Vísir - 18.08.1979, Blaðsíða 18
Laugardagur 18. ágúst 1979
18
SUNNUDAGS
BLADID
PWÐVIUINN
EFNI m.a.:
Nafnbirting, viðtöl
og frásögn af leyni- ^7
reglu embættis-
manna Reykjavikur-
borgar.
—
I
Jóna Sigurjónsdóttir fjallar
um nafnaleyndina
*
■- \h »» í
y;.*.x yJf'
Viðtal við Hjörleif
Sigurbergsson um
lifsbaráttu verka-
manna á þriðja ára-
tugnum
Minningargrein
um Landakotstúnið
DJOÐVIUINN
Viö lýsum eftir stráknum á myndinni hér aft ofan. A rítstjórn VIsis bffta hans tiu þásund krónur.
Ert þú í
hríngnum?
— ef svo er ert þú 10.000 krónum rikari
Að þessu sinni lýsum
við eftir stráknum í
hringnum á myndinni hér
að ofan. Hann var að
fylgjast með er bílarnir
voru ræstir í Vísisrallinu
um fjögur leytið á
fimmtudaginn, við Sýn-
ingahöllina við Ártúns-
höfða.
Hann er beðinn að gefa
sig fram á ritstjórnar-
skrifstofum Vísis að
Síðumúla 14 í Reykjavík
innan viku frá því að
myndin birtist. Þar bíða
hans tíu þúsund krónur.
Ef þú kannast við
strákinn í hringnum, ætt-
irðu að hafa samband við
hann og segja honum frá
þessu tiltæki okkar.
Hugsanlega er hann ekki
enn búinn að sjá blaðið og
þú gætir orðið til þess að
hann yrði tíu þúsund
krónum ríkari.
Sveinn Guftjónsson, biaftamaftur, afhendir Aufti tiu þúsund krónur. A milli þeirra eru börn Auftar, Sif og
Rikharftur. Vfsismynd: JA
Konan I hringnum í sidasta Helgarblaöi:
„Kom mér skemmti-
lega á óvart”
,,Ég var i göngutúr meft börn-
in þegar myndin var tekin og ég
tók ekkert eftir ljósmyndaran-
um. Ég vissi ekkert af þvi aft
mynd heffti veriö tekin af okkur
fyrr en systir mín hringdi til
min á laugardagsmorguninn og
sagöi aft ég væri i hringnum”,
sagfti Auftur Sigurftardóttir, en
hún var konan i hringnum i siö-
asta Helgarblafti.
„Ég hef fylgst meft þessum
þætti i Helgarblaftinu og mér
hefur fundist þetta reglulega
sniftugt. En aö lenda sjálf i
hringnum kom mér skemmti-
lega á óvart”.