Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 32
Mmm Laugardagur 28. júlí 1979, síminnerðóóll veðrlð hér og har Vefiriö klukkan 12 I gær: Akureyri þoka 7, Bergen skýjafi® 14, Stokkhólmur þokumóöa 13jH Aþena heiösklrt 26, Berlin létt-w skýjaö 17, Chicago alskýjaö 2zjM Feneyjarléttskýjaö 25, Frank(urú| hálfskýjaö 24, Gothaab alskýjaö* 6, London skýjaö 26, Luxemborgk| hálfskýjaö 24, Paima léttskýjafi'1 23, Mailorka heiöskirt 27 JB Montrealsúld 24, New Yorksúld® 28, Paris skýjaö 27, Róm hálf-B skýjaö 27, Maiaga heiöskirt 25, Vin léttskýjað 19, Winnipeg létt-H skýjafi 20. Miklll kolmunni núna ul al Héraösflða. en lágl verð: Það óhapp varð við aðkeyrsluna að Siglingaklúbbi Kópavogs í gær, að 25 tonna bátur valt á hliðina er ver- ið var að sjósetja hann. Taug sem hélt bátnum slitnaði og mun hann hafa veg nýr. Vísismynd: Þ.G. töluvert en hann var al- Spásvæöi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suðvesturland. Veðurspá dagsins Samkvæmt upplýsingum veðurstofunnar geta landsmenn gert ráö fyrir svipuöu veöri um helgina og var i gær föstudag. Þetta þýöir meö öörum orfium aö þeir sem búa á sunnanveröu land- inu fá skýjaö hægviöri, en norö- lendingar birtu og yl. 1 innsveit- um fyrir noröan spáöu þeir hlý- indum, en 10—12 stiga hita vlðast hvar annars stafiar. Ragnar Arnalds haföl állt hafnarnefndar aö engu vlð ráðningu á hafnarstjðra: valdl sjoppueígandann en ekkl hafnarvörðinn Ragnar Arnalds samgöngu- ráöherra veitti I gær Ágústi Jóhannessyni stööu hafnar- stjóra Landshafnarinnar Kefla- vik- Njarövik. Fjórir sóttu um starfið, en hafnarstjórn gaf þá umsögn aö tveir væru hæfir til starfsins, Agiist var ekki annar þeirra. Ágúst Jóhannesson er 64 ára gamall verslunarmaöur sem ekki hefur starfaö viö höfnina. Ingólfur Falsson sem er 39 ára gamall og hefur veriö hafnar- vöröur i 15 ár og Halldór Ise- bam formaöur hafnarstjórnar voru taldir hæfir. Agúst er hins vegar Alþýöubandalagsmaöur og finnst mörgum veitingin lykta heldur illa. „SamgiHiguráöúneytiö sendi þessar umsóknir til okkar i hafnarnefnd 19. júni og baö um aö gefin yrði umsögn um þær og sent til ráöuneytisins fyrir 30. júni'. Máliö var afgreitt á fundi hafnarstjórnar 26. júni og ég vék af fundi á meðan, en þaö er réttaðviðlngólfurvorum taldir hæfir til starfsins”, sagöi Hall- dór Isebarn I samtali við VIsi. „Siöan hefur þetta veriö hjá ráöuneytinu og ég geri ráð fyrir aö ráöherra hafi skoöað þetta mjög gaumgæfilega og afgreitt máliö i samræmi við þaö, ráöiö þann manninn sem hann telur hæfastan”, sagöi Halldór. Hann var spurður hvort þetta væri pólitisk veiting: ,,Mér virðist aö veitingar I ráöuneytunum fari ekki eftir ööru en pólitik.” Þá haföi Visir samband viö Ingólf Falsson og leitaöi álits á þessari veitingu, en hann er bæjarfulltrúi Sjálfstæöisflokks- ins i Keflavlk auk þess aö vera hafnarvörður. ,,Ef 15 ára starf tæplega fert- ugs manns við höfnina er ekki talið sambærilegt viö starf verslunarmanns á sjötugs aldri sem ekki hefur komiö nálægt þessu, þá er þetta nú hálf skrit- iö”, sagði Ingólfur. Samkvæmt þeim upplýsing- um sem Visir aflaði sér í gær var Ingólfur Falsson meöal annars hvattur af tveimur bæj- arfulltrúum Alþýðubandalags- ins til aö sækja um stööuna þar sem hann væri elsti starfs- maður hafnarinnar og auk þess skipstjóri aö mennt. Ingólfur var spuröur hvort þetta væri rétt: , ,Ég kem mönnum kannski i vanda en ég get ekki svaraö þessu neitandi. Ég gekk ekki með embættið i maganum en þegarég varhvatturtilþéssað sækja um, eftir að liðið var á umsóknarfrestinn, lét ég verða af þvi. En það var sagt við mig að menn ættu að geta unnið sig upp i starfi og þarna myndi póli- tik ekki koma nærri. Ég geri mérfullagreinfyrirþvi að ég er kominn með nýjan yfirmann og tel að ráðherra hljóti eftir mikla yfirvegun að hafa sett þann mann i starfið sem hann telur hæfastan”, sagði Ingólfur. Ekki tókst Visi að ná tali af Ragnari Arnalds siðdegis I gær þar sem hann var farinn úr bænum. —SG. LOKI SEGIR Þaökom fram f rikisútvarpinu ka fyrrakvöid, aö viö tónlistardeilJI útvarpsins störfuöu 15 manns. Júa jú, finimtán! „VERD FE6INN ÞEGAR VHI HÆTTUM ÞESSARI VITLEYSU seglr Dagbjartur Elnarsson. sem gerlr út ú koimunna Fjörkippur viröist nú kominn I kolmunnaveiöarnar á miö- unum fyrir Austurlandi, en aflinn hefur veriö mjög rýr til þessa. Hjá sildarbræðslu Hraöfrysti- húss Eskifjarðar fékk Visir þær upplýsingar, að Jón Kjartans- son heföi i fyrradag iandað 1000 tonnum af kolmunna og er það fyrsta umtalsveröa löndunin á Eskifirði i sumar. I gærmorgun kom svo Eld- , borgin til Eskifjarðar með 1300 tonn og sömuleiöis Grindvik- ingur, sem hafði fengið 1000 tonn. Þessi kolrtiunni hef'v fengist á miðunum út af Héraðsflóa og alls eru það nú fimm skip sem stunda þessar veiðar. Vlsir hafði samband við Dag- bjart Einarsson forstjóra Fiskaness hf. sem gerir út Grindviking og spuröist fyrir um kolmunnaveiðarpar. ,,Við byrjuðum á þessum veiöum fyrir 4 eöa 5 vikum og fyrstu 3 vikurnar fékkst hrein- lega enginn afli. Það er fyrst núna upp á siökastiö, sem þetta hefur eitthvað verið að glæöast, en það tók hvorki meira né minna en sex daga fyrir Grind- viking að fá þessi 1000 tonn, sem hann kom með til Eskifjaröar I fyrradag. Sannleikurinn er sá að það er engin glóra i þvi að stunda þessar veiðar, þótt verið sé að streða við það frekar en aö láta skipin liggja aðgerðarlaus. Veröið á kolmunna er alltóf lágt til að þetta borgi sig, auk þess sem þetta eru oliufrekustu veiðar sem til eru. Það er keyrt á fullri ferö meö trollið úti allan timann og oliueyðslan er senni- lega 6-8 tonn á dag. Ég verð þeiri'i stundu fegnastur þegar við hættum þéssari vitleysu og getum byrjað á loönunni”, sagði Dagbjartur. P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.