Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 10
I
vísm
Laugardagur 21. júll 1979.
Hrúturinn
21. mars—20. aprll
Þú færö tækifæri til aö kynnast nýju fólki
og hafa góö áhrif á aöra. Taktu aö þér
forystuhlutverk ef leitaö er cftir þvl.
Nautið
21. april—21. mai
Faröu varlega meö heilsuna og gættu
öryggis þlns. Geröu ekkert sem er aug-
Ijóslega hættulegt og gæti endaö meö
skelfingu. Þaöer engin ástæöa til aö leika
sér meö lif þitt.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Annaö fólk er þér mjög hliöhollt I dag. Nú
er rétti tlminn til aö gera samninga viö
einhvern og treysta grundvöll hjóna-
bandsins. Reyndu aö vera dugleg(ur) I
dag og sýna áhuga.
Krabbinn
22. júni—23. júli
Dagurinn er góöur til aö vinna skapandi
starf. Allt viröist ganga þér I haginn. Þaö
getur veriö mjög ánægjulegt aö taka þátt
I leikjum og starfi barna.
Ljóniö
24. júli—23. ágúst
Enginn kemst áfram f veröldinni nema
hann sé tilbúinn aö strita I sveita sins
andlits.
^Meyjan
24. ágúst—23. sept.
Ljáöu tillögum annarra eyra, en taktu
siöan ákvöröun á eigin spýtur. Faröu I
feröalag. Þú heföir gott af þvi aö breyta
um umhverfi.
Leera drottning
ieit bronslit-
aöan apamannini
girndarauga.
Stulkan...” kvaö Tarzan
..Hvar er hún?”
TARZAN ® /I
lísdenwt, UtWi 0.ntd b) ídpr Hict II
BNrroufkt, Iik. and Uud by Permissron I \
© 1953 Edgar Ric« Burroughs, Inc. ^
Distributed by United Feature Syndicate ‘i/,
Fólk hefur tilhneigingu til aö vera gagn-
rýniö og hagræöa sannleikanum eftir þvi
hvaö kemur sér best hverju sinni.
Drekinn
24. okt.—22. nóv.
Spenna liggur i loftinu og hefur áhrif á
vini, ástalif og viöskipti. Taktu enga
áhættu aö óþörfu. Notaöu öryggisbeltin ef
þú ferö I ferðalag.
Bogmaöurinn
23. nóv.—21. des.
Dagurinn veröur sæmilegur. Liklega
væri best fyrir þig aö vera heima meö
fjölskyldunni og fólki sem þú þekkir vel.
i&lásmi ixíto'í*n
Ljúktu viö mikilvæg og erfiö verkefni
heldur fyrr en seinna. Þaö borgar sig ekki
aö geyma allt fram á siðustu stundu.
Vatnsberinn
21. jan—19. febr.
Eitthvaö kemur þér til aö efast um þaö
sem þú hefur áöur trúaö á. Láttu engan
beita þig þrýstingi og neyða þig til aö
gera hluti sem þú er mótfallin(n).
Fiskarnir
20. febr.—20. mars’
Þetta er rétti dagurinn til aö biöja aöra
um greiða. Eitthvaö kemur þér þægilega
á óvart.