Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 32

Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 32
Spásvæöi Veöurstofu Islands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Norðausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. veöurspá dagslns Veöriö kl. 18 I gær: Gert er ráö fyrir skýjuöu mikinn hluta landsins en skúrum á víö og dreif sérstaklega sunnan, vestan og noröan lands. Hætt er viö rigningu á suövestur- landi. Suöur og suövesturiand: Hægviöri, smá skúrir, einkum til landsins siödegis. Noröur og noröausturiand: Hægviöri skýjaö aö mestu smá skúrir á stöku stað, eink- um siðdegis. Austfirðir og austfjaröa- mið: Hægviðri viöa léttskýjað en þokubakkar á stöku staö. Suöausturland og suöaust- urmiö: Suövestan gola skýjaö á köflum og hætt við skúrum einkum til landsins. Vestfiröir og vestfjaröamiö: Skýjaö og skúrir, suövestlæg gola. Veðrið hér 09 har Veðriö ki. 15 i gær: Akureyri skýjaö 16, Bergen skýjaö 18, Kaupmannahöfn heiöskirt 22, óslóalskýjaö 16, Reykjavik skýjaö 11, Stokk- hólmur léttskýjað 25, Þórs- höfn skýjaö 13. Veörið kl. 12 i gær. Berlin léttskýjaö 22, Chicago alskýjað 16, Feneyjar léttskýjaö 29, Frankfurt létt- skýjað 19, Nuuk alskýjaö 15, Las Palmasmistur 25, Montr- ealskýjað 12, New York létt- skýjað 17 Parls skúr 19, Maiaga heiðskirt 26. Þaö er nú meira, hvaö mörg- um er umhugaö um aö finna veiöiskip frá öörum en Norö- mönnum á loönumiöunum viö Jan Mayen. Nú siöast lét Kikisútvarpið landsmenn haida þaö i hálfan dag, aö þar væri allt aö fyllast af færeysk- uin og enskum veiöiskipum. Hvaö veldur? Laugardagur 18, ágúst 1979 siminner86611 A sérleiö viö Þverhlföarf jali f Skagafiröi. Þessi sérleiö var 13 kflómetr ar aö lengd, og hraöinn átti aö vera 9« kflómetrar á klukkustund. —Visismynd: JA. HART BARIST UM EFSTU SÆTIN í VÍSISRALLINU Mjög lftill munur var á þrem fyrstu bilum I Vfsisrallinu er bflarnir lögöu á Lágheiðina i gær. Halldór (Jlfarsson var enn i fyrsta sæti meö 9,59 refsistig og Ómar Ragnarsson.i ööru sæti með 10.43 refsistig. Þrir bflar féllu úr keppni i gær þannig aö fimm bflar eru alls úr leik en 12 bflar haida áfram keppni i dag. Bflarnir komu til Húsavikur um miðnættið en úrslit þar lágu ekki fyrir er blaöið fór i prentun. Fljótlega eftir að bilarnir voru ræstir i gærmorgun brotn- aði drif i Ford Escort bil Haf- steins Haukssonar, en Hafsteinn sigráöi i rallinu i fyrra. A fyrstu sérleið út Skaga bræddi vélin úr sér i bil Halldórs Sigurþórssonar, Peugeot 504, og siðdegis I gær brotnaöi öxull i Saab 96, bfll Ólafs Sigurjóns- sonar. Bfll Braga Guðmundssonar Lancer 1400 endastakkst út af veginum i Hjaltadal i Skagafiröi og fór eina veltu en kom niöur á hjólin og gat haldiö áfram keppni eftir örstuttar tafir. Áreksturinn var á einni sér- leiðinni v'iiö Þverárfjall á Skaga milli bils starfsmanna rallsins og bfls eins af áhorfendum en utanaðkomandi umferö á sér- leiðum er óheimil. Mikill fjöldi fylgdist meö Visisrallinu i gær og i dag verö- ur ekið til Laugarvatns. Fariö veröur yfir Sprengisand en það er erfiöasti hluti leiðarinnar. Sjá nánar um Vlsisrallið á bls. 31. —KS Kari Bretaprins kemur af fundi forseta tslands á Bessastööum. AD baki honum stendur Iffvöröur hans. —VIsismyndÞG. Karl Bretaprins heim- sóttl forseta fslands „Astæöan fyrir þvi aö prinsinn er nú kominn hingaö til lands i fimmta skipti, er m.a. sú aö þiö blaðamenn hafiö virt þá ósk hans að fá aö vera I friöi”, sagöi lifvöröur Karls Bretaprins og leit hornauga á Visismenn þar sem viö stóöum á tröppunum á forsetabústaönum á Bessastöðum. Prinsinn kom hingaö til lands meöeinkaflugvél um hádegisbiliö I gær. Hann hélt rakleiðis frá Reykjavikurflugvelli til Bessa- staöa þar sem hann ræddi viö for- seta Islands I um hálfa klukku- stund. Lifvörður prinsins var þurr á manninn fyrst i stað, en féllst loks á aö spjalla viö okkur. Hann kvaðst hafa verið lifvörö- ur Karls prins i tiu ár. „Ég fylgi honum hvert sem hann fer, um allan heim”, sagöihann og var nú ekki eins formlegur og áður. Næst hélt hann mikla tölu um það hve breskir blaöamenn væru vont fólk. Þeir bókstaflega létu Karl prins aldrei I friöi og byggju til alls kyns sögur um hann. Sér- staklega væru þeir slæmir meö þaö aö bendía hann við kvenfólk. Þegar prinsinn birtist á tröpp- unum rauk lifvörðurinn til og opnaöi bflhuröina fyrir honum. Tilvonandi Bretakóngur struns- aöi niður tröppurnar og settist inn, siðan ók bflalest i lögreglu- fylgd áleiðis i breska sendiráðið. En prinsinn dvelur hér á landi til 29. ágúst viö laxveiöar i Vopna- firöi. —KP. Formaður Féiags Loit- X. B IMBTBWNIIB §k jMm_y uDUHniðfnin n AB ÞESSI LAUSN TAKIST” „Viö féllumst á aö fresta töku fri- daga um sinn, þar sem félags- máiaráðuneytiö hef ur staöfest viö stjórnF.L.F. aöuppsagnir þeirra níu flugmanna, sem tilkynntar hafa verið, veröi dregnar til baka strax og ljóster aö verkefni veröa fyrir hendi”, sagöi BALDUR ODDSSON, formaöur Féiags Loftleiöaflugmanna, f samtali viö Visi. „Einnig teljum viö aö glöggt hafi komiö fram, aö ef þessi verk- efni bregöast, þá standi Flugleiö- ir viö fyrri yfirlýsingar um störf hjá AIR BAHAMA enda höfum viö.samkvæmt kjarasamningum, rétt til þeirra starfa”, sagöi Bald- ur ennfremur. — Veröur þá aö segja upp þeim amerisku flugmönnum sem fyrir eru hjá fyrirtækinu? „Menn veröa aö hafa þaö i huga, aö þeir sem fíjúga rútuna Luxemburg-Nassau, eru komnir á eftirlaun i Bandarikjunum og eru margir meö útrunnin flug- skiTteini. Þaö er hneyksli aö Islensk flugyfirvöld skuli veita þeim undanágu til að fljúga isl- enskum flugvélum á sama tima ogokkar flugmönnum ersagt upp vegna verkefnaskorts. Margir þessara manna hafa aöeins unniö nokkra mánuöi hjá fyrirtækinu og auðvitaö ætti frek- ar aö segja þeim upp, heldur en aö láta uppsagnirnar bitna á okk- ar mönnum”. — Hafa þá aðgerðir Loftleiöa- flugmanna boriö tilætlaöan árangur? „Ég vil fyrst taka þaö fram aö lögmætfridagaúttektgetur aldrei flokkast undir „aögeröir”, jafn- velþóttsumir virðist veraþeirrar skoöunar. Það er ekki um aö ræöa neitt samkomulag milli F.L.F. og Flugleiöa, en vegna afskipta ráöuneytisinserum viö bjartsýnir á aö þessi lausn takist. Standi Flugleiöir ekki viö sinar yfirlýs- ingar, munum viö leita aftur til ráöuneytisins og þá sérstaklega vegna AIR BAHAMA -málsins. Annars erum viö eftir atvikum ánægöir meö okkar hlut og ég vil sérstaklega þakka félagsmála- ráöherra fyrir góða framgöngu i þessu máli”. (Sjá nánar um málið á bls. 30) P.M.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.