Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 11
VISIR Laugardagur 18. ágúst 1979 ' íréttagetiŒun kiossgótan 1. Vatnsból Reykvíkinga er kallað Gvendarbrunnar. Hvar eru Gvendarbrunnarnir? 2. Verð á heyi hefur hækkað/ eins og f lest ann- að. Hvað hef ur það hækk- að mikið frá þvi í fyrra? 3. Hvenær hófst Vísis- rallið? 4. Heimsþekktur, þýskur knattspyrnumaður lenti nýlega í bílslysi. Hann var dæmdur í háar fé- sektir, því það þótti sann- að að hann hafi verið ölvaður undir stýri. Hvaða knattspyrnu- maður var það? 5. I haust verður frumsýnt leikrit í Þjóðleikhúsinu og er það eftir einn borgarstjórnar- mann Reykvíkinga. Hver er höfundurinn? 6. Hver var ráðinn fréttaþulur hjá sjónvarpinu nú í vikunni? 7. Hvað heitir utanrikis- ráðherra Noregs? 8. Hver eru fyrstu verðlaunin í Ijósmynda- samkeppni meðal lesenda Vísis í tilefni Vísis- rallsins? 9. Ritstjórar Visir og nokkrir alþingismenn hafa i vikunni gert ítrek- aðar tilraunir til þess að komast úr landi, en allar hafa tilraunirnar mistek- ist. Hvert var ferðinni heitið? 10. Hvað heitir skip Greenpeace manna? 11. Þekktur, sovéskur skákmaður kom í stutta * heimsókn til Islands í vik- unni. Hvað heitir hann? 12. Hvaða lið munu leika til úrslita í bikarkeppni K.S.Í.? 13. Hvað heitir formaður Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur? 14. Hver var höfundur útvarpsleikritsins á f immtudaginn? 15. Hvað hófu margir bílar þátttöku í Vísis- raliinu? Spurningarnar hér að ofan eru allar úrfréttum í Vísi síðustu daga. Svör eru á bls. 23. spurnlngaleikui 1. Islenskur ráðherra er í opinberri heimsókn í Danmörku þessa dagana. Hvaða ráðherra er það? 2. íslenskur kaupstaður heldur upp á afmæli sitt um þessar mundir. Hvaða kaupstaður er það? 3. Hvað heitir blaðið, sem þú ert að lesa? 4. Hvað hétu meðlimir hljómsveitarinnar ,,The Beatles"? 5. Hvað heitir formaður þingflokks Alþýðuflokks- ins? 6. Hvað heitir höfuðborg Bandaríkjanna? 7. Hvar er Ríkisútvarpið, Hljóðvarp, til húsa? 8. Hver skrifar Sandkassann i Vísi í dag? 9. Nýlega kom á mark- aðinn hljómplata, sem heitir Disco Frisco. Með hvað hljómsveit er sú hljómplata? 10. Hvaða knattspyrnulið trónir í efsta sæti íslands- mótsins um þessar myndir?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.