Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 10

Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 10
vtsm Laugardagur 28. júll 1979. 10 Hrúturinn 21. mars—20. apríl Samskipti viö aöra munuveita þér mikla ánægju idag, sérstaklega þá sem þú hefur hingaö til álitiö svolitið dularfulla. ,P"J® Nautiö ?21. aprii—21. mai Samstarf viö aöra ber góðan árangur I dag. Vinir þínir lita inn og kvöldiö ætti aö vera hiö ánægjulegasta. Tviburarnir 22. mai— 21. júni Viðskipti ganga vel i dag. Seinni hluti dagsins veröur rómantiskur og skemmti- iegur. I Tarzan fylgdist meö er Remu réöst á Leeru. Krabbinn 22. júni—23. júli Fréttir bæta spennu viö ástarsamböndin. Feröalög eru ofarlega á dagskrá hjá þér og ættu aö geta oröið ánægjuleg. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Nýjar hugmyndir fijúga um höfuð þitt. Vertu reiöubúinn til aö deila þeim meö öörum. Þaö er nauösynlegt aö draga aö- eins úr eyðslu i dag. 'Meyjan 24. ágúst—23. sept. Dagurinn ber einhvern fjárhagslegan ávinning i skauti sér. Haltu öllum við- skiptamálum leyndum. Vogin 24. sept.—23. okt. Helginframundan er full af félagslifi fyrir þig. Þú munt sennilega koma snemma og faraseint ef um skemmtanir er að ræöa. Drekinn 24. old.—22. nóv. Einhver bendir þérá sniðuga fjáröflunar- leið, sem gæti leitt til þess aö nýtt lif hæf- ist fyrir þig. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Ahrifamiklirvinir munuhjálpa þér mikið I dag. Þaö gæti veriö viturlegt aö breyta ferðaáætlunum. Steingeitm " 22. des. -—2». Jín Þú ert framagjarn og stoltur af stööu þinni i þjóðfélaginu. Þú færö tækifæri I dag til þess aö auka þetta tvennt. Vatnsberinn 21. jan—19. febr. Fjarlæg áhugamál fá nýja þýöingu i dag. Feröir eöa nýir vinir munu hressa upp á daginn. Fiskarnir 20. febr.—20. mars1 Haltu þig fjarri öllum hættulegum stöö- um fyrri hluta dagsins og faröu varlega i meöferö alls konar tækja. Þaö eru ýmsar blikur á lofti I kvöld. Hvorki manni né skepnu er nú út sigandi © King Features Syndicate, lnc„ 1978. World rights reserved.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.