Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 12

Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 12
12 VÍSIR Laugardagur 21. júli 1979. FRÆGÐIN KOM ÞEIM í OPNA SKJÖLDV Sagt frá poppstúlkunum Amii Stcwart, Anitu Ward, Lene Lovich og Rickie Lee Jones vinsældum sinum eftir meö ööru lagi, „Say When” sem einnig haföi talsvert gott upp Ur krafs- inu. Þá er aöeins ógetiö þeirrar listakonu sem fer sinar eigin leiöir I diskó- og nýbylgjutlm- um, bluesrokkstúlkunnar Rickie Lee Jones. Lag hennar „ChuckE. ’s In Love” fór ofár- lega á bandarlska vinsældalist- ann fyrir nokkrum vikum og gagnrýnendur keppast viö aö hæla henni fyrir plötu slna. Og fyrir mi'na eigin parta verö ég aö játa aö Rickie og Lene eru mér miklu meira aö skapi en Amii og Anita sem þó eru allra góöra ummæla veröar. Amii Stewart Tvögömul lögsem höföu bor- ist heiminum á öldum ljósvak- ans i' fjölda ára lögöu grunninn aö vinsældum Amii Stewart. Þvi fyrra „Knock On Wood” eftir Cropper og Floyd hafa margir spreyttsig á gegnum ár- in en þaö hefur ekki áöur veriö fært I diskóklæöi. Seinna lagið, „Light My Fire” geröu The Doors frægt á slnum tima. En þótt þessi lög hafi lagt grunninn að vinsældum Amii er ekki þar meö sagt aö hlutur hennar sjálfrar, kynæsandi rödd og leikræn túlkun, sé ekki með I spilinu — aö ógleymdum rlf- legum skammti af heppni. Fyrir rúmu ári var Amii allt I senn söngkona, leikari, dansari i uppfærslu á söngleiknum „Bubbling Brown Sugar” i London. Leikstjórinn, Barry Leng, hreifst mjög af leik- og sönghæfileikum Amii og stuöl- aði aö upptöku með Amii þar sem hún söng lögin „Touched A upphafsárum Bltlanna má þvl sem næst segja aö popptónlistin hafi verið einkaeign karlmanna. Það breyttist þó fljótt þótt hlutur kvenna i popptónlistinni yrði ekki verulegur fyrr en nokkuð var liðið á átt- unda áratuginn. Það sem af er þessu ári hafa konur sett meiri svip á popptónlistina en nokkru sinni fyrr og ef tölfræðilegar niðurstöður lægju fyrir um vinsælustu lög ársins meö tilliti til þess hvort flytjandi væri karl- eöa kvenkyns væri ekki ósennilegt aö kvenfólkið hefði þar yfirhöndina. Tvö stúlkubörn, Donna Summer og Debbie Harry, hafa einkum notiö mikilla vinsælda og sú siöamefnda, söigkona hljómsveitarinnar Blondie, hef- ur komið öllum tveggja laga plötum sinum á topp breska vinsældalistans. Donna Summ- er hefur á hinn bóginn unnið þaö frækilega afrek aö eiga lög númer eitt og þrjú á þeim bandariska — og vinsældir hennar þareru hreint ótrúlegar þessa stundina. Raunar eru Blondie og Donna fulltrúar þeirra tveggja tónlistarstefna sem eru svo að segja alls ráö- andi á vinsældalistum I ár, diskótónlistarinnar og ný- bylgjurokksins. Fjórar aðrar söngkonur hafa lika átt mikilli og ef til vill óvæntri velgengni aö fagna þetta sumariö og um þær er ætl- unin aö hafa nokkur orö. Þetta eru þær diskópæjurnar Amii Stewart og Anita Ward, ný- bylgjustúlkan Lene Lovich og blues-rokkstelpan Rickie Lee Jones. Tvennt eiga þessar stúlkur sameiginlegt fyrir utan þaö aö Lene Lovich vera hátt skrifaöar i poppinu um þessar mundir, þær eru all- ar tiltölulegaungar og þær hafa allar gefiö út aöeins eina LP-plötu. Amii Stewart er vafalítiö sú þeirrastúlknanna fjögurra sem þekktust er hér á landi. Lag hennar „Knock On Wood” var löngu oröiö rumpuvinsælt hér i diskótekum og óskalagaþáttum þegar þaö þaut eins og byssu- brennt upp bandarbka og breska vinsældalistann. Þessu lagi fylgdi Amii eftir - með lagi The Doors, „Light My Fire” sem nú er ofarlega á breska vin- sældalistanum. Anita Wardkom,sá og sigraði eins og Iþróttafréttamenn segja gjarnan þegar einhver slær óvænt I gegn. Hún söng lagið „Ring My Bell” inn á plötu i vor og þaö rauk af staö i átt aö toppnum og staðnæmdist ekki fyrr en á hæsta tindinum, núm- er eitt bæði I Bandarikjunum og Bretlandi. Lene Lovich nýbylgjustúlkan i hópnum hefur undarlega sterkan persónulegan stll og hann fleytti henni á topp breska listans fyrir nokkru. Lagið hét „Lucky Number” og hún fylgdi Amii Stewart Rickie Lee Jones

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.