Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 07.07.1979, Blaðsíða 32
Laugardagur 7. júlí 1979 síminner 86611 SpásvæOi VeOurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur. 3. Vestfiröir. 4. Norður- land, 5. Norðausturland. 6. Austfiröir. 7. Suðausturland. 8. Suðvesturland. veðurspá dagsins Ekki eru veðurhorfurnar glæsilegar fyrir nánustu fram tlð, þó að deginum i' dag undanskildum. t dag er búist við vestanátt um vestanvert landiö og von sólarglætu hér og þar um Vesturland, Noröurland og Austurland.' Viöast verður þó þokuloft á annesjum og á miðum. 1 kvöld er búist við sunnan- átt með rigningu og nokkrum vindi. A morgun veröa engin grið gefin og rignir þá bæði á réttiáta og rangláta. Að sögn Trausta Jónssonar, veöurfræðings, er spáð rign- ingu næstu fimm daga, en ef til vill kann það aö breytast eitthvað. veðrið hár 09 har Veöriðkl. 15 I gær: Reykja- vfk, skýjaö 20, Akureyri, skýjað 9. Veðriö ki. 12 I gær: Bergen, alskýjað 14, Helsinki, skýjað 15, Kaupmannahöfn, skýjað 20, ósló, léttskýjað 21, Stokk- hóimur, alskýjað 14, Þórs- höfn, alskýjaö 11. Berlin, skýjað 19, Chicago, skýjað 15, Feneyjar, léttskýj- aö 21, Frankfurt, hálfskýjaö 22. London, léttskýjað 21, Brussei, skýjað 22, Las Palnias, skýjað22, Mallorka, léttskýjað 26, Montreal, létt- skýjaö 15, Paris, skýjað 24, Malaga, skýjað 26. LOKI SEGIR Kokkar neita að fara eftir kokkabókum rikisstjórnarinn- ar og vinnuveitenda og höfn- uðu þrjú prósent kauphækkun. Kannski að þeir verði sveltir til hlýðni. Nýtt hlutafélag stofnað að Húlum: Byggir laxeidisstðð fyrir 150 mmiðnir Stofnfundur hlutafélags um byggingu klak- og laxeldis- stöðvar á Hólum iHjaltadai var haldinn f gær. Að stöðinni standa veiðifélögin f Skaga- fjarðar- og Húnavatnssýslum, auk Bændaskólans á Hólum. Að sögn Gísla Pálssonar bónda á Hofi i Vatnsdal, sem er formaður undirbúningsnefndar, er reiknað með aö kostnaöur viö byggingu stöðvarinnar verði 150 milljönir. Sú upphæð skiptist þannig aö styrkir úr fiskiræktar- sjóði veröa 45 milljónir, lánsfé 35 milljónir og hlutafé 70 millj- ónir. Bændaskólinn á Hólum leggur fram 40% af hlutafénu, veiðifélögin 50% og aörir aðilar 10%. Stöðin verður reist við Hofcá og úr henni verður kalda vatniö tekið, en heita valniö verur leitt frá borholu á Reykjum. Búist er við aö fyrstu laxarnir veröi kreistir i október 1980 og til að anna öllum veiðiánum á svæöinu, verður stöðin aö hafa a.m.k. eina milljón seiöa til sölu á hverju ári. Meö tilkomu stöövarinnar opnast möguleikar á þvl að við Hólaskóla verði tekiö til kennslu allt það sem varðar fiskeldi og fiskirækt, en hingaö til hafa menn þurft aö sækja slika menntun tíl útlanda. P.M. Stofnfundur hlutafélags um býggingu klak- og laxeldisstöövar á Hólum 1 Hjaltadal. GIsliPálsson bóndi á HofiI Vatnsdal er Iræðustól. Norðmenn hella loðnuvelðar 23. iúlf: Engin ákvæDi um hámarksafla Norska rfkisstjórnin kunngeröi f gær þá ákvörðun sina að loönuveiðar norska flotans við Jan Mayen skuli hefjast þann 23. júni næst komandi. 1 yfirlýsingu stjórnarinnar er ekki getið um neinn hámarksveiðikvóta. A hinn bóginn er sagt að af hálfu norskra yfirvalda verði fylgst mjög ndið með framvindu veiðanna með það fyrir augum að takmarka þær ef þörf krefur vegna vernd- unar loðnustofnsins. Þá kemur fram að norska stjórnin er tilbúin til áframhald- andi viöræðna við íslensku rlkis- stjórnina I þvl skyni aö finna lausn á Jan Mayen-málinu og ennfremur að hún muni beita sér fyrir aðstofnuð verði sameiginleg norsk-fclensk fiskveiðinefnd sem fjalla muni um Jan Mayen máliö og önnur fiskveiöimál er varða sameiginlegan hag beggja þjóö- anna. Ekki er i' yfirlýsingu norsku stjórnarinnar að finna neina ákvörðun um útfærslu fiskveiði- lögsögunnar i kringum Jan Mayen.Hins vegar er áréttaö það sem þeir hafa ábur sagt að þeir telja ekki mögulegt aö takmarka loðnuveiðar norskra sjómanna á svæðinu á virkan hátt nema þaö hafi áður veriö fellt undir norska lögsögu. Slöan segir I yfirlýs- ingunni aö rlkisstjórn Noregs leggi mikla áherslu á að útfærsla firskveiðilögsögu Noregs i kring- um Jan Mayen verði gerö með skilningi blensku rikisstjórnar- innar. ' GEK Ein af DC 8 þotum Flugleiöa. Sprengjuhót- un seinkar Flugleiðavél „Reynum að fylgjasl með velði Norðmanna” - segir Benedikt Gröndal ulanriklsráöherra ,,Það liefur ekki verið ákveðið neitt um hvernig við munum svara þessari ákvörðun norsku stjórnarinnar, enda er hér um að ræöa einhliða yfirlýsingu sem ekki er stiluö til okkar frekar en annarra, þótt svo að málið snerti okkur og að þeir hafi sent okkur textann af henni,” sagði Benedikt Gröndal utanrikisráöherra I sam- ali við VIsi er hann var inntur eftir biðbrögðum við yfirlýsingu norsku stjórnarinnar. Sagðist Benedikt búast við að simaviðræðunum sem farið hafa fram að undanförnu verði haldið áfram og að næsta skrefið verði að koma á fót fiskveiðinefnd sem norska stjórnin gerir að umtals- efni I yfirlýsingu sinni. „Þaö sem skiptir máli I sam- bandi við yfirlýsingu norsku stjórnarinnar er að með henni hafa þeir tekið ákvörðun sem gildir fyrir norska sjómenn og mun hindra að þeir stundi frjáls- ar og ótakmarkaðar veiðar á loðnunni þarna. Það veröa sett takmörk og siðan verðum við aö reyna að fylgjast meö þvi að tak- mörkin verði þannig að viö getum unað við þau.” Er Benedikt var inntur eftir því hvort reynt yrði að fylgjast meö veiðum norska flotans þegar þær hefjast þann 23. n.k. sagði hann: ,,Ég tel að við munum gera allt sem I okkar valdi stendur til aö fylgjast með því hve mikið verði veitt á svæðinu og held ég að fisk- veiðinefndin sem rætt er um sé tilvalinn vettvangur til þess aö fá skjótar upplýsingar og þar sem hægt yröi að bregðast fljótt við ef okkur þykir að of langt sé gengið I veiðunum ” Sjá viðtal við Kristján Ragnarsson á bls. 31. — GEK DC-8 vél Flugleiða var I þann veginn að taka sig á loft frá Balti- more flugvellinum rétt hjá Washington f gærmorgun og halda heim, þegar þau skilaboð bárust frá ónafngreindum aðilum að sprengju hefði verið komið fyrir f vélinni. Urðu farþegar að yfirgefa vél- ina, og fara með farangur sinn i gegnum öryggisskoðun á nýjan leik. Þá var allt lauslegt tint útúr Attunni, oghún rannsökuð hátt og lágt, en engin fannst sprengjan þrátt fyrir langa leit. Komutlmi vélarinnar til Keflavlkur hafði veriö áætlaöur klukkan 6.15, en henni seinkaöi um tæplega fjórar klukkustundir vegna sprengju- hótunarinnar, og komust farþeg- ar þvi ekki á áfangastað fyrr en klukkan tiu. —AHO

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.