Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 11

Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 11
VISSIM iFimmtudagur 27. september 1979 ÍV. ste fmIrTþm'«í "ðu' ! ÚTGERfl LEQBIST NIBUR” „Viö gerum okkur vonir um aö lánakjörum Fiskveiöasjóös veröi breytt. Aö öllu óbreyttu stefnir I þaö aö öll átgerö leggist niöur I landinu en þaö er varla ætlun stjórnvalda, sagöi Björg- vin Guömundsson formaöur Bæjarútgeröar Reykjavikur i samtali viö Vísi. Björgvin sagöi aö Fiskveiöa- sjóöur heföi nýlega samþykkt lán til skuttogara sem Stálvlk er aö smföa fyrir BÚR. Samningurinn viö Stálvfk var undirritaöur f aprfl s.l. en áöur haföi borgarstjórn samþykkt f febrúar aö kaupa skuttogara frá Portúgal þannig aö tveir skut- togarar eru nú f smíöum fyrir útgeröina. Kaupin á Portúgalstogaran- um eru miöuö viö fast verö I dollurum og samsvaraöi kaup- veröiö 1600 milljónum I febrúar s.l. Kaupverö Stálvíkurtogarans , var um 2 milljaröar f aprfl viö undirskrift samningsins. Þaö verö breytist I samræmi viö hækkun launa og annars kostn- aöar þannig aö endanlegt kaup- verö veröur aö miklu leyti f samræmi viö veröbólgu á smiöatfmanum. „Þaö er hagstæöara aö kaupa skip miöaö viö gengi dollarans heldur en reglur Fiskveiöa- sjóös”, sagöi Björgvin. Hann sagöi aö engar rekstrar- áætlanir lægju fyrir eftir aö lánakiör viö Fiskveiöasjóö - segir Björgvin Guðmundsson, formaður BÚR um lánakjfir Flskveiðisjöðs breyttust enda heföi þaö ekki annan tilgang en aö sýna fram á aö slfk lánakjör gætu ekki staö- ist. „Viö munum ekki hætta viö aö láta smföa Stálvfkurtogarann heldur berjast gegn þvf aö þessi lánskjör veröi viö lýöi”, sagöi Björgvin. _KS 1 I Borgln og SeOlabanklnn undlrbda löbarsklptl: Bflageymsla relst I Seðlabankagrunni og nýr Seðiabankl á lóð Sænska frystlhússins ”Það er stefnt að þvi að Seðlabankinn og Reykjavikurborg skipti á lóð bankans við Amar- hólstúnið og lóð Sænska frystihússins”, sagði Valdimar Kristinsson hjá Seðlabankanum við Visi i morgun. Valdimar sagöi aö borgin myndi byggja tveggja hæöa bíl- geymslu i grunni lóöarinnar viö Arnarhól. Yröi hún neöanjaröar og myndi Arnarhólstúniö fram- lengjast aö hluta yfir geymsluna. Valdimar taldi aö á hvorri hæö yröi rúm fyrir um 100 bfla. í undirbúningi væri aö hanna nýtt Seölabankahús sem reisa ætti á lóö Sænska frystihússins en þaö yröi væntanlega rifiö. Hönnun hússins yröi lokiö á næsta ári en á næstu mánuöum ættu aö liggja fyrir drög aö gerö hússins þannig aö hægt væri aö taka ákvöröun um lóðaskiptin. Valdimar sagöi aö óvist væri hvenær hafist yröi handa viö byggingu Seölabankahússins. Þaö ylti meöal annars á þvi hven- ær hægt væri aö rffa Sænska frystihúsið en þar fer fram ein- hver starfsemi t.d. eru leigð þar út frystihólf. Seölabankagrunnurinn — veröur reist þar bflageymsla? Margrét Danadrottning og Henrik prins hafa veriö f heimsókn i kfnverska alþýöulýöveldinu og hitt þar aö máli ýmsa æöstu ráöamenn landsins auk þess sem þau hafa feröast vitt og breitt. Hér sést Margrát heilsa kinverska foringjanum Husa Kuo Feng. „Lltlð rætt um af- vopnun sjðherja” - sagði Benedikt Grðndal I ræðu slnni á ailsherlarpingi sameinuðu hlððanna Benedikt Gröndal utanríkisráð- herra hélt ræöu á allsherjarþingi Sameinuöu þjóöanna i gærkvöldi. Benedikt vék fyrst aö hern- aöarjafnvægi og afvopnunarmál- um f ræöu sinni og benti á aö hing- aö til heföi lltið verið rætt um af- vopnum sjóherja. ”Ég ætla ekki aö láta I ljós óþolinmæði”, sagöi Benedikt, ”en vil benda starfs- bræörum minum frá hinum ýmsu löndum á þá staöreynd aö sjóher- ir geta flutt hernaöarmátt sinn um gjörvallan heim og náö til all- ra strandrikja hversu fjarri sem þeir eru valdastööum,’. Sföan ræddi hann um Haf- réttarráöstefnuna og væntanleg- an hafréttarsáttmála. í kafla ræöunnar um mannrétt- indamál sagöi ráöherrann: ”Við tökum á nýjan leik undir meö þeim sem nota þetta tækifæri til aö fordæma kynþáttaaöskiln- aðarstefnu SuöurAfrfkustjórn- ar...” Benedikt lauk ræöu sinni meö þvi aö fjalla um efnahagsástandiö f heiminum. -KS var úr fréttabréflnu Viö birtingu greinar um matar- æöi þungaöra kvenna á meö- göngutima, sem birtist f Visi i fyrradag láöist aö geta þess, aö samantekt þessi birtist upp- haffega i fréttabréfi um Heil- brigöismál, sem Krabbameins- félag íslands gefur út. Er beðist velviröingar á þvf. ÍSRAEL OG VERÐBÓLGAN Snlomo Levin, dómari frá Isra- el, heldur fyrirlestur f Lögbergi, húsi lagadeildar Háskólans, i dag kl. 17. Fyrirlesturinn fjallar um verö- bólguvanda Israelsmanna og hvernig þeir leysa hann f löggjöf og lagaframkvæmd. Fyrirlestur- inn er öllum opinn. Fundur herslððvaandstæðlnga: .Gerum skikkanlegar tilraunir til að komast inn á vöiiinn” - segir lormaður mlðnefndar „Viö munum gera allar skikkanlegar tilraunir til aö komast inn á völlinn, en ef þaö tekst ekki þá munum viö funda fyrir utan”„ sagöi Ásmundur Asmundsson formaöur miönefndar Herstöövarandstæö- inga f samtali viö Visi. Samtökum herstöövarand- stæöinga hefur borist skeyti frá lögreglustjóranum á Kefla- vikurvelli þess efnis aö fundur þeirra fyrir utan flugstöövar- bygginguna á morgun verði ekki leyföur. Asmundur sagöi aö I þessu skeyti væri engan rökstuöning aö finna fyrir banninu. Engar hömlur hafa veriö settar á þátt- töku íslendinga á fjölmennum fundum sem haldnir hafa veriö á Keflavíkurflugvelli. Þetta væri þvi hrein geöþóttaákvörö- un. Samtökin hyggöust notfæra sér st jórnarskrárbundin rétt til fundarhalda og pólitiskra aö- geröa. „Astæöurnar fyrir þessu banni gefa auga leiö”, sagöi Helgi Ágústsson í samta’.i viö Vfsi. Hann vildi ekki tjá sig frekar um þaö sem kemur fram hjá Samtökum herstöðvaand- stæöinga. —KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.