Vísir - 18.07.1979, Qupperneq 21
VISIR Miðvikudagur 18. júli 1979.
21
i dag er miövikudagurinn 18. júli sem er 199. dagur árs-
ins. Árdegisflóö er kl. 01.19/ síðdegisflóð kl. 13.57.
apótek
Kvöld-, nætur-, og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 13. til 19. júli er i Laugarnes-
apóteki. Einnig er Ingólfsapótek
opið til kl. 10 öll kvöld vikunnar
nema sunnudagskvöld.
Kópavogur: Kópavogsapótek er opiö öll kvöfd
til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga
lokað.
Hafnarf jöröur: Haf narf jaröar apótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug
ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs
ingar í símsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek
opin virka daga á opnunartlma búöa. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19
og frá 21-22. A helgidögum er opiö f rá kl. 11-12,
15-16 og 20-21. A öðrum tímum er lyf jafræö-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar f
síma 22445.
Bélla
— Bara að þú hefðir áhyggjur
af einhverju — það myndi fara
þér svo vel að hafa fáein grá hár i
vöngunum!
minjasöín
Þjóóminjasafniö er opið á tímabilinu frá
september til mai kl. 13.30-16 sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og iaugardaga, en í
júní, júli og ágúst alla daga kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafniö er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud og laugard. kl. 13.30-16.
Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9-10 alla virka daga.
sundstaöir
Reykjavik: Sundstaöir eru opnir virka daga
kl. 7 20-19.30. (Sundhöllin er þó lokuð milli kl.
13-15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnu-
daga kl. 8-13.30. Kvennatimar í Sundhöllinni á
fimmtudagskvöldum kl. 21-22. Gufubaðið í
Vesturbæjarlauginni: Opnunartíma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl.
7-9 og 17.30-19.30, á laugardögum kl. 7.30-9 og
14.30 19, og á sunnudögum kl. 9-13.
Hafnarfjöröur: Sundhöllin er opin a virkum
dögum kl. 7-8.30 og 17.15 til 19.15, á laugardög-
um kl. 9-16.15 og á sunnudögum 9-12.
Mosfellssveit: Varmárlaug er .'pin á virkum
» dögum kl. 7-7.30. A mánudögum kl. 19.30-20.30T
Kvenrvatimi á fimmtudögum kl. 19.30-20.30. A
laugardögum kl. 14-18, og á sunnudögum kl.
10-12.
bilanavakt
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi
51336, Akureyri simi 11414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar simi 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi
15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnarnes, sími 85477, Kópavogúr, simi 41580,,
eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri
simi 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun
1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
: Hafnarf jörður simi 53445.
Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi,
SeltjarnarnesL Hafnarfirði, Akureyri, Kefla
vík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstof nana :. Simi 2731 1.
Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siödegis til kl.
8 árdegis og á helgidtfcjum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanirá veitukerfum borgarinnar og i öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana
Apótek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19,
almenna fridaga kl. 13-15, laugardaga frá kl.
10-12.
Apétek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá
kl. 9-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
lœknar
Slysavaröstofan I Borgarspltalanum. Sími
81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og'
helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við
lækni á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-lA
slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum.
A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam-
bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja-
vlkur 11510, en þvi aðeins að ekki náist í
heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til
klukkan 8 aö morgni og f rá klukkan 17 á föstu-
dögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyf jabúðlr og læknaþjónustu eru gefnar f
símsvara 13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu-
verndarstöðinni á laugardögum og helgidög-
um kl. 17-18.
ónæmisaögeröir fyrlr fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafl með sér ónæmissklrteini.
Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Viðidal.
Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
heilsugœsla
Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér
segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl.
19 til kl. 19.30.
Fæöingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til
k\. 20.
Barnaspftali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla
daga.
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga kl.
,18.30 tll kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög-
um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19
til kl. 20.
Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til ki. 17.
•Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Hvitabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til
Jd. 19.30. A sunnudögumkl. 15 til kl. 16 og kl. 19
*til kl.T9.30.
Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.
15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Kópavogshæliö: Ef tir umtali og kl. 15 til kl. 17
á helgidögum.
Vifilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl.
19.30 til kl. 20.
'■Vistheimiliö Vifilsstöóum: Mánudaga —
laugardaga f rá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-
,23.
Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánudaga til laugar
daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20.
Sjúkrahúsió Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
lögregla
slökkvilió
Reykjavík: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og
sjúkrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabill
og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglá simi 51166. Slökkvi>
lið og sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaóur: Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333
og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094.
Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill 1666.
Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra
bíll 1220.
Höfn i Hornafirói: Lögregla 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaóir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222.
Seyöisfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaöur: Lögregla simi 7332.
Eskifjöróur: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill
41385. Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkviliðog
sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima 61442.
óiafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222.
Slökkvilið 62115.
Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabill 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauöárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550.
Blönduós: Lögregla 4377.
Isafjöróur: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og
3785. Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksf jöröur: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266.
Slökkvilið 2222.
bókasöfn
BORGARBóKASAFN
REYKJAVIKUR:
AÐALSAFN — uTLANSDEILD, Þingholts-
stræti 29a, simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs
27359 i útlánsdeild safnsins. Opið mánud.-
föstud. kl. 9-22. Lokað á laugardögum og
sunnudögum.
AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27, simi aöalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029.
Opió mánud.-föstud. kl. 9-22. Lokaðá laugar-
dögum og sunnudögum. Lokaö júlimánuð
vegna sumarleyfa. Farandbókasöfn — Af-
greiðsla i Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og
stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27,
simi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókin
heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsend-
ingaþjonusta á prentuðum bókum við fatlaða
og aldraöa. Símatimi: Mánudaga og fimmtu-
daga kl. 10-12. Hljóðbókasafn — Hólmgarði 34,
simi 86922. Hljóðbókaþjónusta viö sjónskerta.
Opið mánud.-föstud. kl. 10-4. Hofsvallasafn —
Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-
föstud. kl. 16-19. Lokaö júlímánúð vegna sum-
arleyfa. Bústaðasafn — Bústaðakirkju, simi
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 14-21. Bókabilar
— Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viö-
komustaðir viðs vegar um borgina.
listasöín
iFrá og meö 1. júnl veröur Ar-
bæjarsafn opiö frá kl. 13-18 alla
daga nema mánudaga. Veitingar
i Dillonshúsi. Strætisvagn nr. 10
frá Hlemmi.
Frá og meö 1. júni veröur Lista-
safn Einars Jönssonar opiö frá
13.30-16.00 alla daga nema mánu-
daga.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74
er opið alla daga, nema laugar-
daga frá kl. 1.30-4. Aögangur
ókeypis.
Stofnun Arna Magnússonar.
Handritasýning I Asgaröi opin á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 2-4. Mörg merk-
ustu handrit íslands til sýnis.
tilkynningar
Félag einstæöra foreldra. Skril-
stofan veröur lokuð 1 júli og ágúst
végna sumarleyfa.
íeiöalög
Miðevrópuferð 5. ágdst, 15 dagar.
Flogiö 'til Frankfurt, ekið um
Rinarlönd, Móseldal. Luxemburg
og Frakkland. Dvaliö viö Vier-
waldstettervatn i Sviss. VIÐSÝN,
AUSTURSTRÆTI 3, StMI: 27090.
__SÍMAR. ]1)98 og 19533.
Miövikudagur 18. júli
kl. 08. Þórsmerkurferö
kl. 20. Kvöldganga I Gróttu og um
Suöurnes. Fararstjóri: Þorgeir
Jóelsson.
Verö kr. 1.000.- gr. v/bílinn.
Sum arley fisferöir:
21. júli Gönguferö frá Hrafnsfiröi
um Furufjörö til Hornvikur. Far-
arstjóri: Birgir G. Albertsson (8
dagar).
1. ágúst 8 daga ferö til Borgar-
fjarðar eystri.
I. ágúst 9 daga ferö I Lónsöræfi.
3. ágúst 5 daga gönguferö frá
Landmannalaugum til Þórs-
merkur.
8. ágúst 12 daga ferö um Sprengi-
sand, öskju, Kverkfjöll og
Snæfell.
II. ágúst 9 daga hringferö um
Vestfiröi.
Aætlaöar eru 12 feröir um Versl-
unarmannahelgina. Pantiö tim-
anlega. Kynnist landinu.
Feröafélag tslands.
mmnmgarspjöld
Minningakort Sjálfsbjargar
félags fatlaðra., fást á eftir-
tðldum stööúm i Reykjavlk,{
Reykjavikur Apóteki, Garös-
apóteki, Kjötborg Búöargeröi
10. Bókabúöin Alfheimum . 6.
Bókabúö Grímsbæ
viö Bústaöaveg. Bókabúöin1'
Embla, Drafnarfelli 10. Skrif-
stofu Sjálfsbjargar Hátúrii,12.
Hafnarfirbi Bókabúö Ölivers
Steins, Strandgötu 31. Valtýr
Guðmundsson ölfjugötu 9.
Kópavogi Pósthús Kópavogs.
Mosfelissveit Bókaver^l.
,&ierra, Þverholti.
.ÍMinningarkort Styrktarfélags'
vangefinná fást i bókabúð
Braga, Verslanahöllinni,
bókaverslun Snæbjarnar
Hafnarstræti og i skrifstofú fé-
lagsins. Skrifstofan tekur á
móti samúöarkveðjum i sima
15941 og getur þá innheimt
upphæðina i giró, -
Minningarkort Styrktar- og
minningarsjóös Samtaka
astma- og ofnæmissjúklinga
fást á eftirtöldum stööum:
Skrifstofu samtakanna Suöur-
‘götu 10 s.22153, og skrifstofu
SIBSs.22150,hjá Ingjaldi simi
40633, hjá Magnúsi s. 75606,
hjá Ingibjörgu s. 27441, I sölu-
búöinni á Vif ilsstööum s. 42800
og hjá Gestheiði s. 42691.
, Minningarkort Barnaspitala-
sjóös Hringsins fást á eftir-
tSldum stööum: .....
Bókaverslun ..æbjarnar,
,:Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð
j'Glæsibæjar, Bókabúö Olivers
jSteins, Hafnarfiröi. Versl.
iGeysi, Aöalstræti. Þorsteins-.
búö Snorrabraut. Versl. Jóhn. *
Noröfjörö hf., Laugavegi og:
í< Hverfisgötu. Versl. ó. Elling-
sen, Grandagarði. Lyfjabúö
•Breiðholts, Arnarbakka 6.
í Háaleitisapóteki. Garösapó-
iteki. Vesturbæjarapóteki.
Landspitalanum hjá forstööu-
j konu. Geödeild Barnaspitala
>Hringsins v/Dalbraut. Apó-:
! teki Kópavogs v/Hamraborg :
i11- - --•• - ... . J
Minningarkort Ljósmæörafé-
lags Isl. fást á eftirtöldum
stöðum, Fæöingardeild Land-
spi'talans, Fæöingarheimili
Reykjavikur, Mæörabúöinni,.
Versl. Holt, Skólavöröustig 22,
iHelgu Ni'elsd. Miklubraut 1 og
hjá ljósmæörum viös vegar
um landið.
Minningarkort Breiöholts-'
kirkju fást á eftirtöldum stööum:
Leikfangabúðinni, Laugavegi 18
a, Versl. Jónu Siggu, Arnarbakka
2, Fatahreinsuninni Hreinn, Lóu-
hólum 2-6 Alaska Breiðholti,
’■ Versl. Straumnes, Vesturbergi
76, hjá séra Lárusi Halldórssyni,
Brúnastekk 9, og Sveinbirni
, Bjarnasyni, Dvergabakka 28.
Minningarkort Barnaspítalasjóðs Hringsins
fást á eftirtöldum stöðum. Bókaversl. Snæ-
bjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Glæsibæjar
Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði, Versl.
Geysi, Aðalstræti, Þorsteinsbúð, Snorrabraut,
Versl. Jóhannes Norðfjörð Laugav. og'
Hverf isg.,0 EUingsen,Grandagarði.,Lyf jabúð.
Breiðholts, Háaleitisapóteki, Garðsapóteki,
Vesturbæjarapóteki, Landspítalanum hjá for-
stöðukonu, Geðdeild Barnaspitala Hringsins
við Dalbraut og Apóteki Kópavogs.
Vísir fyrlr 65 árum
Merkilegt áhald
er „Optophon” nefnist hefur
franskur læknir fundiö. Meö þvi
geta blindir lesiö bækur meö eyr-
anu.Ljósierkastaö frá prentaöri
blaösiöu i heyrnartól, er þannig
er gert, aö ljósið frá hvitum
pappir leiöir fram hátt, skarpt
hljóö, er vel má greina með æf-
ingu. Verkfæri þetta er nú veriö
aö reyna á alþjóöafundi blindra
manna og reynist ágætlega.
velmœlt
Höfuögallinn er aö hafa galla án
þess aö reyna aö bæta úr þeim.
Konfúsius
oröiö Vér elskum, þvi aö hann elskaöi oss aö fyrra bragöi. 1. Jóh.4,19.
skák
Svartur leikur og vinnur
Hvftur: Georgedse
Svartur: Kuindshi
B
t 7
1 ® B
É H
& • ;
s É 3
B
A B C D E F Tiblisi 1973 G H
1... . Df2+
2. Dxf2 Hh5+
3. Bxh5 g5mát.
bridge
Finnar sendu heldur
reynslulitla spilara á Evrópu-
mótiB i Lausanne I Sviss, en
þeir komu heldur betur á
óvart þegar þeir sigruöu nú-
verandi Evrópumeistara,
Itali.
Vestur gefur, allir á hættu.
10
K G 10 8 7 4
5 2
A K G 9
K D 9 5
A D 9 6 5
6 5 4 3
8 4 3 2
3
K G 10 9
8
A-v voru hinir frægu ttalir,
Garozzo og Pittala, en suöur
var Finninn, Jarvinen. Sagnir
gengu þannig:
Vestur Noröur Austur Suöur
pass 2 H 3 T dobl
pass 3H pass 3 G
dobl pass pass pass
A G 7 6
2
A D 6 3
D 10 7 2
Þaöererfittað álasaPittala
fyrir aö dobla, en þaö kom i
ljós aö betra heföi veriö aö
segja pass. Vestur valdi
hættuminnsta útspiliö, lauf.
Suöur drap á tiuna, spilaöi
hjarta, svinaöi tiunni og siöan
hjartakóng. Ætlunin var aö
fella niuna aðra. Þaö
heppnaöist ekki og Pittala
drap á ásinn. Hann spilaöi nú
spaöadrottningu, sem fékk
slaginn. Þá spilaöi hann sig út
álaufi, sem var drepiö á kóng-
inn I blindum. Þá var tigul-
drottningu svinaö, tigulás tek-
inn og laufaslagirnir. Vestur
haföi kastaö einu hjarta og nú
var honum spilaö inn á hjarta,
en sagnhafi fékk tvo siöustu
slagina á spaöa.