Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 2
2
I
vísm
Laugardagur 28. júli 1979.
Ég héltað viðhefðum skrifaðnöfninokkar hérna fyrir29árum.
Aö skoöa
heiminn...
Árið 1950 situr lágvaxinn og dökkhærður maður á
Hótel Borg og les bók yfir kaffibolla. Þar sem bókin
er ekki sérstaklega athyglisverð þá er honum litið
upp er hann sýpur á kaf finu. Á þvf andartaki geng-
ur fögur ung Ijóshærð stúlka inn í salinn og hann
verður sem bergnuminn. —»Þarna er hún# sú sem
ég gæti hugsað mér að eyða með ævinni." Hann
stendur upp og eltir hana að borði hennar. Klappar
léttilega á öxl henni.
— Afsakiö, taliö þér ensku.
— Já, ég geri þaö
— Sjáiö þér til, ég er banda-
rlskur kvikmyndamaöur og ég
er aö gera mynd um Island. Mig
vantar unga stúlku til þess aö
vera I þjóöbúningi fyrir mig,
hafið þér áhuga.
— Því ekki þaö.
Maöurinn var Hal Linker og
konan Halla Guömundsdóttir.
Þarna á Borginni hófst sam-
starf sem staöið hefur i 29 ár.
Halla og Hal eru nú hér á
landi, bæöi viö upptökur I kring.
um Kröflu og kynningu á nýrri
sjónvarpsþáttaröð sem þau eru
byrjuö á aö gera.
Viö hittum þau hjónin I Menn-
ingarstofnun Bandaríkjanna
þar sem þau sýndu einn af þátt-
unum úr þessari nýju röö, en
hún ber heitiö „The Wild, The
Weird and The Wonderful.”
Hjónin voru glaövær og alúö-
leg að vanda er þau buöu okkur
velkomin. Aö visu þurfti Halla
aö fara ít& en viö röktum garn-
irnar úr Hal i staðinn.
Lærður diplómat.
„Ég er þjálfaöur í diplómata-
þjónustu frá Georgetown Unir
versity, School of Foreign Ser-
vice^sagöi Hal.„En stuttu eftir
aö ég lauk námi braust striöiö
út. Ég gekk i flotann sem sjó-
liösforingi og var þar út striðiö.,
Eftir striöiö geröist ég svo fyrir-
lesari viö ýmsar stofnanir, meö-
al annars National Geographic
Institution. 1950 kom ég svo
hingaö til Islands til aö gera
nokkurs konar heimildarmynd
og hitti þá Höllu á Hótel Borg.
Við giftum okkur og svo 1957
hófum við þáttagerö fyrir sjón-
varpiö i Bandarikjunum meö
þáttarööunum „Undur Verald-
ar” og „Þrjú Vegabréf til Ævin-
týra” en þessir þættir voru
óslitiö til ársins 1978.”
Rússland þvingandi
1 april 1978 hófu þau hjónin aö
gera nýja þáttaröö undir nafn-
inu „The Wild, The Weird and
The Wonderful ” Þau hafa þeg-
ar sett á markaöinn 7 þætti en sá
áttundi byrjar 4. sept. n.k. Hann
er geröur 1 tilefni Ólympluleik-
anna i Moskvu á næsta ári og
heitir „The Golden Domes of
Moskva.”
„Viö vorum I Moskvu 1958,”
sagöi Hal „og þegar við komum
aftur höföu oröiö geysimiklar
breytingar,en við reynum aö
sýna þær I þessum þætti.”
„Viö heföum aldrei getað gert
þessa mynd ef Dr. Arnold
Hammer sem meöal annars var
náinn vinur Lenins heföi ekki
mælt meö okkur viö rússnesku
stjörnina. Okkur var tekiö opn-
um örmum I Rússlandi og viö
fengum aö feröast um allt land-
iö hindrunarlaust. Og þaö sem
meira er, viö fengum aö fara
meö filmurnar óskoöaöar út úr
landinu.”
„Hins vegar fylgdu okkur
alltaf tveir menn og þeir gáfu
Ég vinn efnið eins og blaðamaður.
Við trúlofuðum okkur við þetta borð.
skýrslu til Moskvu á hverju
kvöldi um hvaö viö heföum
filmaö yfir daginn,” sagöi Hal.
„Fólkiö I Rússlandi er afar
skemmtilegt en manni finnst
sem stöðugt sé þrengt aö manni
og andrúmsloftiö er mjög þrúg-
andi.”
Við vorum þarna I 6 vikur viö
efnisöflun og yfirvöld buöu okk-
ur aö koma afturef viö vildum.”
Vinn eins og blaðamaður
„Ég vinn aldrei eftir ákveönu
handriti,” sagöi Hal og brosti,
„Hið heföbundna i þessum efn-
um er aö kvikmyndatökumaö-
urinn fær ákveöið handrit upp i
hendurnar og siöan fer hann á
þann staö sem filma á. Hann lit-
ur i handritiö og sér kannski aö
hérna stendur:eina mynd af hól,
og svo vill stjórnandinn fá mynd
af kirkju o.s.frv. Ég vinn ekki
svona, þvi þetta bindur svo
hendur kvikmyndatökuma'nns-
ins. Ég vinn efniö eins og frétta-
maöur.Fer á staöinn og rann-
saka efniö, vel siðan það efni
sem ég vil filma. Reyni aö haga
seglum eftir vindi. Þannig aö ef
ég sé eitthvað nýtt.sem oftast
skeöur.eitthvað sem ég hef ekki
haft hugmynd um áður.þá er
gott aö vera ekki bundinn af ein-
hverju handriti.”
„Viö erum algerlega frjáls.
Getum gert þaö sem viö viljum
sjálf gera. Þetta hefur sennilega
haldið okkur gangandi i 22 ár.
Vinnan er okkur Höllu eitthvaö
sem viö viljum gera, viöskipti
og ánægja sameinuö.”
685 þættir
Hvaö eru margir aöstoöar-
menn viö gerö þáttanna? Þegar
blaðamenn spurja mig uni þetta
atriöi þá segi ég 40 menn og þaö
er ég og Halla. Viö erum bara
tvö sem gerum þessa þætti. Ég
tek upp og klippi myndirnar og
sem handritið i leiðinni, auk
þess aö vera framleiöandi.
Halla sér siöan um hljóöiö og
tal.
Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi
tennisvöll þessa dagana.
(