Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 28

Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 28
VÍSIR Laugardagur 21. júli 1979 f Smáauglýsingar - sími 86611 17 ára stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, allt kemur til greina. Uppl. i sima 42637. 24ra ára gamall kennaranemi óskar eftir starfi i Hafnarfirði eða nágrenni, frá 25. júli til 1. okt. Hef reynslu i skrifstofustörfum. Upplýsingarl sima 53608 eftir kl. 17.00 og I hádegi. [Húsngðsiboði tbúðaskipti. Cskum eftir 3ja-4ra herb. ibúð á leigu I Reykjavlk fyrir einbýlis- hús á Isafirði I október, nóvember og desember, Uppl. i sima 94-3565. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparaö sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 3ja herbergja ibúð á efri hæð nálægt Landakoti, til leigu frá 1. ágúst. Aöeins fámenn og reglusöm fjölskylda kemur til greina. Tilboð merkt „Reglusemi 27782” sendist augld. Vi'sis fyrir 25.7. Húsnæði óskast 3ja herbergja ibúð óskast á leigu sem fyrst, þrennt i heimili, góðri umgengni heitið og skilvisum greiðslum. Uppl. I sima 40768. 19 ára skólastúlka utan af landi óskar eftir herbergi með eldunaraðstööu hélst i ná- grenni Hamrahliðarskóla. Einnig kemur til greina að leigja með öörum ungmennum. Góðri um- gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I slma 97-6133 og 25907 milli kl. 8 og 9 á kvöldin. Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja ibúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 33317. Þritugan mann vantar einstaklingsibúð eða her- bergi með aðgang að baði, helst i Mosfellssveit, Árbæ eða Voga- hverfi. Uppl. i sima 66530. Herbergi með húsgögnum óskast fyrir mann, sem litið er heima við. Uppl. i sima 25614. Húseigendur athugið. Við erum í húsnæðisvandræðum, óskum eftir þokkalegri ibúð strax éða fyrir 1. sept. einhver fyrir- framgreiðsla möguleg, meðmæli frá fyrri leigusala fyrir hendi ef óskað er. Uppiysingiar gefnar i sima 35103 um og eftir helgi. Systkin utan af landi óska eftir að taka ibúð á leigu i nokkra mánuði. Fyrirfram- greiðsla og góðri umgengnið heitið. Upplýsingar i sima 83549 og 35044. Reglusaman kennara vantar 3ja herbergja ibúð sem allra fyrst. Skilvisar greiðslur. Æskilegur staður væri Hliðar- hverfi eða nágr. Uppl. i sima 27920 og 34153. Tveir 23ja ára einhleypir piltar óska eftir 3ja herbergja Ibúð frá 1. ágúst, helst i Arbæjarhverfi. Fyrirfram- greiðsla, góðri umgengni og reglusemi heitið. Tilboð merkt 5240 sendist blaöinu fyrir mánu- dagskvöld. Tvær skólastúlkur óska eftir 2ja herbergja ibúö eða tveim herbergjum með eldhúsað- stöðu. Getum passað börn á kvöldin og fyrirframgreiðsla. Uppl. i si'ma 11665. tbúðaskipti. Óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúð á leigu I Reykjavik fyrir einbýlis- hús á Isafirði i október-desember. Uppl. i sima 94-3565. Garðbæingar, óska eftir 2ja herbergja ibúð eða herbergi með eldunaraðstöðu frá 1. ágúst. Uppl. i sima 98-1624. Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Gunnar Sigurðsson, simar 77686 og 35686. ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Otvega öll gögn varðtr.di ökuprófið. Kenni allan dagim. Fuilkominn ökuskóli. Vandið v.il- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennaii. Simar 30841 og 14449. ökukennsla — Æfingatlmar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tima. Lær- iðþarsem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla-greiðslukjör. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825.____________ ökukennsla Kenni á Volvo Snorri Bjarnason simi 74975 Benz 220 árg. ’69 til sölu I góðu standi, einnig Fiat 128 árg. ’71, þarfnast smálagfær- ingar. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 83691 i dag og næstu daga. Tízkuklippingar Permanent Hártoppar Snyrtivörur Fljót og góð þjónusta Rakarastofan HÁRBÆR Laugaveg 168 sími 21466 Sveinn Árnason i Þóranna Andrésdóttir ökukennsla — æfingatimar Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 323. Hallfriður ■ Stefánsdóttir, simi 81349. _________' \ Bilaviðskipti ) Datsun 180 B árg. ’77, til sölu, vel með farinn. Æskileg skipti á stærri bil árg. ’78-’79, t.d. Toyota Cressida eða Datsun 200 L þó ekki skilyrði, Milligjöf, staðgr. Uppl. I sima 74339. 28 ) VW 1300 árg. ’72, til sölu, góð vél, ekin 88.700 km. nýr hljóðkútur, fjórir nýir demp- arar og fjórar nýjar spindilkúlur. Litur gulur. Til sýnis hjá bilasölu Eggerts, Borgartúni, til kl. 16 i dag. Verð kr. 950 þús. Stað- greiðsluverð 800þús. Uppl. i sima 77912 e. kl. 5. VW 1302 1972 Kanatýpa. Til sölu. Há bök. Blástur á fram- rúðu. Opnanlegir afturgluggar. Frekar lélegt lakk. Gott tækifæri fyrir langhentan mann. Ekinn 82 þús. km. Uppl. i sima 30521. Mazda 1300 árg. ’75, til sölu, vel með farin. Uppl. i sima 50589. Það jafnast ekkert á við S.M ,\. burnamjolkin frú Wyeth keim»t næst henni i efnatatn- S fyA A. fæst í S.AA.A. er framlag okkar á ari barnsins. iLciby milk-food AH.ir Irikun iippl\Miig.n itu veittar hju KEMIKALIA HF. skipholti 27, símar: 2I«30 o» 26377. Skólapiltur óskar eftir herbergi á leigu, helst I Garðabæ eða Reykjavik (ekki I Breiðholti). Reglusemi heitið. Uppl. i sima 41795. Reglusamt par óskar eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu i eitt ár eða lengur, helst i austurbænum. Fyrirfr.greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 97-6284 milli kl. 4 og 6 i dag og næstu daga. Hjúkrunarfræðingur i framh.námi, einhleyp og barn- laus stúlka, óskar eftir að taka ibúð á leigu frá 1. sept. eða fyrr. Uppl. vel þegnar I sima 84358 eða 14790. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa i húsnæöisaug- lýsingum Visis fá eyðublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framt«idi alls Itonar verðlaunagripi og félagsmerki. Hefi ávallí fyrirliggjandi ýmser staerðir verðlaunabikara og verðlauna- peninga einnig styttur fynr flestar greinar iþrótfa. Leltiö upplýsinga. Magnús E. Baldvinsson Laugsvegi 9 - Reykiavik - Sími 22804

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.