Vísir - 27.09.1979, Page 24

Vísir - 27.09.1979, Page 24
Fimmtudagur, 27. september 1979 síminnerðóóU SpásvæOi Veöurstofu tslands eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörö- ur, 3. Vestfiröir, 4. Noröur- land, 5. Noröausturland, 6. Austfiröir, 7. Suöausturland, 8. Suövesturland. Veöurspá dagsins Viö Jan Mayen er 973 mb lægö sem þokast NA og 998 mb. smálægö er viö SA strönd Grænlands og hreyfist litiö. Kalt veröur I veöri. Veöurhorfur næsta sólar- hring. Suövesturland til Breiöa- fjaröar og miöin. Hægviöri og viöast léttskýjaö. Vestfiröir og miöin, hæg breytileg átt, léttskýjaö sunn- antil en él noröantU. Noröurland og miöin, noröangola vestantil en kaldi og stinningskaldi austantil. Él. Noröausturland og miöin, NV kaldi, él noröantil en skýjaö aö mestu sunnantil, til landsins. Austfiröir og miöin.NV gola eöa kaldi, skýjaö meö köflum til landsins en sums staöar smáél á miöunum. Suöausturland og miöin. Hægviöri vestantil en NV gola eöa kaldi austantil, léttskýjaö. veðrið hér og har Veöriö kl. 6 i morgun: Akureyri alskýjaö 2, Bergen rigning 7, Kaupmannahöfn súld á siöustu klukkustund 15, Osló skýjaö 6, Reykjavik skýjaö 1* frost, Stokkhólmur rigning 10, Þórshöfn skúrir 4 Kl. 18 i gær: Berlin skýjaö 17, Chicago heiösklrt 24, Feneyjar heiöskirt 17, Frankfurtskýjaö 16, Nuuk léttskýjaö 3, London skýjaö 18, Luxemburg skýjaö 14, Las Palmas léttskýjaö 23, Mallorca hálfskýjaö 19, Montrealskýjaö 19, New York skýjaö 26, Parisléttskýjaö 17, Rómskýjaö 17, Montreal létt- skýjaö 21, Vin heiöskirt 13, Winnipeg skýjaö 23. L0ki segir Kunnugum ber saman um, aö Benedikt Gröndal hafi tekist aö flytja á þingi Sam- einuöu þjóöanna ómerki- legustu ræöu, sem islenskur utanrikisráöherra hefur flutt þar um langt árabil. verður eingöngu keypt hráolía frá Rðsslandi? tslenska sendinefndin, sem nú er I Moskvu, fór meö ákveöin fyrirmæli frá rikisstjórninni um samningaleiöir. Samkvæmt heimiidum, sem Visir telur áreiöanlegar, var nefndinni fal- iö aö leggja höfuöáherslu á aö fá keypta hráoliu af Rússum á OPEC-veröi, sem siöan yröi hreinsuö annars staöar. Ef slikur samningur fengist ekki, þá var annar kosturinn aö semja um oliukaup meö svipuö- um hætti og veriö hefur á Rotterdam-veröi, en þó meö ákveönu þaki á veröhækkanir. Svavar Gestsson, viöskipta- ráöherra, vildi hvorki staöfesta né neita þessari frétt, þegar hún var borin undir hann I morgun, en sagöi aö samkvæmt sinni til- lögu heföu ákveöin fyrirmæli veriö samþykkt I rikisstjórn- inni. Viöskiptaráöherra taldi hugsanlegt, aö yröi ekki fallist á þau tilmæli, sem sendinefndinni var faliö aö bera fram, þá muni verða tekinn frestur á viöræö- unum og kannaö hvort aðrir viö- skiptamöguleikar væru til. Svavar Gestsson sagöi, aö þaö væri tilhæfulaust meö öllu, sem haldiö hafi verið fram i leiöara eins dagblaösins i gær, aö af sinni hálfu væri veriö aö pina fram einhverja nauðungar- samninga. „Fyrir mér vakir aö sjálf- sögöu ekkert annaö en aö tryggja landsmönnum ollu á hagstæöustu og öruggustu kjör- um”, sagöi hann. Samhliða olluviöræöunum hafa fariö fram almennar viö- skiptaviðræöur og er búist við aö þeim ljúki nú fyrir helgina. —SJ ólðglegu slússamælarnlr: Flestir mældu of Iftið Sumir af ólöglegu sjússamæl- unum, sem lögreglan lagöi hald á i nokkrum veitingahúsum, reynd- ust aöeins taka 5,3 sentilitra I staö 6, sem eiga aö vera I tvöföldum sjússi. Hins vegar var einnig dæmi um mæli, sem tók rúmlega tvöfaldan, eöa 6,3 sentilitra. Eins og Vlsir skýröi frá I gær voru mælistaup þjóna tekin til at- hugunar á fjórum veitingahúsum og reyndust þau vera ólögleg og höföu ekki fengiö löggildingu. Um var aö ræöa glerstaup, sem taka eiga tvöfaldan sjúss. Þjónar og veitinganjenn Hús- anna veröa nú boöaöir til yfir- heyrslu hjá lögreglu, en máliö slöan sent rikissaksóknara. Slys og ðrekslrar Gangandi maöur varö fyrir bil á Reykjavlkurvegi siöastliöna nótt. Slysiö varö um klukkan tvö og hlaut maöurinn opiö beinbrot, auk fleiri meiösla. Þá varð átta ára telpa á reiöhjóli fyrir bll á Selfossi I gær. Hún fót- brotnaði og skarst I andliti og var flutt á sjúkrahús I Reykjavlk. Margir árekstrar uröu á höfuö- borgarsvæöinu i morgun. -SG Erlendu kartöflunum skipaö upp I Reykjavikurhöfn. ÞÆR ISLENSKU DUGfl EKKII „FRANSKAR" „Þessi innflutningur á kartöfl- um nú stafar af þvi aö framboö af nýjum islenskum kartöflum er enn ekki orðiö nóg og aö auki eru þær i smærra lagi”, sagöi Jóhann Jónasson, forstjóri Grænmetis- verslunar landbúnaöarins. f sam- tali viö VIsl, en I gær var verið aö skipa á land útlendum kartöflum. Jóhann sagöi, aö kartöflur þessar væru danskar og heföu veriö flutt inn 100 tonn af þeim nú I bili. Ekki kvaö hann þaö vera óvenjulegt, aö útlendar kartöflur væru fluttar inn á sama tíma og ný innlend uppskera kæmi á markaöinn, sist af öllu eins og nú horföi meö uppskeruna, en fyrir- sjáanlegt væri aö hún dygöi aö- eins I nokkra mánuöi. Þá sagöi Jóhann aö nýju Is- lensku kartöflurnar væru þaö smáar aö þær dygöu ekki I svo- nefndar „franskar kartöflur” og þvi þyrfti aö flytja inn stærri kartöflur. —HR Fiytia inn útiendar kartðflur á uppskerulímanum: Dellan um skðlastjúrastððuna í Grlndavfk: „HEFUR MEIRI MENNTUN ÞEGAR HANN HEFUR ÖDLAST RÉTTINDI” - seglr Ragnar Arnalds menntamðlarððherra um umsækjandann sem hann settl (skölastjórastarfið „Grunnskólalögin kveöa aöeins á um aö ekki megi skipa menn I starf, sem hafa ekki full réttindi, en hér er aöeins um aö ræöa aö maöur var settur i skólast jórastööuna til eins árs”, sagöi Ragnar Arnalds, mennta- málaráöherra, viö VIsi um ráöningu skólastjóra viö Barna- skólann i Grindavlk sem valdiö hefurmiklum deilum. „Þaö viröast hafa veriö deilur og átök um skólamál lengi I Grindavlk”, sagöi Ragnar. „Þar sem klofningur var I skólanefnd taldi ég alrangt aö auglýsa ekki stööuna enda brot á reglum. Sá sem hlaut stööuna, hefur 7 ára kennslu aö baki og mikiö nám, en vantar aöeins herslu- muninn á aö ná fullum réttind- um. Nú er veriö aö gera réttinda- lausum kennurum kleift aö öölast þau réttindi meö ýmsum námskeiöum og þegar sá, sem ég setti í stöðuna, hefur öölast þau réttindi hefur hann miklu meiri menntun en hinn um- sækjandinn. Ég vi'sa þvl á bug aö þetta hafi verið pólitlsk ákvöröun. Þaö liggur fyrir, aö skólanefnd klofnaöi I afstööu sinni til um- sækjenda og bæjarbúum sýnist sitt hverjum og viröist mér sá ágreiningur fara eftir pólitisk- um llnum. Hvaö hinn umsækjandann varöar, sem gegnt hefur skóla- stjórastööu I orlofi skipaös skólastjóra, er sitthvaö viö em- bættisfærslu hans aö athuga. Hann meinaöi skólastjóranum aögang aö skólanum og neitaöi honum um lykla aö skólahúsinú, er hann kom til baka og ætlaði aö taka viö slnu starfi”. Ragnar sagöi um framhald þessa máls aö þaö gæti hvor- tveggja gerst aö staöan yröi auglýst aftur aö ári, en sá háttur væri þó sjaldnar haföur á, eöa aösá sem var settur skólastj. i vetur yröi skipaöur þegar hann heföi aflaö sér fullra réttida. —KS Nánari frásögn af málinu og viötöl viö aöila þess eru á bls. 3.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.