Vísir - 18.07.1979, Side 19

Vísir - 18.07.1979, Side 19
Fæst nú q JófnbfQutQf- stöðinni KAUPMANNAHÖFN Ungur reglusamur mafiur óskar eftir vinnu á kvöldin og/ eöa um helgar, hefur bil til umráöa. Uppl. i sima 18246 eöa 18606 e. kl. 18.30 á kvöldin. Til leigu i vesturbænum eitt herbergi og eldhús. Tilboö merkt húsnæöi, sendist á afgreiöslu blaösins. lbúðaskipti. Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúö á leigu i Reykjavik fyrir einbýlis- hús á tsafiröi i október, nóvember og desember, Uppl. i sima 94-3565. VÍSIR Miövikudagur 18. júli 1979. f Smáauglýsingar - simi 86611 Húsdýraáburður, hagstætt verö. Úöi, simi 15928. Tökum aö okkur múrverk, flisalagnir og viögeröir, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn. Simi 19672. Garðaúðun, húsdýraáburður Úöi, simi 15928, Brandur Gisla- son, garöyrkjumeistari. Hótel Norðurljós óskar eftir góöri matreiðslukonu, eöa kokki nú þegar. Uppl. gefur hótel- stjóri i sima 96-51233. Ung kona 35 ára óskar eftir vinnu i fata- pressun hálfan daginn,er vön, eöa ræstingu á hóteli fyrir hádegi. Uppl. i'sima 13627 e. kl. 6. Óskum að ráða innheimtufólk á kvöldin. Uppl. milli kl. 17 og 20. Frjálst Fram- tak, Ármúla 18. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og eldci er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. KL. 17- HANDBREMSUNA Á ! Ríkisstjórnin grípur tækifærið þegar bensínlítrinn hækkar í verði um 26 krónur og leggur sjálf 30 krónur ofan á hækkunina. Þar af eiga aðeins 11 krónur að renna til vegasjóðs. Sýnum ráðherrum hug okkar til slíks ráðslags með algjörri þátttöku í tveggja mínútna stöðvun allra ökutækja klukkan kortér yfir fimm, á morgun hvar sem þau eru stödd. ATH. Viðsitjum kyrr íbifreiðunum þessar tvær mínútur til að geta fært þær strax úr vegi, þurfi sjúkra- slökkviliðs-, eða lögreglubifreiðar að komast framhjá. Samstarfsnefnd bifreiðaeigenda. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKl Framleidí alls konar verðlaunagripi og félagsmerki. Hef, ávalll fyrirliggiandi ýmsar stærðir verðlaunabikara og verðlauna* peninga einnig slytlur fynr (leslar greinar iþrótta. Úrval af bílaáklæðum (coverum) _ Sendum í póstkrofu Altikabúoin Hverfisgotu 72 S 22677 2ja herbergja ibúö óskast strax. Uppl. i sima 40832. Ný 3ja herbergja fbúö i Kópavogi til leigu nú þegar. Fyrirframgreiösla. Umsóknir sem greina greiöslugetu, fjöl- skyldustærö og aörar persónuleg- ar upplýsingar sendist augld. VIs- is fyrir miövikudagskvöld merkt „Kópavogur”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæöisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Vísis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. m Smurbrauðstofan B JORINJIINJINJ Njólsgötu 49 - Simi 15105 (Ahinniósat Feröafólk athugiö ódýr gisting (svefnpokapláss), góö eldunar- og hreinlætisaö- staða. Bær, Reykhólasveit, simstöö Króksfjaröarnes. (innrömmun Innrömmun s.f. Holtsgötu 8, Njarövik, slmi 92- 2658. Höfum mikiö ifrval af rammalist- um, skrautrömmum, sporörskju- löguöum og kringlóttum römm- um. Einnig myndir og ýmsar gjafavörur. Sendum gegn póst- kröfu. Kaupi öll fslensk frfmerki .’ ' ónotuð og notuð hæsta veröL Ric- hardt Ryel, Háaleitisbraut 37. Simi 84424. Atvinnaiboól ) Ráöskona óskast á gott sveitaheirr ili i Borgarfiröi,' má hafa með sér barn. Uppl. i sima 43002 og 25893 e. kl. 7. Húsnaeði óskast) Húsnædiíboði Þjónusta Reglusaman kennara vantar 3ja herbergja ibúö sem allra fyrst. Skilvisar greiöslur. Æskilegur staöur væri Heiöar hverfi eöa nágr. Uppl. i sima 27920 og 34153. 26 ára gömul fóstra ásamt 2ja mánaöa barni óskar eftir 2ja herbergja ibúö á leigu helst sem næst Hjúkrunarskólan- um, algjör reglusemi, 6 mánaöa fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 28275 e.kl. 17. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx í RESTAURANT I HORNIÐ x Hafnarstræti 15 X x óskum eftir að ráða starfskraft/um er að x ræða framreiðslu- og eldhússtörf/ væntanlegir x umsækjendur eru beðnir að hafa samband við x yfirmatreiðslumann á staðnum kl. 5-7 í kvöld 'p og annað kvöld. x Upplýsingar ekki gefnar í síma. x Leltió upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Uugjvogi 8 - Raybjovík - Sími 22804 Stimpiageró HId^ Féiagsprentsmiöjunnar ht. SpíUlastíg 10 - Sími 11640 Bull 'N Manni minum likaöi hann eigi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.