Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 19
VISIR Laugardagur 28. júli 1979.
19
hLjómplcztŒ vikuimar
,, Þeir eru ófáir gagnrýnend-
'urnir sem hafa farið fögrum
oröum um The Cars og því er
ekki aö neita aö fyrsta plata
hljómsveitarinnar lukkaöist
assviti vel. Fyrir þá plötu, sem
hét bara The Cars, luku gagn-
rýnendur upp hóloröakistlinum
og þeir hjá hinu virta tlmariti
Rolling Stone útnefndu hljóm-
sveitina „Besta nýja hljóm-
sveitin 1978”.
Glæsileg byrjun og hróöur bll-
anna barst viöa. Tvö af lögum
plötunnar brunuöu upp vin-
sældalista, „Just What I Need-
ed” og „My Best Friend’s Girl”.
Þegar eyrum er upplokiö fyrir
tónlist The Cars fer ekki hjá þvl
aö hljómsveitin sé talin sprottin
upp úr breskum jarövegi. Svo er
þó ekki, þvl hún er bandarlsk og
allir meölimir hennar frá Bost-
on. Hins vegar er ástæöan fyrir
þvi hversu mjög hún hljómar
bresk sú aö hljómsveitarmeö-
limir hrifust mjög af „sándi”
breskra hljómsveita og fengu til
liös viö sig upptökustjórann
breska, Roy Thomas Baker,
sem m.a. hefur annast stjórn
upptöku á plötum Queen. Tón-
list The Cars er rokk, hrátt aö
siö nýbylgjurokkara en hefur aö
ööru leyti ekki nýbylgjustimpil-
inn á sér. Þetta er fjölbreytt,
kraftmikið og melódlskt rokk,
eins og þeir gerst vita sem
þekkja til Bllanna.
The Cars er dálitið sérstakt
nafn og voru liösmenn hljóm-
sveitarinnar á báöum áttumum
þaö hvort þeir ættu aö nota þaö.
Sagan segir aö Ric Ocasek, höf-
uöpaur þeirra, söngvari, gitar-
leikari og höfundur allra laga og
texta, hafi verið I bll meö
The Cars — Candy-O
sinni út hljómsveit aö
nafni,,Cap’n Swing” og þar
finnum viö gltarleikara The
Cars, Elliot Easton. Nokkrar út-
varpsstöövar léku lög þeirrar
hljómsveitar af segulböndum.
Þaö var allt og sumt.
Fimmti liösmaðurinn er nafn-
gjafinn David Robinson fyrrum
trommuleikari I hljómsveit Jon-
athans Richman , Nútlmaelsk-
endur (Modern Lovers).
The Cars var stofnuð anno
1976 og komst fljótt I eftirsótt-
ustu klúbbana sem aftur leiddi
til þess aö tónlist þeirra fór aö
heyrast hjá útvarpsstöövum
sem aftur leiddi til plötusamn-
ings, sem aftur leiddi til útgáfu,
sem....
Og hér er júlimánuöur aö
syngja sitt slöasta og Cars kom-
in meö aöra plötu, Candy-O.
Hún er ekki lakari en sú fyrri,
kannskiekkieins auögripanleg i
annrlki dagsins en viröist batna
þvi oftar sem hlýtt er á hana I
góöu tdmi. Þegar svoleiöis
galdrar eru uppi viö kallast tón-
listin meira en góð.
skrokka? Fyrstan teljum viö
fyrrnefndan Ric Ocasek, höfuö-
paurinn, og þvi næst Ben Orr,
aö’alsöngvara og bassaleikara.
Þessir tveir hafa fylgst að I sjö
ár. Greg Hawkes er næstur,
hann er hljómborösleikari og
blæs I saxófón af og til, var áöur
I hljómsveitinni Richard & The
Rabbits.
Ocasek og Orr geröu einu
trommuleikaranum David Rob-
inson þegar trymbillinn skaut
fram þessu nafni. Bfllinn var I
eigu Ocasek og var af Volks-
wagen gerð, árgerö 1968.
Ocasek geymdi nafniö bak viö
eyraö um hrlö en datt svo niöur
á þaö snjallræöi aö gera lltils-
háttar skoðanakönnun. Hann
hélt til háskólans i Boston meö
nokkur nöfn I kippu og fór þess á
leit viö stúdenta að þeir til-
greindu besta nafniö. „Ég vil
ekki svara þessu” sögöu flestir,
eöa 52% aðspuröra en 48%
þeirrasögöu: „Mér llkar ekkert
þeirra.” Þannig fullvissaöi Oc-
asek sig um þaö aö The Cars
væri besta fáanlega nafniö á
hljómsveitina!
Bflarnir eru fimm strokka —
eöa eigum viö aö segja fimm
útvarp
Laugardagur
28. júli
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 t vikulokin.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin
17.20 Tónhorniö.
17.50 Söngvar I téttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.35 „Góöi dátinn Svejk”,
20.00 Kvöldljóö.
20.45 Ristur. Umsjónarmenn.
2120 Hlööubalk
22.05 Kvöldsagan. „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett.
22.30 Veðurfregnir. Frétljr.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29. júli
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.30 „Sumariö”, smásaga
eftir Jorge Luis Borges
Þýöandinn, Guöbergur
Bergsson rithöfundur, les.
14.00 Miödegistónleikar.
15.00 Or þjóöllfinu: Framtiö
tslands Geir Viöar Vil-
hjálmsson stjórnar þætti
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
A ólafsvöku. (Endurtekinn
dagskrárþáttur frá 1976).
17.20 Ungir pennar
17.40 DönskpopptónlistSverr-
ir Sverrisson kynnir hljóm-
sveitina Entrance: — slðari
þáttur.
18.10 Harmonikkulög
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Vinnudeilur og gerö
kjarasamninga
20.30 Frá hernámi tslands og
styr jaldarárunum slöari
Þórarinn Þórarinsson fyrr-
um skólastjóri á Eiöum les
frásögu slna.
21.00 Pianótónlist
21.20 Út um byggöir: —
fimmti þáttur. Gunnar
Kristjánsson stjörnar.
21.40 Færeysk tónlist á Ólafs-
vöku Færeyskir listamenn
leika og syngja, þ.á.m.
kveöa Sumbingar færeysk
danslög og Harkaliöið flytur
ýmis lög.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hóteliö” eftir Arn-
old Bennett.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músik á siökvöldi
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur 30. júli
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
13.40 Viö vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miödegissagan.
15.00 Miödegistónleikai.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn: Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur’
eftir Farley Mowat Bryndis
Viglundsdóttir byrjar aö
lesa þýöingu sina.
18.00 VíösjáEndurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Arni
Böövarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
GIsli Kristjánsson ritstjóri
talar
20.00 Einsöngur: Marilyn
Horne syngur spænska
söngva
20.30 Útvarpssagan: „Trúöur-
inn” eftir Heinrich Böll
Franz A. Gislason les (8).
21.00 Lögungafólksins
21.10 Kynlegir kvistir og
andans menn: Lifandi lfk
Kristján Guö
laugsson sér um þáttinn.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar
.23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvarp í kvöld kl. 21.20
Hljómsveitin Byrds
Byrds.
„Ég mun fjalla um Byrds og
þeirra fylgifiska”, sagöi
Jónatan Garöarsson umsjónar-
maöur þáttarins Hlööuball I
samtali viö Visi, „en þeir
spiluöu mikiö country-rokk tón-
list á seinni hluta slöasta ára-
tugs.
Byrds byrjuðu sem Vestur-
strandar-hljómsveit eöa funk
hljómsveit en siöan gekk
Graham Parson I hljómsveitna
og fékk þá til aö gera plötuna
„Sweetheart of the Rodeo”
Hann var mikill country-tón-
listarmaöur og þeir voru meö
sina rokk-tónlist og er platan
blanda af þessu tvennu. Fyrir
bragöiö fengu þeir inni I
þættinum Grand Ole Opry sem
er einn þekktasti country-tón-
listarþáttur i Bandarikjunum.
Áöur en aö þeir komu þar fram
þurftu þeir að láta klippa sig og
raka, nokkuö sem þeir voru ekki
vanir aö gera, svo og klæöast
jakkafötum.
í þættinum og þar á eftir
héldu hipparnir aö þeir væru aö
spila country-tónlist, en sveita-
mennirnir héldu að þeir væru aö
spila rokk-tónlist og þannig féllu
hvorugir hinum I geö. A þessu
tímabili fer gengi þeirra þannig
aö dala mjög mikiö, en þeir
mörkuöu samt mjög djúp spor i
þessa tegund tónlistar.
Parsons hætti slöan I Byrds og
fór að spila meö hljómsveitinni
The Flying Burritos-Brothers,
en hann dó slöan 1973. Hann gaf
út meö þeim nokkrar plötur svo
og tvær sóló-plötur sem taldar
eru meistarastykki.
Clarence White kom inn I
Byrds I staö Parsons en hann
kemur úr Blue grass-tónlistinni
sem er grein af Country-tónlist-
inni. Hann spilaði slöan meö
þeim þar til þeir hættu.
White og Parsons dóu báöir
1973 en I siöasta laginu sem
Parsons hljóöritaði minnist
hann gömlu félaganna i Byrds.
„Þessir menn höföu gifurleg
áhrif á marga country-lista-
menn eins og Lindu Ronstadt og
Emmylou Harris”, sagöi
Jónatan aö lokum.
Utvarp í kvöíd kl. 20.45
Maraþon
I I
egrunar-rallið
„Þátturinn veröur helgaöur
rall-keppnum og almennings-
Iþróttum”, sagöi Hróbjartur
Jónatansson annar umsjónar-
manna þáttarins Ristur.
„Viö veröum meö nokki* létt
viötal viö forráöamann úti-
hátlöarinnar KOL 79 svo og viö-
tal viö einn þátttakanda I þeirri
hátíö.
Viö ræöum einnig við sigur-
vegarann I maraþon-megrunar-
rallinu sem haldiö var á Hótel
Sögu fyrir skömmu. Hann sagöi
frá ýmsu skemmtilegu, svona á
milli ropanna.
Aö lokum þá má geta þess
aö viö skruppum til Djúpuvikur
og ræddum þar viö forstööu-
mann væntanlegs náttúru-
gripasafns sem þar á aö rlsa,
en nú hefur fengist 20 millj. kr.
fjárveiting til aö byggja þar yfir
pumpuna sem pumpaö var meö
I afturdeík eina bllsins sem
tókst aö ljúka páska-rallinu er
ungmennafélagiö Sumarliöi
stóö fyrir þarna á Djúpuvlk”.
Umsjón þáttarins er I höndum
þeirra Hróbjarts og Hávars
Sigurjónssonar en þeim til aö-
stoðar var Jóhann Sigurösson.