Vísir - 18.07.1979, Page 10

Vísir - 18.07.1979, Page 10
VÍSIR Miövikudagur 18. júli 1979 Hrúturinn 21. mars—20. aprll Reyndu að vlkka út sjóndeildarhringinn méö lestri bóka, og at» umgangast fólk, sem getur uppfrætt þig. Nautiö , , ^ » 21. april—21. mal Komdu ár þinni vel fyrir borö, þannig aö þúhljótirhagnaöaf viöskiptum þínum. Ef nauösynlegt reynist, skaltubreyta um aö- ferö til aö vara þin seljist. Tviburarnir ' 22. mai—21. júnl Leggöu hart aö þér i dag og þú gætir haft þau áhrif á fólk sem þú þráir. Vinur þinn eöa kunningi rétta þér hjálparhönd. Treystu sjálfum þér. Krabbinn 22. júni—23. júll Ljúktu viöskiptunum af fyrri hluta dags- ins. Rektu endahnútinn á viöfangsefni þitt. Yfirmaöur þinn réttir þér hjálpar- hönd ef þú vilt þiggja þaö. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Taktu daginn snemma ef þú þarft aö fara I feröalag, eöa skipuleggja eitthvert verk- efni.Hópvinna getur veriö heppileg, hvort sem er á sviöi feröalaga eöa náms. Haltu fast viö hugmyndir þínar. ^Meyjan 24. ágúst—-23. sept. Þú gætir átt von á fjárhagslegum ábata eöa pólitlskum frama. Vogin 24. sept.—23. okt. Umræöur um heimspekileg, trúarleg eöa pólitlsk málefni gætu veriö ofarlega á baugi. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Þú tekur á þig töluveröa ábyrgö I dag. Skynsemi manneskju sem er þér kær veröur til aö skyra út málin. Bogmaöurinn 23. nóv— 21. des. Ráöleggingar vinar eöa maka gætu leyst úr vandræöum þinum. Haltu sambandi viö annaö fólk, ekki loka þig af. i&ndmicméán Þú geturhjálpaö viniþinum aö sjá hlutina Iskýraraljósi. Ef þigvantar vinnu, skaltu reyna aö skapa þér hana sjálfur. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Þú hefur eitthvert gróöabrall i huga. Gættu vel aö hvaö þú tekur þér fy rir hend- ur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þúhefur tilhneigingu til aö vera of mál- glaöur. Kannski þarfnast þú meiri um- hyggju heima fyrir. Ahugi á nágrannan- um og siöferöi er efstur á blaöi hjá kunn- ingjum þínum. Remu reyndist leiötogi skordýramannanna. Dinó leysir Barney af. Idjótiskt! hann gerir þaö sama hér og heima, en f®r borgaö fyrir þaö!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.