Vísir - 18.07.1979, Page 3
MiOvikudagur 18. júli 1979.
3
Áfangaskýrsla ollunefndar inga R. Helgasonar:
viðskiDtiiiium við sovél
má ekkl tefia I tvlsýnu
Blaðamannafundur olfune&tdar. Ingi E. Helgason fyrir miOju.
(Vlsism. GVA)
— Mismunur á veröi fullunn-
inna oliuvara og hráolíu er ó-
eölilega mikill, en þaö er mat
nefndarinnaraðþað veröi frem-
ur verðhækkun á hráoliu, en
verðlækkun á unnum olíuvör-
um, sem jafni bilið” segir i
áfangaskýrslu sem oliunefnd
sem starfar undir stjórn Inga R.
Helgasonar hefur skilað til
rikisstjórnarinnar.
„Þetta er úttektarskýrsla til
að rikisstjórnin geti gert stööu-
mat á þvi hvernig málin standa
i dag” sagði Ingi þegar hann
kynnti efni skýrslunnar fyrir
blaðamönnum i gær.
I skipunarbréfi Oliunefndar-
innar 19. mai siðastliðinn voru
henni falin verkefni i fimm liö-
um og er þetta skýrsla um
fyrsta áfangann, A-lið, og varð-
ar oliukaup erlendis, veröviö-
miðanir i oliukaupum og oliu-
fragtir.
1 áfangaskýrslu þessari segir
meðal annars að það sé af-
dráttarlaus ábending nefndar-
innar að viðbrögð stjórnvalda
við vandanum þurfi aö miðast
við að skapast hafi mjög alvar-
legt ástand. Miklu varöi að ráð-
stafanir stjórnvalda í oliuinn-
kaupamálum miðist við að
tryggja þjóðarbúinu það magn
olluvara sem er nauðsynlegt.
Ekki megi gera ráö fyrir að
tslendingar geti fengið oliu ó-
dýrar en aðrir kaupendur.
Þorskblokk og gasolia i
jafnvægi
Til að kanna stööu lslands
gagnvart oliumarkaönum
reiknaöi nefndin út þróun inn-
flutningsverðs gasoliu siðast-
liðna tvo áratugi og bar hana
saman við byggingavisitölu og
útflutningsverð á þorskblokk.
Af niðurstöðunni verður ekki
dregin önnur ályktun en sú aö
þróun verðlags á gasoliu og
þorskblokk hafi veriö i jafnvægi
i langan tima fyrir oliukrepp-
urnar og að þróun verðlags á
gasoliu hafi á sama timabili
veriö hagstæð miöað við inn-
lenda verðlagsþróun mælda i
byggingavisitölu. Nú hefur
hinsvegar skapast gifurlegt bil.
Nefndin geröi drög aö orku-
reikningilandsmanna 1978og aö
frádregnum opinberum gjöld-
um hljóöaði hann upp á 18 mill-
jarða innlend orka,39%,og 38
milljarða innflutt orka,61%.
Ef gerð yrði spá fyrir 1979 á
sama teikningsgrundvelli, yrði
innlend orka 29 milljarðar 28%
og innflutt orka 74 milljarðar og
72%.
Þessi hækkun milli ára á
orkureikningi landsmanna er
um 124% og leggst af miklum
þunga á heimili og atvinnuvegi.
Vöruskipti við Sovét
hagstæð
Útreikningar varðandi Island
benda til að við séum meðal
þeirra þjóða sem mesta orku
nota á mann eöa um 6,5 tonn á
ári. Bandarikin nota 9,0 tonn á I
mann á ári, Þýskaland 4, Bret-
land 3,8, Frakkland 3,8 og Japan
2,3.
Það er álit nefndarinnar að
oliuviðskipti Islands og Sovét-
rikjanna hafi allar götur frá |
1953 veriö hagstæð Islendingum .
hvað öryggi og verö áhrærir |
miöað við aöraþekkta valkosti. ,
Nú hefur markaösverð stór- |
hækkaö og oliuviðskipti við .
Sovétrikin veröur nú aö skoða —
meðtilliti til annarra möguleika ■
i oliukaupum. Meöan þeir I
möguleikar eru ekki fyrir hendi I
eöa óþekktir má ekkert gera I
sem teflir I tvisýni viðskiptum I
okkar við Sovétrikin.
1 viðskiptum okkar hefur I
undanfariö verið miðað viö J
verðskráningar á markaðnum i I
Rotterdam.
Samkvæmt upplýsingum |
nefndarinnar þekkjast ekki
langtimasamningar um full- |
unnar oliuvörur á föstu veröi, en _
Islendingar kaupa allar oliuvör- |
ur fullunnar, eins og kunnugt er. ,
—JM |
Ylirlýslng Fluglelða:
Ragnar Arnaids, menntamálarððherra:
„Hlutfallslega flelri Flug-
félagsmönnum sagt upp"
„Hlutföllin eru þvi þau að, sé
miðað við fasta starfsmenn fyrir
sameiningu félaganna, var 6.2%
Loftleiðamanna sagtuppen 7.8%
þeirra sem komu frá FlugfTagi
íslands.”
Svo segir m.a. i yfirlýsingu
sem Flugleiðir hafa sent frá sér
vegna ummæla i blöðum að
Krokket - krlkket
Villa slæddist inn I mynda-
texta með grein um íþrótta-
skóla Sigurðar Guðmundssonar
i blaðinu i gær. Leikurinn
„krokket” var þar nefndur
„krikket”, en það er enskur
knattleikur, sem likist krokket i
engu.
undanförnu þess efnis að upp-
sagnir starfsfólks hjá félaginu
hafi bitnaö harðar á fyrrv. starfs-
mönnum Loftleiða en fyrrv.
starfsmönnum Flugfélagsins.
Segir i yfirlýsingunni ennfrem-
ur að við sameininguna hafi fast
starfslið Flugleiða verið 1131
menn og 706 þeirra frá Loftleiðum
en 425 frá Flugfélaginu. Af þeim
175 starfsmönnum sem sagt var
upp störfum 29. júni sl. hafi 94
ráðist til félagsins, eftir samein-
ingu, 48 voru fyrrv. Loftleiða-
starfsmenn en 33 fyrrv. Flugfé-
lagsstarfsmenn.
Hlutfall fyrrv. starfsmanna
Flugfélagsins sé þvi hærra en
Loftleiða af þeim sem sagt var
upp. —IJ.
,.i samræmi vlð sambykkt
Kennaralélagsins”
Ragnar Arnalds: ,,Meö grunn-
skólalögunum er liðin sú tið að
skólinn skiptist i barnaskóla og
ga gnf ræðaskóla...”
„Ég vil að það komi skýrt
fram i þessu sambandi, að á
fundi I Kennarafélagi Siglu-
fjarðar var samþykkt með öll-
um greiddum atkvæðum gegn
tveimur að mæla með samein-
ingu skólanna”, — sagði Ragn-
ar Arnalds, menntamálaráð-
herra, i samtali við Vfsi vegna
skipan skólastjórnarmála á
Siglufirði, sem sagt er frá á
baksiðu.
„Auk þess má benda á”, —
sagöi Ragnar ennfremur, „að
meö grunnskólalögunum er lið-
in sú tið að skólinn flokkist i
barnaskóla annars vegar og
gagnfræöaskóla hins vegar. I
samræmi við ákvæöi grunn-
skólalaganna er þvi stefnt að
þvi aö sameina stööu skóla-
stjóra barna- og gagnfræöa-
skóla i stöðu skólastjóra grunn-
skóla. Akvörðun min er þvi bæði
I anda þessara laga auk þess
sem hún byggist á samþykkt
meirihluta Kennarafélags
Siglufjarðar. Það má koma
fram i þessu sambandi aö þessi
ráðstöfun á Siglufiröi veröur
gerö til reynslu I tvö ár og að
henni fenginni veröur tekin end-
anleg ákvörðun um skipan þess-
ara mála,” — sagði mennta-
málaráðherra.
Sv. G.
TJALDDOKGAKFELLITJALDIÐ
Kostar aðeins brot af því sem
tjaldvagn kostar og er jafn
auðvelt i uppsetningu
og það sýnist.
TOmSTUnDAHUSIÐ HF
Laugauegi lM-neiifciBuik s=2T901
-