Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 15
Dýrlingurinn ætti aö vera á þeim tima,sem ætlaöur er barnaefni.
DYRLINGURINN
BARNAEFNI
Sjónvarpsáhorfandi
skrifar:
Ekki veit ég hvort Dýrlingur-
inn fyrrverandi var eitthvaö
skárri en sá sem nú kemur heim
i stofu til manns eöa hvort ég er
oröinn svona gamall, en mér
finnst óliku saman aö jafna.
Hvort heldur sem er, þá finnst
mér aö ætti aö sýna hann
klukkan sex á daginn í tima sem
ætlaöur er börnum og ungling-
um. Þetta er léttur og skemmti-
legur þáttur og hæfir þessum
aldursflokki prýöilega.
Krakkarnir sem mörg eru byrj-
uö 1 skóla fara snemma aö sofa
og mér finnst aö efni viö þeirra
hæfi eigi aö vera þegar þeim
hentar best.
„islenska lögreglan
siyður HATO
I verkl”
Eftirfarandi mótmæla-
orðsending barst blaðinu
frá Keflavík:
Mótmælaorösending vegna
ónauösynlegra ofbeldisverka
lögreglunar viö Sundahöfn I
Reykjavik 19. sept. 1979.
Viö undirrituö nemar oe
kennarar i Fjölbrautaskóla
Suöurnesja mótmælum hárö-
lega aögeröum lögreglunar
gegn herstöövarandstæöingum
viö Sundahöfn i Reykjavik. Meö
þessum aögeröum sýnir Is-
lenska lögreglan i verki stuön-
ing sinn viö veru Islands INATO
og heimsvaldabrölti auövalds-
rikjanna.
VÉR MÓTMÆLUM
Island úr NATO herinn
burt
Reynir Gunnlaugsson, Viöar
Magnússon, Baldur Jósepsson,
Þórunn Þórarinsdóttir, Hall-
friöur Þórarinsdóttir, Sóley
Kristinsdóttir, Erla Valgeirs-
dóttir, Brynja Brynleifsdóttir,
Ævar Ingi Guöbergsson, Arnar
österby, Kristján Einar Gisla-
son, Þórarinn Eyfjörö, Ingunn
H. Albertsdóttir, ólöf Marta
Ingólfsdóttir, Björg Halldórs-
dóttir, Asta Magnúsdóttir,
Bergljót S. Kristinsdóttir, Rún-
ar Óskarsson, Guörún Agústs-
dóttir, Jón Már Jóhannesson,
Gylfi Garöarsson, Felix Hauks-
son, Stefán Snorrason, Björgvin
Högnason, Sóley Birgisdóttir,
Þóröur Sigurgeirsson, Sigrún
Fjóla Eggertsdóttir, Valdis I.
Steinarsdóttir, Gylfi I. Gylfa-
son, Haukur Agústsson, Inga M.
Ingvarsdóttir, Ómar örn Jósa-
fatsson, Kjarval Hreiöarsson,
Siguröur H. Helgason, Pétur
Guöjónsson, Jóhann Geirdal,
Þórunn Friöriksdóttir, J. Mar-
geir Sigurösson, Jóhannes Ey-
fjörö, Hjördis Hilmarsdóttir,
Stud. Óla Jón., Ægir Sigurjóns-
son.
HUGLEIÐING
ÁHYGGJUR
Húsmóðir hringdi
Ég vil gjarnan bera. fram
þakklæti fyrir ávarp prestsins i
þættinum ,,AÖ kvöldi dags”
slöasta sunnudagkvöld. Hann
talaöi beint til hvers einasta Is-
lendings og fjallaöi um áhyggj-
ur. Hvernig þær slitu hverjum
manni, þær væru aldrei til góös
og oft óþarfar. Menn búa sér
nefnilega ótrúlega oft til and-
lega erfiöleika. Þá benti prest-
urinn á aö menn villast gjarna á
áhyggjum og fyrirhyggju sem
er af hinu góöa.
Ég tel aö þessi hugleiöing eigi
erindi til alls þorra almennings
og legg til aö leyfi veröi fengiö
til aö birta hana á prenti. Þó
Guösoröiö standi fyrir sinu, eru
þaö hugleiöingar af þessu tagi
sem vekja mann til vitundar um
þaö aö maöur i nútimaþjóö-
félagi geti sótt eitthvaö til
prestsins sins.
SÍÐASTI
INNRITUNARDAGUR
Innritunarsímar: 20345-24959-74444-38126-39551
fró kl. 10-12 og 13-19
Skírteini afhent
REYKJAVIK.
Brautarholti 4, kl. 16-22.
sunnudaginn 30. sept. og
mánudaginn 1. okt.
Drafnarfelli 4, kl. 16-22
sömu daga
KÓPAVOGUR
Hamraborg 1, kl. 16-19
þriðjudaginn 2. okt.
HAFNARFJÖRÐUR
Góðtemplarahúsinu, kl. 16-19
þriðjudaginn 2. okt.
SELTJ ARNARNES
Félagsheimilinu, kl. 16-19
KEFLAVIK
Tjarnarlundi kl. 16-19
miðvikudaginn 3. okt.
AKRANES
Félagsh. Röst kl. 12-16
laugardaginn 29. sept.
SELFOSS
Tryggvaskála, kl. 16-19
miðvikudaginn 3. okt.
Danskennarosamband íslands