Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 19
VISIR Laugardagur 21. júll 1979.. hljómplota vLknnnar 19 IAN Hunter er fæddur I Eng- landi 3. júni árift 1946. Hann stofnaöi hljómsveitina Mott The Hoople áriö 1969 ásamt Mick Ralphs, Overend Watts, Dale Griffin og Verden Allen. Þeir gáfu út fjórar plötur áftur en þeir hættu árift 1972. Þá kom David Bowie I spilift og fékk þá til aft halda áfram. Þeir tóku upp lag hans All the young dudes, sem varft fyrsta lag þeirra til aft ná vinsældum. Ian Hunter tók þá vift foringja- hlutverkinu innan hljómsveitar- innar af Mick Ralphs, sem hætti stuttu siftar og fór I Bad Com- pany. Ýmsar breytingar urftu innan hljómsveitarinnar á næstu árum og m.a. komu gitar- leikararnir Ariel Bender (Luther Grosvenor) sem áftur var I Spooky Tooth og Mick Ronson sem spilaft haffti lengi meft David Bowie. Mott The lloople leystist upp árift 1974 og Hunter hóf sóló-feril meft aftstoft Mick Ronson. Aft visu þurfti hann aft fara fyrst á spitala um hrift vegna ofþreytu og taugaáfalls. Ian Hunter heitir fyrsta sóló- plata hans sem kom út 1975. Platan hlaut mikift lof og lagift „Once bitten twice shy” komst I topp 101 Bretlandi. Mick Ronson sá um töluvert af hljóftfæra- leiknum auk þess sem hann stjórnafti upptökum. Ari siftar gaf Hunter út plöt- una „All American Alien Boy” sem þótti mun lakari en sú fyrri og náfti litlum sem engum vin- sældum. Um svipaft leyti gaf hann út YOU’RE NEVER ALONE WITH A SCHIZOPHRENIC lan Hunter bókina „Reflections of a Rock ’n’ Roll Star” sem fjallar um reynslu hans sem tónlistar- manns. Þriftja plata hans sá dagsins ljós árift 1977 og nefnist hún „Overnight Angels”. Hún hlaut álika vifttökur og næsta á undan. Siftasta ár bar lítift á Hunter, en nú er komin ný plata sem ber nafnift „You’re never alone with a Schizophrenic”. Mick Ronson er aftur kominn Hunter til aftstoftar auk þess sem John Cale kemur fram I einu lagi. Þrir aftstoöarmanna Hunters eru frá Bruce Spring- steen, efta þeir Roy Bittan, Max Weinberg og Gary Tallent. Aftr- ir eru litt þekktir bandariskir tónlistarmenn. 011 lögin, niu aft tölu, eru sam- in af Hunter nema eitt sem hann og Ronson eru skrifaöir fyrir. Hunter er greinilega enn und- ir áhrifum frá Mott the Hoople, svo og David Bowie og gengur þaft i gegnum plötuna. Þrátt fyrir þaft er platan hans besta og ferskasta siftan hann hóf sóló- feril. Fimm laganna eru sérstak- lega góft og þeirra best er „Ships” en hin eru „When the Daylight Comes”, „Life after death”, sem gæti verift Bowie lag frá Stardust timabilinu, „Standin’in my lighf’og „Bast- ard”, sem er meft svipuöu tempói og Stones-lagift „Miss you”. Hunter sýnir á plötu þessari aft hann er til alls vis og gæti, meft smáheppni, komist i topp- baráttuna á ný. KRK. útvarp Laugardagur 21. júli 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar 13.30 1 vikulokin Umsjón: Kristján E. Guömundsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.20 Tónhornift Guftrún Birna Hannesdóttir sér um þátt- inn. 17.50 Söngvar I léttum tón. Tilky nningar. 18.05 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Gófti dátinn Svejk” Saga eftir Jaroslav Hasek I þýftingu Karls Isfelds. Gisli HaDdórsson leikari les (23). 20.00 Gleftistund -Umsjónar- menn: Guftni Einarsson og Sam Daniel Glad. 20.45 EiningarUmsjónar- menn: Kjartan Arnason og Páll A. Stefánsson. 21.20 Hlööuball Jónatan Garftarsson kynnir amerisk kúreka- og sveitasöngva. 22.05 Kvöldsagan : „Grand Babylon hótelift” eftir Arn- old Bennett Þorsteinn Hannesson les þýftingu sína (14). 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Danslög. (23.50 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok Sunnudagur 22. júli 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.35 Létt morgunlög Norskir listamenn leika. 9.00 A faraldsfæti 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guftmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Háteigskirkju Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Orthulf Prunner. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Framhaldsleikritift „Hrafnhetta” eftir Guft- mund Danielsson 14.30 Miftdegistónleikar 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Kristskirkja I Landakoti 50 áraSigmar B. Hauksson stjórnar dagskrárþætti. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir hljómsveitina Entrance — fyrri þáttur. 18.10 Harmonikulög Reynir Jónasson og félagar hans leika. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Eru fjölmiftlar fjórfti armur rikisvaldsins? Ólafur Ragnar Grimsson alþingis- maftur stjórnar umræftu- þætti. Þátttakendur eru: Bjarni Bragi Jónsson hag- fræftingur, Eiftur Guftnason alþingismaftur, Halldór Halldórsson blaftamaftur, Indrifti G. Þorsteinsson rit- höfundur og Jónas Kristjánsson ritstjóri. 20.30 Frá hernámi tslands og styrjaldarárunum siftari Tinna Gunnlaugsdóttir les frásögu Ingunnar Þórftar- dóttur. 20.50 Gestir I útvarpssal 21.20 Ct um byggftir — fjórfti þáttur Rætt er vift Eövarft Ingólfs- son, Rifi. Umsjónarmaftur: Gunnar Kristjánsson. 21.40 Frönsk tónlist 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hótelift” eftir Arnold Bennett Þorsteinn Hannesson les þýftingu sina (15) 22.30 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt múslk á siftkvöldi Sveinn Arnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. * * Utvarp sunnudag kl. 13.20: HRAFNHETTA — Dregur að leikslokum l 3. þætti gerðist það helst að Hrafnhettu finnst Níels Fuhrmann hafa svikið sig, en Þor- leifur Arason reynir að hugga hana. Þær Karen Hólm og Hrafnhetta eiga langt samtal um Níels og skilja engar vinkonur. Fuhrmann fer til íslands, en Hrafnhetta eltir hann þangað því hún telur sig enn eiga heimtingu á að hann giftist henni. Leikritið er eftir Guð- mund Daníelsson. Leik- stjóri er Klemenz Jónsson en með aðalhlutverk fara Helga Bachmann, Arnar Jónsson og Margrét Guðmundsdóttir. Þáttur- inn er 67 mín. að lengd. Kiemenz Jónsson er leikstjóri framhaidsleikritsins. Útvarp I dag kl. 13.30: í VIKULOKIN Gamlir dægurlagasöngvarar „Meftal efnis i þættinum verfta vifttöl vift gamla dægur- lagasöngvara,” sagfti Guftjón Friöriksson i spjalii vift Visi. „Þess á milli leikum vift svo gömul og ný lög meft þeim. Lög um sól og sumar og feröalög, en þeir jafnframt spurftir um hvert þeir muni ferftast i sumar.” Einnig verftur rætt vift hjón I Stykkishólmi, þau Höskuid Pálsson og Kristínu Nielsdóttur, en þau eru frá Breiftafjarftar- eyjum og kunna frá mörgu skemmtilegu aft segja. Nokkrir kunnir knattspyrnu* kappar, sem voru i takkaskón- um fyrir um 15 til 20 árum, munu sitja fyrir svörum i spurningaleiknum, jafnframt sem rætt verftur vift þá. Vifttal er vift Manuelu Wiesler og Helgu Ingólfsdóttur en þær verfta meft tónleika um hverja helgi upp I Skálholti I sumar. Margt smálegt veröur I þætt- inum, gluggaft i heimsmetabók Guinness, sænskur lagapakki og fleira. Aö lokum má geta þess aft borift verftur upp sérstætt vandamál vift hlustendur og þeir beönir aft leysa úr þvi” sagfti Guftjón. Meft honum I þættinum eru þau Kristján E. Guftmundsson, Edda Andrésdóttir og Ólafur Hauksson. Johnny Cash varft fyrst þekktur sem rockabilly-tónlistarmaöur. Hillbilly* tónlistin og áhrif hennar „Þaft er rokkift, skal ég segja þér, sem ég fjalla um I kvöld” sagfti Jónatan Garftarsson I spjalli vift VIsi, „eöa hvernig þaft blandaftist country-tónlist- inni á sinum tima.” „Upp úr 1954 fara ýmsir ungir country-listamenn aft spila rythm and blues og honky-tonk tónlistina. Siöan er blandaö vift þetta gömlu Hillbilly tónlistinni og útkoman verftur rockabilly. tónlistin. Presley var til dæmis hreinn og beinn Hillbilly-strák- ur þegar hann gaf út plötu árift 1954. En sú blanda af rokki og Hillbilly-tónlist sem hann lék varft slftar kölluft rokkabillý og náfti miklum vinsældum. Johnny Cash varft fyrst þekktur fyrir rockabilly-tónlist.” Þaft má segja aft þaft verfti nokkurs konar vakning meft ungu fólki þegar rockabilly-tón- listin fór aft breiftast út. En þessi tónlistarstefna varft siftan til þess aft country-tónlistin náfti miklum vinsældum gegnum þá listamenn sem léku þessa tón- list,” sagfti Jónatan aft lokum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.