Vísir - 18.07.1979, Page 7

Vísir - 18.07.1979, Page 7
SEBASTIAN GOE MED HEIMSMETI - Hann sigraOl með yfirburðum i „Goiflen mile” hlaupinu l gærkvðldi og bætti heimsmet John walker frð H-Siálandi Það er skammt stórra högga á milli hjá enska hlaupagikknum Sebastian Coe þessa dagana. Fyrir ellefu dögum setti hann heims- met i 800 metra hlaupi á alþjóðlegu frjálsiþrótta- móti á Bislet leikvangin- um i Osló— bætti þá met Kúbumannsins Alberto Juantorena um 1.07. sek. — og i gærkvöld vann hann það frábæra afrek að setja nýtt heimsmet i miluhlaupi á sama stað. Hann virðist þvi kunna vel við sig á Bislet sá enski, og i gær var hann i hópi margra af fremstu miluhlaupurum heimsins sem stálltu sér upp við rásmarkið i hinu svokallaða „Golden mile” hlaupi sem þar fór fram. í hópi hlauparanna voru m.a. heims- methafinn John Walker frá N-Sjálandi, Steve Scott frá Ban darikjunum , Thomas Wessinghage, V-Þýskalandi, Eamon Coghlan, Irlandi og fleiri þekktir kappar. Bandarikjamaðurinn Steve Lacy kom á óvart með þvi að taka forustuna i hlaupinu i upphafi og halda henni tvo fyrstu hringina, en eftir það leiddu þeir hlaupið Sebastian Coe og Steve Scott. Þegar þeir áttu einn hring eftir voru þeir með 10 metra forskot á næstu menn, en endasprettur Coe var of mikill fyrir Scott, og heimsmet John Walker stóðst ekki þessi átök. Timi Sebastian Coe 3.48.95 mln. — en heimsmet Walker var 3.49.4 min., sett I Gautaborg i ágiíst 1975. — Scott fékk timann 3.51.11 mín. Craig Masback, Bandarikjunum þriðji á 3.52.02 min. 1 fjórða sæti kom Eamon Coghlan á 3.52.45 min. John Robson, Bretlandi fimmti á 3.52.74 mln. og John Walker varð að gera sér sjötta sætið að góðu á 3.52.85 mín. Fleiri góð afrek voru unnin á Það veröur mikið um að vera hjá islenskum golfleikurum i þessari viku. Þá fara fram meistaramót golfklúbbanna um allt land og má bUast við mikilli þátttöku i' þeim. 1 meistaramótunum eru leiknar almennt 72 holur og standa þau fram á laugardag, en þau hefjast hjá flestum klUbbunum í dag. 1 sumum hófst keppnin raunar i gær og veröur þá gefiö eins dags fri nú siðar í vikunni. Leiknar verða 18 holur á dag og keppt i öllum flokkum karla, kvenna ogunglinga. Ekki er vitað hve margirmæta á hverjum stað, en þeir komatrúlega til með aö mótinu. Norðmaðurinn Knut Hjeltnes kastaði kringlu 67.86 metra og sigraði fræga kappa eins og Bandarlkjamannin A1 Oerter og John Powell, — Edwin Moses, Bandarikjunum sigraði f 400 metrá grindahlaupi á 47.67 sek. — og Erest Obeng frá Ghana sigraði í 100 metra hlaupi á 10.45 sek. gk-. skipta hundruðum I allt, þvi að leikið verður á einum átján golf- völlum um allt land. 1 byrjun næsta mánaðar verður svo Islandsmótið i golfi haldiö á Norðurlandi, og verður þar örugglega vel mætt. Nú er búið að ákveða hvar hver flokkur á að keppa og verður það sem hér seg- ir: 1. flokkurkarla (forgjöf 7 til 12 ) leikur á Húsavík dagana 7. — 10. ágúst. 2. flokkur karla (forgjöf 13 til 18) leikur á Olafsfiröi dagana 7. — 10. ágúst. 3. flokkur karla (forgjöf 19 og hærra) leikur á Akureyri 7. — 10. ágúst. Meistarfl. kvenna (forgjöf 18 og lægra) leikur á Akureyri 7. — 10. ágúst 1. flokkur kvenna (forgjöf 19 og hærra) leikur á Akureyri 7. — 10. ágúst. Meistarfl. karla (forgjöf 6 og lægra) leikur á Akureyri 8. — 11. ágúst. Sveitakeppnin milli golfklúbb- anna og öldungakeppnin (55 ára og eldri) verður svo á Jaðars- vellinum á Akureyri 6. ágúst — eða daginn eftir að Jaðarsmótinu lýkurá sama velli. Er þaö 36 hola opin kqjpni, sem verður dagana 4. og 5. ágúst... -klp- Fara Þeír Irá Arsenal? Irsku knattspyrnumennirnir Liam Brandy og David O’Leary, sem hafa gertgarðinn fræganhjá Arsenal i ensku knattspyrnunni undanfarin ár, gætu nú hugsan- lega verið á förum frá félaginu. Þeir hafa báðir lýst þvl yfir að þeir vilji betri samning við félag- ið, og fáisthannekki.þá muni þeir fara burtu frá Highbury. Breska útvarpið BBC sagði I gærkvöldi að samningaviöræður stæðu nú yfir, og er niðurstöðu þeirra beöið með mikilli eftir- væntingu. Þessir þrfr veröa örugglega I slagnum I meistaramóti GR I golfi nú f vikunni og þá ekki siður i Isiandsmótinu á Akureyri eftir þrjár vikur. Þeir eru talið frá vinstri: Hannes Eyvindsson, Ragnar óiafsson og Geir Svansson. Visismynd -klp- Golfmótin í ðllum áttum Meistaramðtin nú i vikunni og buið að raða flokkum niður á islandsmðHð á ölafstirði, HUsavik og Akureyri Sebastian Coe. Þessi breski hlaupagikkur hefur nú sett tvö heimsmet á hlaupabrautinni á 11 dögum. Komast Akranes og Fram átram? Fyrstu leikirnir I 8-liða úrslitum Bikarkeppni Knattspyrnu- sambands Islands fara fram I kvöld, Bikarmeistarar Akraness fá þá Keflvlkinga I heimsókn og á Laugardalsvelli mæta Framarar 2. deildarliði Breiðabliks úr Kópavogi. Ef ekkert óvænt gerist I Laugardalnum I kvöld ættu Framarar að tryggja sér áfram- haldandi þátttöku rétt i keppninni meö sigriyfir Blikunum. En þess ber þó að geta að I Bikarkeppn- inni koma oft hin furðulegustu úr- slit upp á yfirborðið og skyldi maöur ekki bóka neitt fyrirfram sem öruggt.þegar hún er annars vegar. XJppi á Akranesi verður eflaust hörkuviðureign, en telja verður heimamenn sigurstranglegri á velli slnum, en þar hafa þeir sýnt tvo mjög góða leiki aö undan- förnu. En ekki er óliklegt að Keflvikingarnir mæti meö þvl hugarfari á Skagann I kvöld að ná þar jafntefli, en það myndi tryggja þeim annan leik — og þá á þeirra heimavelli I Keflavlk. Frestun (fyrstu umferðl Deildarkeppnin i knattspyrnu á Englandi á aö hefjast laugardag- inn 18. ágúst n.k. Þegar er búið aö fresta fyrsta leiknum I þeirri um- ferð, en það er leikur Wolver- hampton og Liverpool I 1. deild. Astæðan fyrir frestuninni er sú að verið er að leggja nýjar þökur á völl úlfanna, Molineux, og verður hann ekki búinn að ná sér það vel aö hægt verði að leika á honum i tæka tið... — klp —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.