Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 29

Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 29
I vísm Laugardagur 28. júli 1979. 29 (Smáauglýsingar — simi 86611~1 Bílaviðskipti Volvo W 12 Til sölu Volvo W 12, vörubifreið árg. ’74. Ekinn 170 þús km. Uppl. hjá Velti hf. simi 35200. Dodge Dart til sölu. Til sölu er Dodge Dart árg. ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, 318 cub. Uppl. i sima 94-2510 og 94-2550 (vinnus.) Dodge Dart, árg. '76, 6. cyl. beinskiptur, góbur bfll til sölu, dcinn 59 þús. km. Upplýs- ingarísima 96-71390 millikl. 12.00 og 13.00 Og 19.00 Og 20.00. Til sölu Fiat 125 P árg. ’72á sanngjörnu veröi. Uppl. i si'ma 66643. Til sölu stórglæsilegur fjallabill. Willys station árg. ’59. Nýsprautaður og klæddur i hólf og gólf. Danahás- ingar, 289 Ford vél, sjálfsk., vökvastýri. Verð 3,2 millj. Uppl. gefur Asgeir i sima 95-6119. Fólksbilakerra mjög smekkleg, stærð 1,38 x 100 dýpt 34 cm til sölu. Uppl. I sima 81813. Höfum mikið úrval varahluta i flestar tegundir bif- reiða, t.d. Land Rover ’65, Volga ’73, Cortina ’70, Hillman Hunter ’72, Dodge Coronet ’67, Plymouth Valiant ’65, Opel Cadett ’66 og ’69. Fiat 127 ’72, Fiat 128 ’73 o.fl. o.fl. Kaupum blla til niðurrifs. Höfum opið virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga kl. 9-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bila- partasalan, Höfðatúni 10, simi 11397. Faileg Toyota Corolla coupé árg. ’72, i toppstandi til sölu. Uppl. i sima 73993. Stærsti bilamarkaöur' landsins. Á hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i VIsi, I Bila.- markaði Visis og hér I smáauglýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla,' o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bll? Ætlai* þú að kaupa bll? Auglýsing I VIsi kemur viðskiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bíl, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Biialeiga Bflaleigan Vik s/f. Grensásvegi 11. (Borgabila- sölunni) Leigjum út Lada Sport 4 hjóla drifbila ogLada Topas 1600. Allt bUar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688 Ath. Opið aUa daga vikunnar. Bílaviógeróir Eru ryögöt á brettunum? Við klæðum innan bílabretti með trefjaplasti. ATH. tökum ekki beygluð bretti. Klæð- um einnig leka bensin- og oUu- tanka.Polyesterhf. Dalshrauni 6, Hafnarfirði, simi 53177. Bátar Litill dekkbátur tii sölu. Þeir sem áhuga hafa geta fengið upplýsingar I síma 11436 eða Bátalóni Hafnarfirði. TQ sölu þriggja og hálfs tonns triUa, Þrjár rafmagnsrUUur og dýptar- mælir. Uppl. I sima 96-62129. Til sö/ii* Mercury Comet 13 í toppstandi. Ekinn 115 þús. km. Útvarp+segulband+dráttarkrókur. Uppl. f símum 20648 og 76548 DtrWimiIIF? = VÉLRITUH Ull@iÍK3i[p)ff®iíi)í Ihioffo é§k@ff ©fíiff §í<3iffí§lkff@ffíD voé Góð íslensku- og yélritunorkunnótto nouðsynleg Voktovinno y®@lý§S(n)@<giff o' §Dinnl<al (K» Síðumúlo i4 (velói urinn Laxa- og silungamaðkar til sölu. Simi 52300. Nokkur sQungaveiðileyfi óseld við Seleyri við Borgarfjörð. Uppl. I sima 43567 og Höfn i Melasveit. Laxveiðimenn Veiöileyfi i Laxá og Bæjará i Reykhólasveit eru seld að Bæ i Reykhólasveit. Simstöð Króks- fjarðarnes. Leigöar eru tvær stengur á dag, verð kr. 7.500.00 pr. stöng. Fyrirgreiösla varðandi gistingu er á sama stað. Skemmtanir Diskótekið Dollý Er búin aö starfa i eitt ár (28.mars) A þessu eina ári er diskótekið búiö að sækja mjög mikiö I sig veöriö. DoUý vill þakka stuðiö á fyrsta aldursár- inu. Spilum tónlist fyrir aUa aldurshópa, harmonikku, (gömlu) dansana, disco-rokk, popp tónlist svo eitthvað sé nefnt. Höfum rosalegt ljósashow viö höndina ef óskað er.Tónlistin sem er spUuö er kynnt allhressilega., Dollý lætur viöskiptavinina dæma sjálfa um gæði discoteks- ins. Spyrjist fyrir hjá vinum og ættingjúm. Upplýsingar og pant- anir i sima 51011. Ymislegt Söludeildin Borgartúni 1 vill minna viöskiptavini sina á marga eigulega muni á gjafveröi t.d. úti- og innihurðir, mið- stöðvarofna, ryksugu, kæliskáp, borð, stóla, margar gerðir skrif- borða, skrifstofustóla, mið- stöðvarkatla meö öllu tilheyr- andi, tannlæknastóla kjörna fyrir heilsugæslustöövar úti á lands- byggðinni og margt fleira. Litið inn og gerið góð kaup. Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYOVORNHf Skeifunni 17 Q 81390 Vandervell vélalegur ■ i ■ ■ ■ i ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Austln Mlni Bedford B.M.W. Bulck Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Datsun benzin • og diesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzin og diesel Mazda Mercedes Benz benzm og diesel Opel Peugout Pontlac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabls Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiflar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og diesel I ÞJÓNSSON&CO Skeitan 17 „gressilega góar reisur tilPöroya fyri Vísiskrakka” Allir blaðburða- og sölukrakkar Vísis geta tekið þátt í leiknum með því að vinna sér inn lukkumiða. Lukkumiða! HVERNIG ÞÁ? TIL ÞESS ERU ÞRJÁR LEIÐIR. Leið 1: SALA Sérhver Vísiskrakki sem selur blaðið í lausasölu fær EINN LUKKUMIÐA fyrir hver 20 blöð sem hann selur. Leið 2: DREIFING Vísiskrakki sem ber út biaðið fær 6 LUKKUMIÐA á viku fyrir kvartanalausan útburð. Leið3:BÓNUS Sá sem hefur hreinan skjöld eftir eins mánaðar útburð á Vísi fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. Og sá sem hefur selt 500 BLÖÐ eða meira í lausasölu yfir mánuðinn fær 6 LUKKUMIÐA í bónus. 18 ævintýraferðir i boði! Kkir sem ciga flesta lukkumiða til Færevia verður dregin út 15. ÁGÚST eiga því meiri möguleika á vinnmgi. Því er um að gera að standa sig í stykkinu og safna lukkumiðum. Lundaeyjan græna bíður þin! Skihirðu? SKOLABYGGING VIÐ LYNGÁS Tilboð óskast í að reisa og fullgera að utan skólabyggingu við dagheimilið Lyngás við Safamýri í Reykjavík. Lóðarfrágangur er einnig hluti af verkinu. Húsið er ein hæð og kjallari/ nálægt 1280 ferm gólff lötur og 5000 rúmm. útboðsgögn verða afhent í skrifstofu vorri/ Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 75000 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag- inn 15. ág. 1979 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.