Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 29
VÍSIR
Laugardagur
18. ágúst 1979
29
fIff f!r f ir f t/i
j r m> m i i,Wil'n 1 I
9 <4£*-t JP 1 VI ■
Börnin skemmta sér i leiktækjunum
Ingvar Helgason sýnir Wartburg,
Datsun ^oy Subaru og Datsun Cherry
Bllaborg sýnir Mazda 636 og Yamaha vél-
hjól.
Arni Árnason, formaður B.l.K.R. ásamt
tveimur félaga sinna við sjónvarpstölv-
una i stjórnstöðinni á Artúnshöfða.
Visismyndir: Björgvin Pálsson
Sveinn Egilsson sýnir Cortina 1600 og op-
inn „Kvartmilubíl” af gerðinni Ford
Pinto.
Véladeild SIS sýnir Buick Skylark og
Malibu Classic.
P. Stefánsson sýnir Mitsubishi Galant.
Fornbilaklúbburinn sýnir Morris og
Hudson ágerö 1947.
Fjölbreytt sýning og skemmtidagskrá á Ártúnshöföa:
'MARGIR LEITUÐU
FRÉTTA f NÓTT’
Litiö inn i Rallstjórnstöö í Syningahöllinni Ártúnshöföa
dottið út hefur þetta gengið án
teljandi óhappa", — sagði Árni
ennfremur.
Auk þess sem stjórnstöðin er
staðsett í Sýningahöllinni á Ár-
túnshöfða hafa ýmsir aðilar sett
upp sýningabása og er salurinn
opinn almenningi frá klukkan
13.00 og fram eftir nóttu í dag,
laugardag og á morgun, sunnu-
dag, frá klukkan 14.00.
starfseminar Vélhjólaklúbburinn
sýnir báta- og f lugvélamódel og
að sjálfsögðu er Vísir með sinn
bás í salnum.
í salnum eru nokkrir sjón-
varpsskermar sem sýna stöðuna
í rallinu og á milli er sjónvarpað
af videoböndum léttri dagskrá,
tónlist og kvikmyndum. Veiting-
er eru seldar á hæðinni f yrir of an
og þar er einnig sjónvarpsskerm-
ur fyrir fólk til að fvlaiast með.
Leiktæki eru fyrir börn og í saln-
um er listamaðurinn Kris Jack-
son, sem teiknar menn eftir pönt-
unum.
16.-19. ágúst 1979
„Eftir nóttina er ég mest hissa
á því hve margir hringdu til að
leita frétta af rallinu, t.d. var ó-
trúlega mikið um hringingar
milli klukkan 3 og sex i nótt", —
sagði Árni Árnason, formaður
B.I.K.R. þegar Vísir leit inn hjá
honum og félögum hans i stjórn-
stöðinni á Ártúnshöfða. — „Þetta
hefur ailt gengið samkvæmt á-
ætlun og þótt þessir bilar hafi
I sýningabásunum kennir ým-
issa grasa og má þar m.a. nefna
sýningu bílaumboða á nýjustu
bílategundum en umboðin eru
Sveinn Egilsson, Ingvar Helga-
son, P. Stefánsson, Véladeild SÍS
og Bílaborg.
Þá svnir Fornbílaklúbburinn
Morris og Hudson sem báðir eru
af árgerðinni 1947, Útivist kynnir
Eins og fram kemur annars
staðar í blaðinu er ýmislegt til
skemmtunar samhliða sýning-
unni. Hjálparsveit skáta mun síð-
degis í dag og á morgun sýna
„bjargsig" utan á Sýningahöll-
inni og félagar úr Vélhjóla-
klúbbnum sýna stökk á vélhjól-
um. Þá munu ýmsir skemmti-
kraftar koma fram á Óðals-
Disco-Stuði sem fram fer í höll-
inni í kvöld.
Hér er því um upplagt tækif æri
f yrir alla f jölskylduna til að lyfta
sér upp úr gráum hversdagsleik-
anum enda ekki á hverjum degi
sem boðið er upp á svo fjöl-
breytta dagskrá sem þessa.
—Sv.G.
Vélhjólaiþróttaklúbburinn sýnir ýmsar
gerðir af vélhjólum.
Þessi sérkennilegi rafmagnsbill er til sýn-
is I höllinni á Artúnshöfða.
Frá sýningu Flugmódelfélagsins Þyts á
módelum.
Vlsir er að sjálfsögöu með sinn bás á sýn-
ingunni.
Sýnishorn af teikningu eftir Kris Jackson.
Hjálparsvei’t skáta sýnir farkosti sem not-
aöir eru i björgunarleiðangrum.