Vísir - 18.07.1979, Síða 6
6
VÍSIR
Miövikudagur 18. júli 1979.
Góð ryðvðrn
tryggir endingu
og endursölu
■
■
■
■
■
■
I
heWöSé
stimplar,
slífar og
hringir
Ford 4-6-8 strokka
benzin og dtesel velar Opel
Austin Mini Peugout
Bedford Pontiac
B.M.W. Rambler
Buick Range Rover
Chevrolet Renault
4-6-8 strokka Saab
Chrysler Scania Vabis
Citroen Scout
Datsun benzín Simca
og diesel Sunbeam
Dodge — Plymouth Tékkneskar
Fiat bifreiðar
Lada — Moskvitch Toyota
Landrover Vauxhall
benzin og diesel Volga
Mazda Volkswagen
Mercedes Benz Volvo benzín
benzirt og diesel og díesel
I
Þ JÓNSSON&CO
Skeilan 17 s. 84515 — 84516
Njálsgötu 112,
símar 18680 & 16513.
Smurða brauöið er
sérgrein okkar.
■ ANDLEG HREYSTl-ALLRA HEILLB
■ GEÐVERNDARFÉLAG ÍSLANDS^
Munið
FRÍMERKJASÖFNUN
féiagsins,
Innlend
og erlend
Gjarna umslög heil,
einnig vélstimpluð
umslög
skrifstofan
Hafnarstræti 5,
| Pósth 1308 eða síma 13468 |
Þegar hinn frægi markvöröur, Peter Bonetti — annar frá hægri — keypti sér fyrirtæki í Dundee I Skot-
landi i sumar, var knattspyrnufélagiö Dundee United ekki lengi aö tryggja sér hann sem markvörö.
Bonetti er hér annar frá hægri ásamt eiginkonu sinni og fjórum börnum og framkvæmdarstjóra Dundee
Utd, Jim McLean, aö viröa fyrir sér búning leikmanna Dundee Udt., og segist Bonetti vilja sjá sem
fæsta af mönnum i honum inni i vitateignum hjá sér I vetur.
Bonetti attur í
markmannsgatiann
baö hljóp heldur betur á snæriö
hjá skoska knattspyrnufélaginu
Dundee United á dögunum. Þá
flutti til Dundee einn frægasti
knattspyrnumaður Bretlands
„Viö vitum ekki um forföll I is-
lenska liöinu nema aö Vilmundur
Vilhjálmsson fer ekki með vegna
meiösla”, sagöi Katrin Atladótt-
ir, framkvæmdastjóri Frjáls-
iþróttasambands Islands, er Visir
ræddi viö hana i gærkvöldi.
Landslið íslands hélt utan i morg-*
un til keppni á Kalott-leikunum
sem fara nú fram i Bodö í Noregi,
en Kalott-keppnin er árleg keppni
á milli Islands og noröurhluta
Noregs, Sviþjóöar og Finnlands.
Lilja Guömundsdóttir getur
ekki mætt til Noregs, en meiösli
hafa háöhenni upp á siðkastið. Er
þaö slæmt, þvi að Lilja er lang-
best islensku stúlknanna i milli-
vegalengdahlaupum.
t stað Viimundar sem átti aö
hlaupa 200 metra mun Sigurður
Sigurösson keppa, en óvist er
hver kemur i stað Vilmundar i
boöhlaupunum.
Samkvæmt þessum fréttum
mun Stefán Hallgrlmsson tug-
þrautarkappi mæta i Kal-
undanfarin ár, Peter Bonetti og
ákvað hann aö skrifa undir samn-
ing og leika i markinu hjá Dundee
United næsta keppnistimabil.
Bonetti, sem gerði garöinn
ott-keppnina, en hann hætti
keppni i Evrópumeistaramóti
landsliöa i tugþraut i Bremen um
siðustu helgi eftir aöeins tvær
greinar.
gk —.
frægan hjá Chelsea i Lundúnum á
sinum tima, og var talinn lengi
vel einn af bestu markvörðum
heims, hætti aö leika knattspyrnu
fyrir tveim árum, og sneri sér aö
viöskiptum.
I sumar keypti hann fyrirtæki
sem starfrækt er i Dundee i Skot-
landi. Er forráðamenn Dundee
United fréttu aö hann væri aö
flytja til borgarinnar, fóru þeir
þess á leit við hann, að hann tæki
aftur fram markmannsgallann
sinn og léki meö liðinu næsta
keppnistimabil.
Bonetti sló til eftir að hafa
kannað allar aöstæður og gera
forráöamenn Dundee United sér
vonir um að komast enn ofar i úr-
valsdeildinni i Skotlandi næsta
keppnistimabil en siðast, meö Bo-
netti i markinu, en þá varö
Dundee Utd i þriöja sæti eftir aö
hafa lengi vel haft góða forustu
bæöi á Celtic og Rangers...
— klp —
Vllmundur frá
vegna meiðsla
orottningin
aitur meö
Skiöadrottningin svissneska,
Lise Marie Morerod, sem sigraöi
m.a. I heimsbikarkeppni kvenna i
alpagreinum áriö 1977, vonast til
aö geta veriö aftur meö á stór-
mótum i vetur.
Hún slasaöist illa 1 bilslysi i
fyrrasumar, og er nú búin að ná
sér þaö vel aö hún er byrjuð aö
æfa úthald meö keppni i huga.
Æfir hún meö svissneska lands-
liöinu að nokkru leyti og mun
veröa með þvi i allan vetur, ef allt
gengur aö óskum...
— klp —
■
$> tj
Vilmundur Vilhjálmsson getur ekki keppt í Kalottkeppninni f Noregi
vegna meiösla.
Fer
Bðbbl
lll
Belðiu?
Breska blaöiö „The Sun”
skýrði frá þvi I fyrradag aö
eitt af bestu og frægustu fé-
lagsliðum væri nú á eftir
Jóhanni Eövaldssyni, knatt-
spyrnumanni, og birti blaöið
viðtal við framkvæmda-
stjóra Glasgow Celtic, Billy
McNeil af þessu tilefni.
Hann sagðist ekki hafá
neitt um þetta mál aö segja
aö svo komnu máli, hann
vildi sjá tilboð frá þessu
belgi'ska félagi áöur en hann
léti hafa nokkuð eftir sér um
þaö.
gk —.
i Beiginn
flaug
Iðtt yfir
Belgiski stangastökkvar-
inn Patrick Desruelles setti i
gærkvöldi nýtt Belgiumet í
stangarstökki á móti i
Mflanó á Italiu.
Hann flaug þar léttilega
yfir 5,55 metra, sem er þriöji
besti árangur i þessari grein
I heiminum i ár. Þeir, sem
hafa stokkið hærra en hann,
eru Frakkarnir Philippe
Hoevvion og Partick Abada,
sem báðir hafa farið yfir 5,65
metra.
Á eftir Desruelles koma
tveir Bandaríkjamenn, Mike
Tully og Larry Jessee, sem
báöir hafa farið yfir 5,53
metra — og vantar þvi tvo
sentimetra til aö jafna við
Belgiumanninn...
—klp—
Orsilt (
Nladrld
Forröamenn spænska
knattspyrnusambandsins
skýrðu blaðamönnum i gær
frá því, hvar leikirnir i
heimsmeistarakeppninni
1982 eiga að fara fram, en
Spánverjar verða gestgjafar
og liöin sem taka þátt i
keppninni veröa I fyrsta
skipti i sögunni 24 talsins.
Riðlakeppnin fer fram I 12
borgum viösvegar um Spán,
en milliriðlarnir, þar sem
þrjú lið leika: i fjórum riöl-
um, fara fram á tveimur
völlum i Madrid og tveimur i
Barcelona. Næsti áfangi
keppninnar, sem veröur á
milli fjögurraliða, fer fram i
Barcelona og i Sevilla, en
sjálfur úrslitaleikurinn fer
fram á velli Real Madrid í
Madrid.
Heimsmeistarakeppnin
1 1982 hefst 16. júni, og henni p
IE lýkur meöúrslitaieiknum 11.
júlL 1
l________________rj