Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 3
vtsm
Fimmtudagur 27. september 1979
Mlkil ólga í Grlndavík:
ALÞYfiUBAHDALAGSMAÐUR
FÆR SKÚLASTJÓRASTÖDUNA
- án Dess að hafa réttindl - gengíð framhjá manni með full réttindi
Mikilólgaer nú meðal skólamanna i Grindavik
út af ráðningu skólastjóra við barnaskólann.
Ragnar Amalds, menntamálaráðherra, hefur sett
mann i starfið.sem hefur ekki full réttindi en á
móti honum sótti maður með full réttindi, sem
hefur undanfarin ár gegnt stöðu skólastjóra i or-
lofi skólastjórans.
Þessi ráöning er gegn vilja
meirihluta skólanefndar i
Grindavík og meömælum
fræöslustjórans f Reykjanes-
kjördæmi. Þeir, sem gagnrýna
■ ákvöröun ráöherra, telja, aö
hann hafi látiö stjórnast af póli-
tiskum skoöunum umsækjenda.
Sá, sem fékk skólastjórastöö-
una, er Hjálmar Árnason lög-
regluþjónn i Keflavik, en hann
hefur fengist viö kennslu í nokk-
ur ár. A móti honum sótti Bogi
Hallgrimsson, sem kennt hefur
viö skólann og veriö settur
skólastjóri sl. þrjú ár.
Forsga þessa máls er aö um
mánaöamótin ágúst-september
hættir skólastjóri barnaskólans,
sem veriö hefur i launalausu or-
lofi siöustu árin.
A fundi skólanefndar f
Grindavík 9. september sl., þar
sem Helgi Jónasson fræöslu-
stjóri var mættur, er samþykkt
aö óska eftir aö Bogi Hallgrlms-
son sæti áfram i skólastjóra-
stööunni til vors. Þá yröi staöan
auglýst, samkvæmt 33. grein
grunnskólalagaanna, til þess aö
tryggja aö skólinn færi i gang
sem fyrst.
Þar var einnig samþykkt aö
óska eftir aö Halldór Ingvason,
sem veriö hefur settur yfir-
kennari, gegndi þvi starfi til
vorsins.
Um þetta voru allir sammáia
nema annar fulltrúi Alþýöu-
bandalagsins, en hinn fulltnli
þess mætti ekki á fundinn.
Daginn eftirer haldinn fundur
skólanefndar og fræöslustjóra
meö þeim Boga og Halldóri.
Þeimerukynntar óskir nefndar-
innar og þeir fallast á aö taka
þetta aö sér.
Fræöslustjóri tilkynnir siöan
menntamálaráöherra sam-
dægurs vilja skólanefndar bréf-
lega.
Skólayfirvöld á staönum fá
siöan ekkert aö vita um fram-
;gang málsins fyrr en þau heyra
i útvarpinu daginn eftir, 11
september, aö skólastjóra-
staöan er auglýst laus af
menntamálaráöuneytinu og er
umsóknarfrestur til 20. septem-
ber. En venja er aö umsóknar-
frestur um skólastjórastööur sé
4 vikur.
Þá gerist þaö, aö meöal
bæjarbúa er safnaö undirskrift-
um til stuönings Boga og skrif-
uöu 70 til 80% atkvæöisbærra
manna undir og var listinn
sendur til menntamálaráö-
herra.
Einnig var undirskriftasöfnun
meöal kennara skólans um aö
staöan yröi ekki auglýst fýrr en
I vor og Bogi yröi skólastjóri i
vetur. Allir kennarar nema þrír
skrifuöu undir.
Eftir aö umsóknarfrestur
rann út, kom iljósaö tveir höföu
sótt um stööuna. A skóla-
nefndarfundi 24. september
mælir meirihlutinn meö þvi aö
Bogi veröi ráöinn. Einnig lágu
frammi meömæli fræöslustjór-
ans meö Boga vegna þess, aö
hann væri eini umsækjandinn
meö full réttindi.
Minnihlutinn, Alþýöubanda-
lagsfulltrúarnir tveir, mæltu
meö Hjálmari.
Þrátt fyri meömæli skóla-
nefndar og fræöslustjóra meö
Boga setur menntamálaráö-
herra Hjálmar istarfiö og barst
skólanefnd tilkynning um þá
ákvöröun i gær.
Meöan þessi mál hafa veriö
óUtkljáö hefur engin kennsla
veriö i barnaskólanum, en hann
hefur vanalega byrjaö um miöj-
an september, Og kennsla getur
a.m.k. ekki hafist fyrr en nk.
mánudag. Skólinn er hins vegar
8 mánaöa skóli og sumir slikir
skólar byrja oft ekki fyrr en 1.
cáttóber.
Staöa yfirkennara var einnig
auglýst laus og var Halldór
Ingvason settur i hana áfram.
—KS
Grindavlk: þar er nú mikil ólga vegna skólastjóramálsins.
Mynd: Mats W. Liind.
„VALDNÍÐSLA A
HÆSTA STIGI”
segir Jón Grðndai, skóianefndarmaður
„Ég tel þetta vera vaidniöslu á
hæsta stigi og hreint brot á 30.
grein grunnskóialaganna, sem
kveöur á um þau réttindi, sem
menn þurfi aö hafa til aö hljóta
kennars* eöa skólastjórastööu”,
sagöi Jón Gröndal kennari og
skólanefndarmaöur I Grindavik
um ráöninguna I skólastjórastöö-
una.
„Allur málatilbúningur og
vinnubrögö eru forkastanleg, allt
frá þvi aö minnihluti skóla-
nefndar fer fram á aö staöan sé
auglýst og þar til ráöiö er I harta.
Þetta er aö minu mati ekki 1
samræmi viö þaö, sem skólanum
er fyrir bestu.
Þaö komu fram tvær umsóknir.
önnur frá manni, sem hefur rétt-
indi og er vel kynntur I sinu starfi
hér á staönum og hefur veriö
settur skólastjóri, en hin frá
manni, sem hefur ekki réttindi.
Ég tel aö þetta sé svo alvarlegt
mál fyrir samtök kennara, sem
hafa barist fyri þvi, aö menn meö
full réttindi gangi fyrir um
stööur, aö ekki megi láta kyrrt
liggja-
Viö þekkjum öll þær pólitisku
stööuveitingar, sem allir flokkar
hafa iökaö, en mælirinn er fullur,
þegar ráöherra gengur svo langt
aö brjóta landslög til þess aö
koma sinum manni aö i opinbera
stööu.”
-KS.
„Pólitfsk ákvðrðun”
- seglr Bogl Hallgrímsson. umsæklandlnn
sem skólanefnd mæltl meö
„Þetta er alveg skilyröislaust
hrein pólitisk ákvöröun”, sagöi
Bogi Hallgrfmsson viö VIsi um
ráöningu skólastjórans i Grinda-
vik, en Bogi hefur veriö settur
skólastjóri þar I 3 ár og sótti um
stööuna I haust.
„Ég er undrandi á þvi aö
maöur sem gegnir embætti
menntamálaráöherra og á aö
bera hag skólans fyrir brjósti
skuli taka slika ákvöröun.
Þetta bitnar eingöngu á skóla-
starfinu og viö þessa ráöningu
voru þverbrotnar flestar reglur,
sem skylt er aö halda.
Þaö eru allir kennarar
óánægöir meö ráöninguna. Ekki
vegna þess aö þeir hafi viljaö
engan annan en mig, heldur
vegna þess aö þaö var ekki
heiöarlega aö þessu staöiö.
Þótt kennarar séu allir af vilja
geröir, hlýtur skólastarfiö aö liöa
fyrir þá ólgu sem myndast
hefur”. -KS.
„EDLILEGT AÐ STAÐAN
YRÐI EKKI AUGLÝST”
- seglr Helgl Jónasson fræöslustlórl
„Ég taldi eðlilegast að stöðurn-
ar yrðu ekki auglýstar fyrr en i
vor eins og kom fram i samþykkt
skólanefndar 9. september”,
sagði Helgi Jónasson fræðslu-
stjóri fyrir Reykjaneskjördæmi I
samtaii við VIsi.
Helgi sagöi aö þessi skoöun
hans byggöist á þvi aö heppilegra
væri aö tengja saman þaö starf,
sm þessir tveir menn heföu unniö
á siöasta vetri, þ.e. Bogi Hall-
grimsson og HaUddr Ingvason,
viö skólastarfiö á komandi vetri.
Meö þvl næöist betri og meiri
undirbúningstimi en fengist meö
þvi aö setja nýjan mann skyndi-
lega i' skólastjórastarfiö eftir aö
kennsla ætti aö vera hafin sam-
kvæmt venju.
—KS