Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 11
VÍSIR Laugardagur 28. júli 1979. 11 íréttagetiaun krossgótan 1. Haldið var upp á vígsluafmæli kaþólsku kirkjunnar á islandi í sfð- ustu viku. Hver var ára- f jöldinn? 2. íslenskur íþróttamað- ur vann fimm gullverð- laun í Kalott-keppninni í Noregi. Hver? 3. Hver sigraði á is- landsmeistaramóti í svif- drekaflugi sem fram fór á Þingeyri um síðustu helgi? 4. Fimmtán landeigend- ur kosta saman hitaveitu — sagði í Vísisfrétt í vik- unni. — Hvar búa þessir landeigendur.. ? 5. Nýiega var lokið und- irskriftastöfnun til að mótmæla framkvæmdum hér í bæ. 2258 skrifuðu undir. Hverju var verið að mótmæla? 6. Herstöðvaandstæð- ingar hafa tilkynnt að þeirætli að gefa út hljóm- plötu. Hvaða nafn verður á henni? 7. Kunnur skólamaður hefur verið nefndur sem væntanlegur ritstjóri Al- þýðublaðsins. Hann vill þó fyrst vita um f járreið- ur blaðsins. Hver er hann? 8. Lánskjaravísitala hefur hækkað á síðustu tveimur mánuðum. Hve mikið? 9. Mikið var skrifað um mannaskiptin í stjórn Carters i síðustu viku. Hversu margir af nán- ustu samstarfsmönnum hans hættu? 10. Raunverulegir skatta- kóngar aðeins tveir — sagði i Vísisfrétt 'þegar skattskrá Reykjavíkur kom út. Hverjir eru kóng- arnir? 11. Reglur um skipakaup eru þverbrotnar, sam- kvæmt frétt Vísis f vik- unni. Hvaða reglur..? 12. Hvaða fyrirtæki greiðir hæstu gjöld á landinu? 13. Vísir lýsti í máli og myndum siglingu með skemmtiferðaskipi frá Akureyri til Reykjavikur. Hvaða skipí..? 14. Islenskur þingmaður keypti sér litla flugvél í Bandaríkjunum og flaug henni heim. Hvaða þing- maður...? 15. Islenskur ferðamaður skýrði frá óskemmtilegri heimsókn stigamanna í svefnherbegi hans þegar hann var í sólarlanda- ferð. Hvar..? Spurningarnar hér að ofan eru allar byggðar á f réttum í Visi síðustu dagana. Svör eru á bls. 23. spurrmigaLeikur 1. Hversu margir metrar eru i einni sjó- milu? 2. Hvað hét fyrsti jarl- inn yfir fslandi? 3. Hver skrifaði bókina Finneganls Wake? 4. Hversu margar eru reikistjörnurnar og i hvaða röð eru þær? 5. Hvað heitir stærsta herskip i heimi? 6. Hver er sterkasti skákmaður Ungverja- lands? 7. Hvaða vikudag verður aðfangadagur i ár? 8. Hver var Sully-Prudhomme? 9. Hvað heitir myntin sem notuð er i Grikk- landi? lO.Hver er blaðafulltrúi rikis st jór narinnar ?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.