Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 6

Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 6
Laugardagur 21. júli 1979 6 Prúðuleikararnir orönir kvik I I yndastjörnur: Kermit á leid til Hollywood Það hefur verið reynsla ým- issa stjarna, að leiðin frá sjón- varpsskerminum i kvikmynd- irnar er bæði löng og erfiö. Þegar hópurinn i Prúðu leikur- unum stigur þetta stóra skref, er það gert á jafn frábæran hátt og sjónvarpsþættir þeirra: þeir hafa gert kvikmynd um hina löngu og erfiöu leið til Holly- wood. Kvikmyndin „The Muppet Movie” var nýlega frumsýnd viða um heim og fékk ágætar viðtökur. Jafnvel þeir gagnrýn- endur sem voru hrifnastir af myndinni viðurkenndu að hún væri ekki gallalaus, en 235 (Jr kvikmyndinni um leiö hinna vonglöðu Prúöuleikara til Hollywood. 1 bflnum eru Kermit, Svinka og Fossi björn. Hver sky ldi vera kjörin fegurðardrottning — nema Svlnka? Meöal áhorfenda er Elliot Gould. milljónir aðdáenda Prúðu leik- aranna get.a andað rólega: Kermit stóðst prófið. Að vanda var i fylgd með Prúðuleikurunum fjöldi af þekktum leikurum. A leiðinni til Hollywood hittir Kermit, Mel Brooks, James Coburn, Elliot Gould, Bob Hope, Madeleine Kahn, Steve Martin, Telly Savalas og Orson Welles. Auðvitaðer Kermit i aðalhlut- verkinu. Þegar myndin hefst er hann hversdagslegur, ánægður, froskur, sem situr við vegar- brúnina og spilar á banjó. En stóri umboðsmaðurinn heyrir til hans og auglýsir samkeppni fyrir froska sem vilja verða frægir og rikir. Kermit heldur á vit frægðar- innar og á leiðinni hittir hann fé- laga sina sem við þekkjum úr sjónvarpsþáttunum. Þeir lenda i ýmsum hættum á leiðinni til Hollywood. Meðal annars hitta þeir ruglaðan visindamann (Mel Brooks) sem hyggst gera heilauppskurð á Kermit. Prúðuleikararnir höfða til fólks á öllum aldri. 1 myndinni er skopast að Hollywood og þvi sem hún stendur fyrir og not- aðar hugmyndir sem spanna allt frá vestramyndum til Lísu i Undralandi. GESTSAUGUM OGÓEWN CWGINN, ÞET7A ER (SX4FMRKOR SfMSVflRI 'jSTJ'ÓRNARR/íÐSINS. JftflPHE RRARNIR ERUEKKIMÞL/jTNIR.1 )EN ÞEGflR ÞER HEYRIÐ SÓN, FAIÐ Þe'R 13 MÍNÚrflR TIL ÞESS fti> ÖSKRA. " Telknarl: Krls Jackson Þflf) ER NÚLKKI flfllKIÐ VARJP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.