v/bll- inn. Fararstjóri: Siguröur Kristjánsson. Kl. 13.00 Gönguferö I Straumssel og Óttarsstaöasel. Létt og róleg ganga. Verö kr. 1.500.- gr. v/bil- inn. Fariö I allar feröirnar frá Umferöarmiöstööinni aö austan- veröu. Sumarleyfisferöir 13. júll Gönguferö frá Land- mannaláugum til Þórsmerkur. Fararstjóri: Kristinn Zophónlas- son. Gist I húsum. (5 dagar). 13.. júll. Dvöl I tjöldum í Hornvlk. Gengiö þaöan stuttar og langar dagsferöir. Fararstjóri: GIsli Hjartarson (9 dagar). 14. júll. Kverkfjöll — Sprengi- sandur. Dvalir I Kverkfjöllum og skoöaö umhverfi þeirra m.a. Hveradalir og Ishellar. Ekiö suö- ur Sprengisand. Gist I húsum. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson (9 dagar). 17. júll. Sprengisandur — Vonar- skarö — Kjölur. Goö yfirlitsferö um miöhálendi íslands. Gist I húsum. Fararstjóri: Hjalti Krist- geirsson. (6 dagar). Nánari upplýsingar á skrifstof- unni. Kynnist landinu. Feröafélag islands. Sunnud. 8/7 kl. 13 Strompahellar — Þrlhnúkar. Verö kr. 2000 frltt f. börn m/full- orönum. Fariö frá B.S.Í. benzin- sölu. Sprengisandur — Laugafell og Þórsmörk, um næstu helgi. Sumarleyfisferöir: Hornstrandir, Lónsöræfi, Hoffellsdalur og Há- lendishringur. Nánari uppl. á skrifst. Lækjarg. 6 a, s. 14606. Útivist. í sviðsljósinu 99 Vinnan við hátíðarhöldin neiri en við áttum von á” — segir Agúst Armann Þorláksson, framkvæmda- stjóri hátiðarhaldanna i tilefni af 50 ára afmæli Neskaupstaðar „Þó ég hafi haft ómælt gagn og mikla ánægju af þessu starfi minu sem framkvæmdastjóri hátföarinnar, verö ég þeirri stund fegnastur er ég veröaftur oröinn réttur og sléttur tónlistar kennari”, enda er þetta starf mikið og erfitt segir Agúst Armann Þorláksson. Agúst er framkvæmdastjóri hátiöar, sem haldin er á Neskaupstaö I tilefni af 50 ára afmæli staðarins. „Vinnan viö þessi hátlöahöld hófet um síöustu áramót en vinnan hefúr veriö meiri en viö áttum von á. Annars hefur ýmislegt veriö gert I tilefni afmælisins. Bæjarstjórnin hélt hátí"öarfund þann 7. janúar en þá voru liöin 50 ár frá fyrsta bæjarstjórnarfundinum I Nes- kaupstað. Þá voru og kaffi- veitingar fyrir alla bæjar- búa. 16. mars var svo haldin f jölsky lduskemmtun, kór Menntaskólans viö Hamrahllö heimsótti okkur, svo og blásara- kvintett frá London. Lions- Agúst Armann Þorláksson klúbbur Noröfjaröar sýndi kabarett og Þjóðleikhúsið frum- sýndi leikritiö Gamaldags kómedla. Þá hélt Sigrún Jóns- dóttir sýningu hér og 23. júni var efnt til sýningar á verkum I eigu bæjarbúa og ýmsum verkum eftir norðfirska myndlistar- menn.” „Hvaö er framundan? „Þaö er búiö aö koma upp sýningu á listaverkum Geröar Helgadóttur. Þá veröur senn opnuö sýning á verkum Tryggva Ólafssonar, Siguröar Þóris Sigurössonar og Snorra Helgasonar. Samtlmis veröur ojmuö sögusýning sem á aö sýna þróun mannllfs, atvinnuvega og félagsstarfsemi í Neskaupstaö. A fimmtudaginn (5. júll) hóf- ust svo aöalhátíöarhöldin meö því aö frumsýnt var „Vaxlíf” eftir Kjartan Heiöberg, en þaö er Leikfélag Neskaupstaöar sem sýnir verkiö. Aöalhátiöinni lýkursvoámorgun, sunnudag.’, sagöi Ágúst Ármann Þorláks- son. (Sjá hátiöardagskrá á bls. 6) Ó.M.J. — Neskaupstaö íéLdlmunni ,,Erfiðast að skora” — segir Trausti Haraldsson bakvörður úr Fram sem mætir ÍBV á Laugardalsvelli á morgun „Þetta veröur rosalega erfiö- ur leikur, en ætli viö Framarar sigrum ekki samt sem áöur 1:0” sagöi Trausti Haraldsson bak- vöröur 1. deildarliös Fram I knattspyrnu er Visir ræddi viö hann um Ieik Fram og IBV sem Trausti Haraldsson fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Þar eigast viö tvö þeirra liða sem eru efst og jöfn I 1. deild tslandsmótsins, en auk þeirra hafa KR og Keflavík sömu stigatölu — 9 stig. „ „Þaö veröur erfiðast fyrir okkurFramara aö skora I leikn- um gegn IBV” sagöi Trausti. „Okkur hefur gengið mjög illa aö skora þrátt fyrir upplögö marktækifæri aö undanfórnu, en vonandi fer þetta aö lagast.” „Þá veit ég aö þeir geta veriö erfiðir framllnumenn IBV, sér- staklega þóTómasPálsson sem viö verðum að gæta sérstaklega vel. En vörnin hjá okkur getur veriösterkogvið ættum aöráöa við þá Eyjamenn”. — Hvaö vinnst íslandsmótiö á mörgum stígum?. „Mótiö vinnst sennilega á 24-26 stígum, og ætli ég segi ekki að þaö veröi Framarar, sem nái flestum stigum út úr mótinu. Ég held aö Valsmenn veröi 12. sætí, þeir eiga örugglega eftir að koma upp og 1B hreppir senni- lega þriðja sætiö”, sagöi Traustí Haraldsson landsliösbakvöröur úr Fram aö lokum. gk.-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.