Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 25

Vísir - 21.07.1979, Blaðsíða 25
vtsnt Laugardagur 21. jiili 1979 sökin var kyrking og stillkunni haföi veriö nauögaö. Hjólförin segja sina sögu. Richmond haföi mestan áhuga á hjólför- unum á jöröinni og á likinu. Alveg eins og fingraför geta hjólför gefiö athugulum visindamönnum nokkuö ná- kvæmar upplýsingar. Mót voru tekin af förunum svo hægt væri aö gera samanburö ef einhver félli undir grun. Næsta verkefn ið var aö finna bifreiöina, Jiósgræna Pontiacinn T-37 Tempest, sem Adele haföi tekist aö lýsa á siöustu augna- blikum ævi sinnar. Richmond geröi sér fulla grein fyrir þvi að litarlýsingin gat verið óná- kvæm þvi að flóðlýsingarnar á vegunum bjöguðu liti aö næturlagi. Billinn gæti verið grænn, drapplitaður, blár eða i hvaöa ljósum lit sem væri en ekki svartur, dökkblár eða rauður. Hjá bifreiða- eftirlitinu fengu þeir að vita að átján bifreiðar i héraðinu komu heim og saman við lýsingu þá sem i Tom Richmond hafði gefið. Richmond sendi þegar fjóra leynilögreglu menn af stað að kanna bifreiðarnar á listanum. Lögreglum ennirnir Thomas Mansell og Richard Dean komust fljót- lega að þvi að fyrsti maðurinn á listanum hafði góða og gilda fjarvistar- sönnun og var harla ólikur lýsingu Adele af manninum sem hafði stöðvað hana. Annað nafnið á listanum var Linda Meyer sem bjó á Hawthorne stræti 185 i næsta þorpi við East Isl'ip þar sem Adele hafði átt heima. Dyrunum á jarðhæðinni var lokið upp af ungri, laglegri, dökkhærðri stýlku. „UngfrU Meyer?” spurði Mansell. „Frú Meyer” svaraði hún að bragði. „Ég gifti mig i april”. „Eigið þér ljósgrænan Tempest T-37?” spurði leynilögreglumaðurinn. Hún játti þvi en sagði jafnframt að eiginmaður hennar æki bif- reiðinni einnig og kallaði á hann að koma og ræöa við lögreglu- mennina. Hávaxinn ungir maður kom i dyrnar. Sitt dökkt hárið huldi eyrun, hann var alskeggjaður og meö gleraugu. Lögreglu- mennirnir báðu hann að koma með sér til aöalstööva lögregl- unnar og hann gekk meö þeim út að bilnum án þess að mæla orð frá vörum. Þegar Tom Richmond leit upp frá skrifborði sinu og sá Man- sell og Dean með hinn skeggj- aða og siðhærða Robert Meyer standandi á milli þeirra, sagði hann einbeittur á svip: „Ef það tekur mig meira en tiu minútur Hiö slöasta er Adele Kohr sknfaði I minnisbók sina var lýsing á bif- reiöinni sem banamaöur hennar ók. Pontiac... Tempest... ljósgrsnn... T37. llHMlifl---- oiIUW . hennar. að fá hann til að játa þá segi ég ykkur báðum . upp störfum á stundinni.” Það voru varla tvær minútur liðnar áður en Meyer haföi sagt allt af létta. Tom Richmond sem var þekktur meðal starfsbræðra sinna fyrir lagni viö yfirheyrsl- ur á mönnum sem lágu undir grun, lagði höndina varfærniS- lega á öxl Meyers. Meyer leit á hann meö fjarrænu augnaráði. „Ég er veikur”, sagöi hann. ”Ég er mjög veikur, ég þarf á aðstoð aö halda.” „Aður en ég get hjálpaö þér verö ég að fá að vita hvað gerð- ist.” „Það gerðist i gærkveldi ekki satt?” Játning Meyer kinkaði kolli og hóf að segja frá þvi sem gerst hafði. Hann hafði veriö i ökuferð þegar hann kom auga á ungu konuna, elti hana í kraftmikilli bifreið eiginkonu sinnarog neyddi hana að lokum til þess að nema staðar. Siðan lagöi hann bifreið sinni þétt að hennar svo að hún komst ekki undan. Hún hafði læst dyrunum og æpt svo aö hann braut rúöuna með tjakk, teygði sig inn og opnaði dyrnar sjálfur. í skóginum hafði hann rifiö af henni fötin, bariö hana meövitundarlausa, nauögað henni og siðan kyrkt hana. Aö lokum haföi hann ekið yfir hana áofsahraöa þegar hann flúði af staðnum. Tom Richmond lét tölvu kanna sakaskrá Meyers og komst þá að þvi aö það mátti ekki seinna vera aö hann var handtekinn þó svo að það hefði orðið of seint fyrir Adele Kohr. Meyer hafði verið handtekinn þrisvar áöur fyrir árásir á kon- ur og urðu þær sifellt ofsafengn- ari. Hann hafði afplánað tvö ár af þriggja ára dómi sem hann hlaut fyrir siðustu árásina. Leynilögregluforingjanum datt i hug að llta yfir skrá um óupp- lýst afbrot sem framin hefðu verið nýlega og rak fljótlega augun i skýrslu um árás sem átt hafði sér staö nokkrum vikum áður. Tuttugu og þriggja ára gamalli konu hafði verið rænt i Walt Whibnan verslunarhverf- inu í Huntingdon Long Island. Hún hafði veriö rænd og henni nauðgað og siðan haföi árásar- maður hennar hent henni út úr bifreiö sinni. Lýsingin á árásar- manninum kom alveg heim og saman viö útlit Meyers. Rich- mond lét sækja konuna og hún bar strax kennsl á Meyer. óvenjuleg viðbrögð Róbert Meyer var leiddur fyrir rétt ákæröur fyrir morð, mannrán, nauögun, kynvillu og rán. Þrátt fyrir tilraunir verj- andans til þessað bera við tima- bundinni geðveiki, var hann sdcur fundinn og dæmdur til ævilangrar fangelsisvistar fyrir moröið á Adele Kohr. Þegar Tom Richmond yfirgaf réttarsalinn gekk Linda Meyer, eiginkona Róberts, sem var i fylgd með móður sinni og tengdamóður, i veg fyrir hann. Hin fölleita alvarlega unga kona mælti greinilega fyrir munn þeirra allra, þegar hún ávarp- aði Richmond. „Mig langar til þess aö þakka ykkur öllum fyrir handtökuna og hvernig var að henni staðið”, sagði hún hljóð- lega, „maöurinn minn er sjúkur og þaö er ekki réttlætanlegt að hann gangi laus.” Þetta kom Richmond mjög á óvart og hann sagði blaöamönn- um siðar að á öllum sinum starfsferli hefði hann aldrei áöur heyrt nokkurn ættingja manns sem ákærður var fyrir morö þakka löggæslumönnum fyrir handtökuna. ..Þetta kom okkur svo i opna skjöldu aö við gátum ekki komið upp einu ein- asta orði" Vist var það aö Tom Rich- mond og menn hans áttu skilið það lof og þær þakkir sem Linda Meyer bar þeim fyrir það hversu fljótt og vel þeim hafði tekist að hafa upp á og hand- sama hinn seka. En án hugrekk- is og forsjálni Adele Kohr, san með kroti sinu, á meöan hún honfðist i augu viö veröandi banamann sinn, kom lögregl- unni á slóö moröingjans, er við- búið aö fórnarlömbin hefðu orö- ið fleiri áður en Róbert Meyer hefðikomist undir manna hend- sérstœð sakamaL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.