Vísir - 27.09.1979, Page 10

Vísir - 27.09.1979, Page 10
VISIR Fimmtudagur 27. september 1979 stjörnuspá 10 Hrúturinn 21. mars—20. april bú átt i mjög haröri samkeppni, en miklir möguleikar á aö þú berir sigur úr býtum. Troddu ekki öörum um tær. Nautið 21. april-21. mai Notaöu daginn sem mest til feröalaga og heimsókna. Þú getur lært margt af þér eldra fólki. Taktu lifið ekki of geyst. Tviburarnir 22. maí—21. júni Gerðu fyrirspurnir i einhverju máli sem þér er mjög hjartfólgiö. Leggöu niöur slæman ávana sem þú hefur vaniö þig á. Krabbinn 21. júni—23. júli Foröastu aö láta skap þitt bitna á öörum i dag. Persónulegir sigrar þinir eru ekkert til aö gorta af. Reyndu aö vera meö örlitiö hýrri há, svona rétt eftir friiö. Ljóniö 24. júlf—23. ágúst Þaö er eitthvert ósamkomulag um peningamálin f dag, faröu sem gætilegast á þvi sviöi. Umferöin er þung og varasöm 1 dag. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þú færö fréttir i dag af fjarstöddum vin- um þinum. Reyndu aö vera sem hátt- visastur í samskiptum þinum viö aöra, sérstaklega viöskiptavini. Vogin 24. sept. —23. okt. Þú átt mjög auövelt meö aö fá aöra á þitt band i dag. Hittu vin þinn i kvöld og geröu út um smá ágreining. Vertu móttæki- leg(ur) fyrir nýjungum. Drekinn 24. okt.—22. nóv. Vertu ekki aö halda fyrirmælum þinum neitt leyndum. Leystu vandamálin eftir bestu getu og faröu ekki I einu og öllu eftir ráöum annarra. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des. Þú skalt nota morguninn til aö leiörétta ýmislegt sem aflaga hefur fariö. Geröu eitthvaö I kvöld, sem þú hefur aldrei þor- aö aö gera áöur, en alltaf langaö til. Steingeitin 22. des,—20. jan. Þér gengur vel aö telja fólki hughvarf og fá þaö I liö meö þér. Þinar aöferöir til aö leysa málin eru greinilega þær bestu eins ‘og á stendur. Vatnsberinn 21.—19. febr. 011 viðskipti og verslun ganga vel i dag. Ekki er allt sem sýnist. Þú lendir I skemmtilegu samkvæmi meö ættingjum þinum. Fiska rnir 20. febr.—20. mars Þetta veröur góöur dagur til aö safna þeim upplýsingum sem þú þarfnast. Ævintýraþrá þinni veröur svalaö. Tarsan og kompani fylgdu negrunum til þorps nokkurs mw. JA TARZAN fo Irademark TARZAN Owned by Edgar Rice Burroughs, Inc and Used by Permission .Góðan daginn.’t sagöi hann sakleysislega, -»get ég aöstoðaö?” Alicia, ef þú hétir Hammond i staö Svesnikov, þá , __ væríröu /f RIK! 'r Þaövar og. Raunar heiti ég ekki Svesni- kov, fremur en þú. Ég veit ekki hverjir voru foreldrar Hann veit ekki aö Marla skipti.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.