Vísir - 28.07.1979, Blaðsíða 25
a
Laugardagur 28. júli 1979.
25
YFIR NEW YORK
brennandi flakinu til aö ná hin-
um meövitundarlitla dreng.
„Okkur tókst aö gripa hann
og velta honum upp úr snjónum
til aö slökkva eldinn i fötunum,”
sagöi annar þeirra siöar. „Aöur
en hann missti meövitund
spuröi hann, „Hvaö geröist?””
Bráöabirgðalíkhús
Nokkrum klukkustundum
siöar gat drengurinn sest upp i
rúmi sinu á sjúkrahúsinu þar
sem honum haföi veriö komiö
fyrir, fótbrotnum og meö alvar-
leg brunasár á brjósti, baki og
handleggjum, og lýst þvi sem
gerst haföi.
„Ég man,” sagöi hann, „aö ég
var aö horfa út um gluggann á
flugvélinni á snjóinn sem þakti
alla borgina. Þaö var svo fall-
egt, alveg eins og mynd úr ævin-
týrabók.”
„Allt i einu varö ógurleg
sprenging, vélin byrjaöi aö
hrapa og fólkið i vélinni æpti og
veinaði. Svo skall vélin á jörð-
ina. Þaö er allt sem ég man,
þangað til ég vaknaöi hérna.
í Flatbush stræti böröust
slökkviliösmenn ásamt mönn-
um úr strandgæslunni og
hjálparsveitum frá landher,
flugher og flota, við að koma i
veg fyrir aö eldurinn breiddist
út og koma á einhverju skipu-
lagi á slysstaðnum. Verslunum,
sem skömmu áöur höföu verið
iöandi af lifi og baðaöar ævin-
týraljóma jólaljósanna, var
breytt i bráðabirgöalikhús.
Póstvagnar sem höföu veriö
önnum kafnir viö aö aka út hin-
um gifurlega jólapósti, voru nú
látnir flytja blóðvökva á slys-
staöinn.
A sama tima haföi Con-
stellation flugvélin falliö til
jaröar á Miller velli, litlum her-
flugvelli, á Staten eyju sem
liggur gegnt Brooklyn handan
New York flóa.
Clifford Beuth var einn af
sjónarvottunum. „Annar
hreyflanna á hægri væng sprakk
I loft upp” sagöi hann. Siðan
sprakk hinn hreyfillinn og ég sá
gínandi op á skrokknum.”
Rómversk kaþólskur prestur
á eyjunni sagöi aö hann teldi aö
litlu hefði munað aö flugmann-
inum hefði tekist aö nauðlenda
flugvélinni eftir áreksturinn)
„Mér varö litiö upp,” sagöi
hann, „og sá vélina stefna I átt
aö Miller velli. Hún virtist láta
aö stjórn. Skyndilega varö
sprenging og annar vængurinn
féll af og vélin steyptist til jarð-
ar.”
Brakið dreiföist um allan völl-
inn. Sviöinn hreyfill lá 200 metra
frá undnu stélinu og hundraö
metrum þaöan mátti greina
samanvöölaöan flugvélarbúk-
inn eins og svart ör i hvitum
snjónum.
Likamar höföu sést falla i is-
kaldan sjóinn þegar spreng-
ingin reif upp skrokk 'flugvélar-
innar i aöfluginu aö Miller velli.
Strandgæslan á Staten eyju
sendi 21 bát til þess aö kanna
hvort nokkur hefði komist lifs
af. Sex manns fundust en þeir
létust allir áöur en þeim varö
komiö á sjúkrahús.
Enginn haföi hugmynd um
hve há tala látinna var oröin.
Lögreglan lokaöi svæöinu um-
hverfis Flatbush stræti á meöan
slökkviliösmenn og hjálpar-
sveitir börðust viö aö ná likum
úr brennandi flaki þotunnar og
leituöu fólks i logandi og löskuö-
um byggingunum umhverfis.
Tafir uröu viö björgunarstarf-
ið, vegna forvitinna áhorfenda
og kviðafullra ibúa hverfisins
sem óttuöust að skyldmenni
þeirra heföu farist i vítiseldun-
um sem geisuöu eftir flugslysiö.
Allt umhverfis slysstaöinn var
snjórinn þakinn blóöi. Mörgum
klukkustundum siöar kom yfir-
lýsing frá lögreglumanni i lik-
húsinu i Brooklyn: „Viö höfum
ekki ennþá nokkra hugmynd um
hversu margir hafa farist. Enn
erverið aö safna saman likams-
hlutum. Allt og sumt sem við
getum sagt á þessu stigi málsins
er aö þeir eru um eitt hundraö
og af þeim hafa veriö borin
kennsl á 59. Hér rlkir algjör
ringulreið.”
Munaði mjóu
Meöal hinna látnu var talið aö
væri Sir Edmund Hillary sem
manna fyrstur varð til þess að
stiga fæti á tind Everest, ásamt
félögum sinum Desmond Doig
* enskum rithöfundi og Sherpa að
nafni Khumjo Chumbi. Þeir
höföu veriö i Chicago þar sem
þeir sýndu höfuöleöur, sem taliö
var aö væri af yeti,þ.e. hinum
sagnfræga „Hræöilega snjó-
manni”, og höföu áætlaö aö fara
til New York um morguninn.
En þeir höföu ekki veriö meö
vélinni. „Ég var meö farseðlana
i vasanum,” sagöi Sir Edmund,
„en ég haföi svo mikið aö gera
aö ég komst ekki.
Eini ljósi punkturinn i drung-
anum sem lagðist yfir New
York I kjölfar flugslyssins, var
hin giftusamlega björgun
drengsins litla. Meö foreldra
sina sér viö hliö á sjúkrahúsinu
virtist honum stööugt fara
fram.
„Þegar ég er oröinn friskur
pabbi,” sagöi hann. „Þá vil ég
aö þú farir meö mig I útilegu.”
Viðræður
f lugstjórnarmanna
En útilegurnar hans uröu ekki
fleiri. A þeim tima sem það
haföi tekið hann aö brjótast út
úr brennandi flakinu haföi hann
andaö aö sér banvænum logum
sem nærri eyðilögðu i honum
lungun.
Átta læknar og tólf hjúkrunar-
konur lögöu nótt viö dag til aö
reyna að bjarga lifi hans. En án
árangurs. Tveimur sólarhring-
um eftir slysiö var hann látinn.
Viö andlát hans var tala lát-
inna oröin 134— 128 i flugvélun-
um og sex á jöröu niðri. Þaö var
sex manns fleira en þegar tvær
vélar, frá sama flugfélagi, rák-
ust saman yfir Grand Canyon.
Hvernig gat þetta hafa gerst?
Harmleikurinn var rifjaður
upp þegar flugmálastjórn
Bandarikjanna gaf út 110 blaö-
siöna upptöku af samræðum
flugumferöarstjóranna á Idle-
wild, La Guardia og i flug-
stjórnarmiöstööinni I New York
sem hafði yfirumsjón meö allri
flugumferö innan 180 milna
raaiuss frá borginni.
Skömmu eftir að áreksturinn
haföi átt sér staö kallaöi aö-
flugsstjórnin á La Guardia i
flugturninn.
Aöflugsstjórn: Ég held viö
séum I vandræöum meö Konna.
Þaö er eitthvaö aö. Hann hreyf-
ist alls ekki. Hann gæti hafa
rekist á aöra flugvél.
Flugturn: Allt i lagi.
Aöflugsstjórn: Einmitt, New
York, halló, New York.
Idlewild: Aöflugsstjórn hér.
Stéliö af DC8 þotunni iokar hér gatnamótum I Brooklyn. Nokkru aftar á myndinni má greina hluta úr
öörum væng vélarinnar sem hefur stöövast á trjástofni og enn aftar brennandi fjölbýlishús.
t skjóli regnhlifar iiggur Stephen Baltz aivarlega slasaöur. Fótbrot-
inn og illa brenndur var hann sá eini sem komst Hfs af úr flugslys-
inu. Gleöin vegna björgunar hans varöi þó skammt, þvi hann lést
slöar á sjúkrahúsi af brunasárunum.
Aðflugsstjórn La Guardia: Er
einhver frá ykkur viö Flatbush?
Idlewild: Biddu aöeins, nei
ekki frá okkur.
La Guardia: Viö misstum
samband viö flugvél, þaö hlýtur
eitthvaö aö vera aö hjá honum.
Idlewiid: Biddu aöeins, þaö
gæti veriö ein af okkar.
La Guardia: Hvernig flugvél
er þaö?
Idlewild: DC 8 frá United.
La Guardia: í hvaöa hæö?
Okkar var i fimm (5000 fet).
Idlewild: Guö minn góður,
okkar var lika i fimm.
Þessi hljóöritun sýndi hvernig
slysiö haföi komiö flugum-
feröarstjórunum fyrir sjónir,
þegar deplarnir tveir á radar-
skerminum runnu saman og
hurfu siðan. Hver átti sökina?
A meöan lögfræðingar undir-
bjuggu málssóknir fyrir hönd
ættingja hinna látnu og rann-
sóknarnefnd flugslysa hóf störf
sin gátu menn þó verið þakklát-
ir fyrir aö slysiö varö ekki enn
umfangsmeira.
Constellationvélin haföi hrap-
aö niöur á flugvöll þegar hún
heföi alveg eins getaö hrapaö
niöur I þéttbýlt ibúöarhverfi.
Og þó svo aö DC 8 þotan heföi
eyöilagt kirkju, valdiö skemmd-
um á nokkrum bifreiöum og
byggingum, þá var rétt aö gera
sér grein fyrir þvi aö minnstu
haföi munaö aö hún lenti á
skólabyggingu sem I voru um
1700 börn og fjölfarinni
verslunargötu.
Sérfræðingar sem rannsökuöu
aöflugsleiöir aö flugvöllunum
viö New York fundu ekkert at-
hugavert viö aöflugsútbúnaö
vallanna né störf flugumferöa-
stjóranna. Þeir skýröu frá þvi
aö biösvæði flugvéla sem væru á
leiö til lendingar á flugvellina
tvo væru aöákilin af þriggja
milna breiöu belti sem engin
flugumferö væri um. Frum-
rannsóknir bentu hinsvegar til
þess aö þotan heföi villst inn á
þetta svæöi.
Mannleg mistök
Sú varö einnig lokaniöurstaða
rannsóknarinnar. Dómsúr-
skuröur var kveöinn upp i júni
1962 — 18 mánuöum eftir aö
slysiö hafði átt sér stað. Þá voru
kröfur á hendur flugfélögunum
tveimur og bandarisku rikis-
stjórninni vegna vanrækslu
samtals orönar yfir 8 milljaröar
islenskra króna.
Allri sökinni var skellt á áhöfn
DC 8 þotunnar. Rannsóknin
leiddi I ljós aö hún haföi látiö hjá
liöa aö tilkynna um bilun i mót-
tökutæki I loftsiglingabúnaðin-
um og aö þegar áreksturinn átti
sér staö var vélin komin 9 milur
af leiö.
Einnig kom í ljós aö flughraöi
vélarinnar var 346 mílur á
klukkustund i staö 207 sem heföi
veriö eölilegur hraöi fyrir vél i
5000 feta hæö.
Þannig uröu mistök örfárra
manna til þess aö á meöan
snjórinn féll hægt til jaröar á
götum New York, þar sem gleö-
in rikti manna á meöal viö jóla-
innkaupin, viö undirleik jólalag-
anna, aö 134 menn, konur og
börn fórust og enn fleiri áttu um
sárt aö binda vegna missis
ættingja og vina.
Slökkviliösmenn aö störfum viö brak úr DC 8 þotunni þar sem þaö
liggur á viö og dreif á götu I Brookiyn. Slysiö varpaöi dökkum
skugga á jólagleöi Ibúa New York.