Vísir - 18.07.1979, Page 18
VÍSIR
Miðvikudagur 18. júli 1979.
(Smáauglýsingar — sími 86611
18
J
Til sölu
Verslunaráhöld tii sölu
tvö Levin kæliborð, 2 metrar og 2
1/2 metri, Wistoft vog og Hugin
peningakassi. Til sýnis i Mela-
búðinni, Hagamel 39.
Til söiu eru
eftirtaldir hlutir: tvöfaldur eld-
húsvaskur með blöndunartækj-
um, fataskápur úr hnotu 218 sm.
aö lengd, gamall ameriskur issk-
apur (þarfnast viðgeröar), oliu-
brennari, neysluvatnskútur, litið
notuö strauvél, Grundig útvarps-
fónn (þarfnast viögeröar), fjórir
stáleldhússtólar og ungamóöir.
Upplýsingar i sima 41343 i dag og
næstu daga.
Chess Challenger 10.
Skáktölva til sölu. Tilboö merkt
tölva sendist blaöinu.
Notuð Hoover ryksuga
til sölu. Uppl. i sima 10066.
Til sölu
Yamaha 360 Cu. YS.ekinn 12500
km. Ekki á númerum en i góðu
lagi, gott verö ef um staögr. er að
ræöa. Upplýsingar aö bilasölunni
Skeifunni.
Strigapokar
Notaðir strigapokar undan kaöi,
að jafnaði til sölu á mjög lágu
verði. O. Johnson & Kaaber hf.
simi 24000.
Matvöruverslun
á góöum staö i bænum, til sölu.
Verslunin verslar meö mjólk á-
samt öllum nýlenduvörum, Til-
valið tækifæri t.d. fyrir hjón eöa
duglegan einstakling, sem vilja
starfa s jálfstættog skapa sér góö-
ar tekjur. Uppl. I slma 29922.
Fiskbúð til sölu.
Uppl. i slma 43129 milli kl. 7 og 8.
Húsgögn
ivefnhúsgögn
rvibreiöir svefnsófar, verö
löeins 98.500.-. Seljum einnig
ivefnbekki og rúm á hagstæðu
/eröi. Opiö frá kl. 10-7 e.h. Hús-
;agnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Til sölu
margar tegundir af boröum og
stólum. Kommóöur, gömul tau-
rúlla ofl. Allt vel útlitandi og á
góöu verði. Fornsalan Njálsgötu
27 Sími 24663.
Svefnbekkir og
svefnsófar, til sölu. Hagkvæmt
verð, sendum út á land. Uppl. að
Oldugötu 33, simi 19407.
Hljóófæri
Óska eftir
að kaupa notað vel meö farið
pianó. Uppl.isima 54419 eftirkl. 7
á kvöldin.
[Heimilistæki
GEGNOU
tvöfaldur bakarofn til sölu. Uppl.
I sima 44936.
Verslun
Rökkur 1978-’79
Ummæli:
Enn kemur Rökkur heim til
manns eins og hlýleg kveðja frá
hendi útgefandans, Axels Thor-
steinsson. Að þessu sinni flytur
Rökkur tvær þýöingar Steingrims
Thorsteinssonar, Sögu frá Sand-
hólabyggðinni eftir H.C. Ander-
sen og æfintýrasöguna Úndinu
eftir M. Fouque ásamt grein
Steingrims um höfundinn. Báðar
sögurnar eru uppseldar fyrir
löngu en nutu vinsælda á sinum
tima. Þá eru i ritinu stuttar
minningargreinar ritstjórans og
þýdd saga. Rökkur er aldrei stór-
brotið né þysmikiö, en það flytur
oss ánægjulegar kveðjur frá liön-
um tima, og þvi er það kærkomiö
öllum þeim sem þreyttir eru á
hraöa og hávaða samtiðarinnar.
Ef til vill væri þvi best lýst sem
gróðurinn i eyðimörk atómaldar
og atómkveöskapar. (Heima er
best, april 1979) Rökkur, nú ársrit
er 128 bls. (1977) og Rökkur 1978-
79 112 bls. kosta 2000 kr. bæöi
heftin send burðargjaldsfritt
beint frá afgreiðslunni, Flókagötu
15, pósthólf 956 Rvik, ef peningar
fylgja pöntun, einnig afgreidd
gegn póstkröfu. Bókaútgáfan
Rökkur.
Prjóna — hannyrða oggjafavörur
Mikið úrval af handavinnuefni
m.a. I púöa, dúka, veggteppi,
smyrna- og gólfmottur. Margar
stærðir og gerðir i litaúrvali af
prjónagarni, útsaumsgarni og
strammaefni. Ennfremur Urval
af gjafavörum, koparvörum, tré-
vörum, marmara og glervörum
ásamt hinum heimsþekktu
PRICÉS kertum. Póstsendum um
land allt. Hof, Ingólfsstræti 1
(gengt Gamla BIói), simi 16764.
Fatnaóur ít
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu.
Einlit terelyne pils og köflótt I öll-
um stærðum, enn fremur þröng
pils meö klauf. Sérstakt tæki-
færisverö. Uppl. I sima 23662.
Barnagæsla
Hafnarfjörður
Vantar pössun fyrir 6 ára dreng i
Kelduhvammi I Hafnarfiröi.
Upplýsingar i sima 54419 eftir
klukkan 5á daginn eöa á staönum
Kelduhvammi 2, önnur hæð.
(Kvikmyndaleiga)
Sportmarkaðurinn auglýsir.
Ný þjónusta, tökum nú allar ljós-
myndavörur I umboössölu,
myndavélar, linsur, sýningavélar
ofl. ofl. Sportmarkaðurinn Grens-
ásvegi 50. Simi 31290.
Til byggi
DýrahaM
Mótatimbur
til sölu 2x4 verö 360 kr. pr. lengd-
armeter. Uppl. i sima 75141 e. kl.
5.
Timbur til sölu
1x6 ýmsar lengdir
2x64 m.l.
1 x 4 uppist.l.
11/2x4 ýmsar 1.
Tilboðsendist i pósthólf 217 Hafn-
arfirði fyrir 19. júli. Tilgreinið
magn og verð pr. m.
Tapaó - f undið
Tapast hefur
karlmanns armbandsúr siöastliö-
inn fimmtudag, sennilega fyrir
utan húsiö Drápuhliö 8. Vinsam-
legast hringið I sima 15759.
Tapast hefur
stórt blátt drengjahjól frá Safa-
mýri 21. Uppl. i sima 36283.
FUNDARLAUN.
Fundist hafa gleraugu
i Þórsmörk um siöustu helgi.
Uppl. I sima 85233.
Dúnsæng og koddi
fannst i fyrri viku. Uppl. i sima
82399.
Casio tölvuúr
tapaöist I Sundlaugunum I Laug-
ardal i siöustu viku. Finnandi vin-
samlegast hringi I slma 11031.
Fundarlaun.
Sumarbústaóir ]
Sumarbústaðaland
óskast, ekki minna en 1 hektari.
Uppl. I sima 37426.
Hreingerningar
Hreingerningafélag Reykjavíkur
Duglegir og fljótir menn með
mikla reynslu. Gerum hreinar
ibúðir og stigaganga, hótel, veit-
ingahús og stofnanir. Hreinsum
einnig gólfteppi. Þvoum loftin
fyrir þá sem vilja gera hreint
sjálfir, um leiö og við ráöum fólki
um val á efnum og aðferðum.
Simi 32118. Björgvin Hólm.
Ávallt fyrstir.
Hreinsum teppi og húsgögn meö
háþrýstitæki og sogkrafti. Þessi
nýja aðferö nær jafnvel ryöi,
tjöru, blóöi o.s.frv. Nú, eins og
alltaf áöur, tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af-
sláttur á fermetra á tómu hús-
næði. Erna og Þorsteinn, slmi
20888.
Hvitur Poodle
hvolpur til sölu. Uppl. i slma
66528.
Colly Labrador
hvolpur til sölu. Uppl. i sima 85347
e. kl. 5.
óska eftir að kaupa
kanarffugl, karlfugl. Uppl. I sima
11229.
Einkamál
Ungur maður
óskar eftir aö kynnast öörum
manni ekki eldri en 40 ára sem
hefur áhuga á biói, leikhúsi og
útiveru i góöu veðri, ásamt kær-
leiksrikri vináttu. Þeir sem
áhuga hafa að senda tilboð eru
vinsamlega beönir aö hafa mynd
með, ásamt uppl. um áhugamál
þeirra. Allt þettaer i fullum trún-
aði. Tilboö merkt „17+17” send-
ist augl.deild Visis.
Þjónusta
Gamall bfll eins og nýr.
Bilar eru verðmæt eign. Til þess
aö þeir haldi verðgildi sinu þarf
að sprauta þá reglulega, áöur en
járnið tærist upp og þeir lenda i
Vökuportinu. Hjá okkur sli'pa bll-
eigendur sjálfirogsprauta eða fá
fast verðtílboð. Kannaðu kostnað-
inn og ávinninginn. Komiö i
Brautarholt 24 eða hringið i sfma
19360 (á kvöldin I sima 12667). Op-
ið alla daga frá k'. 9-19. Bilaað-
stoð hf.
Crvals gróðurmold.
heimkeyrð tíl sölu. Leigjum út
traktorsgröfur. Uppl. i sima 24906
allan daginn og öll kvöld.
Fatabreytinga- &
viðgerðarþjónustan. •
Breytum karlmannafötum't káp,J
um og drögtum. Fljót og góð af-
greiðsla. Tökum aðeins hreinan
fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu
fötin sem ný. Fatabreytingar- &
viðgerðarþjónusta, Klapparstlg
11, si'mi 16238.
(Þjónustuauglysingar
J
Húsoviðgerðir
Símar 30767 og 71952
Tökum að okkur viðgerðir og
viðhald á húseignum.
Járnklæðum þök. Gerum við
þakrennur. önnumst sprungu-
viðgerðir, múrviðgerðir
gluggaviðgerðir og
glerísetningar.
Málum og fleira.
Sírnar 30767 — 71952
verkpallaieráa
sala
umboðssala
SUiverkp.ilUr til hve<SkO<Mf:
vólMlds og malnmg.ir'vjiTnu
uti moi
ViðurkonniHir
oryqgiSDuihrOu!
Snnnyiorn !eiq,i
1 k k W ■ mm Vt ttKI >Al1AK' Tf Nl. jtMOT tJNDO TSICJDUH
: Vebkfallabp
X ■ N ■ \ ■ yiÐ MIKLATORG, SÍMI 21228
v;
STIFLUÞJONUSTA
NIÐURFÖLL, VASKAR, o
BAÐKER OFL.
Fullkomnustu
Slmi 71793
Og 71974.
Skolphreinsun
ÁSGEIRS HALLDÓRSSON
Bílaútvörp
GARDA*
ÚDUN
Tek að mér
úðun trjágarða.
Pantanir i síma 20266 á daginn
og 83708 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson
skrúðga rðy rk j umeista ri
<ID) SZ O
GARÐÚÐUN
Eigum fyrirliggjandi mjög
f jölbreytt úrval af bifreiðavið-
tækjum með og án kassettu,
einnig stök segulbandstæki
loftnet, hátalara og annað ef ni
tilheyrandi.
Önnumst ísetningar samdægurs
RADIÓÞJÓNUSTA BJARNA
Síðumúla 17 sími 83433
Húþrýstitœki
fyrir vatn og sand
Rífur upp gamla málningu,
ryðog lausan múr, gróður o,fl.
Allar nánari uppl. í sima 66461
eftir kl. 17 á daginn.
BRANDUR GISLASON
GARÐTRKJUMADUR
A
LOFTPRESSUR
VÉLALEIGA
Tek að mér múrbrot, borverk
og sprengingar, einnig fleygun
í húsgrunnum og holræsum
o.fl.
Tilboð eða tímavinna.
STEFÁN ÞORBERGSSON
simi 14-6-71
VIÐ FRAMLEIÐUM
14 stærðir og gerðir af hellum (einnig i
litum) 5 stærðir af kantsteini,
2, geröir af hléðslusteini.
Nýtt:
Iiolsteinn fyrir
sökkla og
létta veggi
t..d. garðveggi.
Einnig seljum
við perlusand
í hraun-
pússingu.
<6>
VERKSTÆÐI I MIÐBÆNUM
gegnt Þjóðleikhúsinu
Gerum við sjónvarpstæki
Utvarpstæki
magnara
plötuspiiara
segulbandstæki utvarfwkwa
hátaiara msskai
Isetningar á biltækjum allt tilheyrandi
á staðnum
MIÐBÆJ ARRADIO
Hverfisgötu 18. S. 28636
<
ae
HELLU 0G STEINSTEYPAN
VAGNHOFOt 17 SÍMI 30322 REYKJAVfK
Nú er rétti tíminn til að: ^
Steypa upp bilskúrinn. Smiða glugga
og laus fög. Klæða húsið með áli og
stáli. Klára þakskeggið.
Fá smiðaða hurð i bilskúrinn.smiöaða ■
nýja útihurð, tvöfalt gler i húsið.
Komið með yðar hugmyndir, við j
framkvæmum og látum I té hugmynd- l
ir ef óskað er. Timavinna, tilboð.
Trésmíðaverkstæði Lárusar j
Jóhannessonar
Bröttubrekku 4, Kópavogi
simi á verkst. 40071, heimasimi 73326. J