Vísir - 18.07.1979, Qupperneq 2
2
VlSIR
Miövikudagur 18. júli 1979.
Umsjón:
Anna Heiður
Oddsdóttir og
Gunnar E.
Kvaran.
vel stilltur fiíll og rétt aksturslag getur:
Mlnnkað eyðsluna um helming
Andrés
Karl
Sigurður Bergsson, stöðumæla-
vörður: Nei og hef aldrei átt. En
ég hef gaman að öllum dýrum,
svo þvi ekki að fá sér kött?
Hafdis óskarsdóttir, verksmiöja-
stúlka: Nei. Ég hef átt marga
ketti en engan nú, þvi ég hef verið
I ferðum erlendis. Ég vildi gjarn-
an eiga kött.
Bifreiðaiþróttakliibbur HUsa-
vikur gekkst um siðustu helgi
fyrir rúmlega 300 km löngu ralli
um sýsluna. Um 15 rallmenn frá
Húsavik, Akureyri, Reykjavik
og Keflavik hvöttu þar vélfáka
sina sem skeiðuðu áfallalaust Ut
keppnina nema hvaö tveir
þeirra urðu aö hætta keppni
vegna lasleika.
Veður var þokkalegt meðan á
keppninni stóð, föl enn á jörðu
frá þvi deginum áður og breytt-
ist jsú. fól f bleytuj sem leysti
upp vegina þegar liða tók á dag-
inn og ösluðu þvf vélfákar aur
og leðju. Skal nú greint frá
helstu úrslitum:
1. Hafsteinn Hauksson og Kári
Gunnarsson á Ford Escort, 2.19.
2. Hafsteinn Aðalsteinsson og
Halldór Úlfarsson á Toyotu sinni á sérleið.
SLABB í HÓTELRALLINU
/
Ólafur Guðmundsson á BMW, þór B. Úlfarsson á Datsun, 4.35.
3.21. 5. Sigurður Grétarsson og
3. Halldór Úlfarsson og Tryggvi Sigurbjörn Björnsson á Ford
Aöalsteinsson á Toyota, 4.26. Escort, 4.48.
4. Birgir Þór Bragason og Haf- 6. Ómar Ragnarsson og Jón
Ragnarsson á Renault, 5.39. varð Halldór Úlfarsson en I
7. Hermann Jónasson og Stein- flokki bila með vélarstærð
grimur Ingason á Saab 96, 5.51. 1600—18 00 varð Hafsteinn
Sigurvegari i flokkakeppni Hauksson. I sveitakeppninni
bila með vélarstærð 1301—1600 sigraði Bilaryðvörn.
— ss —
Ef allt er með felldu á billinn
hans Andrésar að eyða 9,5
litrum af bensíni á hverja 100
kllómetra sem eknir eru.
Andrés býr i þéttbýli og ekur
oftast styttri túra. Vélin nær
sjaldan að hitna, eyðslan vex
um 2.0 lítra á hundraðið.
Andrés tekur harkalega af
stað og þenur vél bifreiðarinnar
að óþörfu, eyðslan vegna þessa
er talin aukast um 2.0 litra á
hverja 100 km sem eknir eru.
Andrés skiptir hvorki um
kerti né platinur fyrr en billinn
neitar einn góðan veðurdag að
fara i gang. Þessi vanræksla er
talin auka eyðsluna um sem
nemur 0,8 litrum á hverja 100
km.
Andrés er ekki að hafa fyrir
þvi að auka loftþrýsting i hjól-
börðum fyrr en þeir eru orönir
mjög vindlitlir. Enn eykst
eyöslan um sem nemur 0.5 litr-
um á hverja 100 km.
Andrés er allan ársins hring
með fyrirferðamikla þakgrind á
bilnum sem eykur loftmótstöð-
una og veldur þvi að billinn eyð-
ir 0.2 litrum meira á hverja 100
km. sem eknir eru.
Ef við leggjum nú saman all-
ar vanrækslusyndir Andrésar
sjáum við aö þær kosta hann 5.5
litra af bensini á hver ja 100 ekna
kílómetra, sem kostar hreint
ekki svo litinn pening.
Ef allt er með felldu eyðir bill-
inn hans Karls 9.5 litrum af
bensini á hverja 100 km.
Karl býr I dreifbýli og ekur
oftast lengri vegalengdir i einu
og þá með jöfnum hraða. Hann
forðast að þenja vélina að
óþörfu og minnkar eyðsluna um
1.0 litra á hverja 100 km.
Með mjúkum og gætilegum
akstri tekst honum enn að
minnka eyðsluna og nú um 0.5
litra á hverja 100 kilómetra.
Karl fylgist vel með ástandi
bilsins, og setur hann meðal
annars reglulega i vélarstill-
ingu-. Með þvi sparast að jafnaði
0,2 litrar á 100 km.
Karl gætir að þvi að loftþrýst-
ingur i hjólbörðum sé alltaf rétt-
ur og er talinn græða á þvi 0,1
litra af benslni á 100 km. akstri.
Karl hefur að siðustu látiö
setja sérstakan skjöld (spoiler)
framan á bil sinn, sem dregur
úr loftmótstöðunni. Þannig eru
taldir sparast 0,2 litrar til við-
bótar á hverjum 100 km.
Með útsjónarsemi sinni og
réttu aksturslagi hefur Karli
tekist að komast niður fyrir
meðaleyðslu um sem nemur 2
litrum á hverja 100 kilómetra.
Billinn hans eyðir að meðaltali
7,5 litrum á hundraðið á meðan
samskonar bill Andrésar eyðir
15 litrum. Þær tölur sem hér eru
settar fram eru fengnar með til-
raunum sem gerðar hafa verið
af sænskum yfirvöldum.
— GEK
Áttu kött?
Guðmundur Andrés Jónsson:
Nei, ég hef aldrei átt kött. Mér
finnst ekkert gaman að þeim, en
ég á páfagauk.
Gylfi Arnþórsson, bilstjóri: Nei,
ég hef ekki áhuga á þvi. En ég hef
gamanaf litlum dýrum. A þóekk-
ert gæludýr.
leiö
Um kvöldið var verðlaunaafhending á Hótel Húsavik og blönduöu
þar geði saman keppendur, starfsfólk og umsjónarmenn keppninn-
ar auk áhorfenda.
Sigurvegarinn Hafsteinn Hauksson
beygjuna.
Escortinum
i eina
Karl og Andrés aka bifreiðum af sömu tegund
og gerð og jafngömlum. Engu að siður tekst Karli
að komast af með næstum þvi helmingi minni
bensinnotkun á hvern ekinn kílómetra en Andrés.
Hér er það akstursmátinn og ástand bifreiðarinn-
ar sem mestu máli skiptir.
Nú þegar verðið á hverjum bensinlitra er kom-
ið i 312 krónur er kannski ekki úr vegi að lita ögn
nánar á hvernig þessi mikli munur er til kominn.
Ef til vill getum við dregið einhvern lærdóm af
þvi.
Með þvi að fylgjast vel með að loftþrýstingur I hjólbörðum sé alltaf
réttur má stuöla að minni eyðslu.
Asdis Sverrisdóttir, simastúlka:
Nei,og langar ekki til þess. Kettir
eru mjög tilgangslaus dýr og auk
þess óþrifnaður af þeim.