Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 20

Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Fimmtudagur 27. september 1979 Œímœli Ósk GuOrún Aradóttir 70 ára er I dag Ósk Guörún Ara- dóttir frú Móbergi, nú tQ heimilis að Þorlaugargeröi, Vestmanna- eyjum. dónarfregnir Hermann Jónsson, kaupmaötir. Erna bjó alla tiö i vesturbænum i Reykjavik en maöur hennar var Hilmar Þ. Helgason og áttu þau tvær dætur. UTVARPSSKÁKIN Hvftur lék i gær 8. c4 tsland Guömundur Agiistsson Alþjóðaór bamsins N*stu somningor BSRB - fólögin halda fundi VcrksviS Félogsdóms Vcrðbótgo og opinbor þjónusto Kjoraskerðingin Alþýöusambands tsraeks Þá eru i Asgaröi raktar helstu breytingar sem Alþingi lögfesti á siöasta vetri og snerta félagsleg réttindi verkafólks. Sagt frá deilu sem upp er komin um verksviö Félagsdóms. Fyrirhugaöri ráöstefnu um efnahagsmál 1 Munaöarnesi o.fl o.fl. Asgaröur er 24 siöur i Crown broti. Hann er sendur öflum félagsmönnum BSRB, en þeir eru nil um 15000. Ritstjóri Asgarös er Haraldur Steinþórsson. UTivlSTARFERÐIR tltivistarferöir Föstudagur 28/9 kl. 20 Húsafell, haustlitaferö, gengiö um Tunguna aö Barnafossi, Hraunfossum og viöar. Gist i góö- um húsum, sundlaug og gufubaö á staönum. Fararstj. Jón I. Bjarnason. Laugard. 6/10 kl. 9.30 Vestmannaeyjar, fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseöl- ar og nánari upplýsingar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. I ðskilum Iitill hvitur búrfugl með appelsínurautt nef (Sebrafinka) fannst við Langholts- veg i gær. Uppiýsing- ar á Visi, simi 86611. Hanus Joensen Færeyjum Steinberg Jónsson Erna Hermannsdóttir Steinberg Jónsson lést 26. ágúst sl.Hann var fæddur 17. nóvember 1903, sonur hjónanna Jóns Jóns- sonar og Kristbjargar Hallgrims- dóttur. Framan af ævi var Stein- berg sjómaöur, oftast vélstjóri á fiskiskipum. Eftir þaö geröist hann sölumaöur og feröaöist viöa um land. Steinberg var tvikvænt- ur og átti hann fimm syni. Erna Hermannsdóttir lést 16. september sl. en hún var fædd 15. nóvember 1936. Foreldrar hennar voru Kristin Benediktsdóttir og tímarit Frétt frá BSRB Asgaröur blaö opinberra starfs- manna, er kominn út I sjöunda skipti á þessu ári, og er efnisval hiö fjölbreyttasta. Kristján Thorlacius, formaöur BSRB ritar leiöara aö venju og fjallar þar um stefnu rikis- stjdrnarinnar i vaxtamálum. Hannsegir m.a.: „Nýjasta dæm- iö um skottulækningar stjórn- valda eru vaxtamálin. Sú stefna aö miöa vexti viö hækkun fram- færsluvisitölu og byggingavisi- tölu, án hliöarráöstafana jafn- hliöa tíl stöövunar veröbólgunn- ar, hlýtur aö leiöa til gjaldþrots jafnt einstaklinga sem fyrirtækja innan örskamms tima”. Þá er rakiö i stórum dráttum hvaö hefur gerst i samninga- málunum, en eins og kunnugt er hefur BSRB veriö meö lausa samninga siöan 1. júli. Þá er grein eftir Björn Arnórsson, hag- fræöing BSRB um þróun kaup- máttar og þær skeröingar sem oröiö hafa á samningi bandalags- ins siöan 1977. Allmiklu rými er variö I kynningu á ALÞJ ÓÐAARI BARNSINS og i þvi sambandi rakiö hvaö BSRB og aöildarfélög þess hafa gert af því tilefni. Þá má nefna þýdda grein úr blaöi Alþjóöasambands frjálsra verkalýösfélaga um þróun (út- þenslu) opinberrar þjónustu á siöustu áratugum og orsakir hennar og þýdda grein úr ,,Free Labour World” um veröbólguna I Israel eftir framkvæmdastjóra genglsskránlng Gengiö á hádegi Almennur gjaldeyrir Feröamanna- gjaldeyrir pann zi.s. iy*a. Kaup Sala Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 379.60 380.40 417.56 418.44 1 Sterlingspund 820.15 821.85 902.17 904.04 1 Kanadadollar 325.25 325.95 357.78 358.55 100 Danskar krönur 7445.00 7460.60 8189.50 8206.66 100 Norskar krónur 7637.80 7653.90 8401.58 8419.29 100 Sænskar krónur 9097.10 9116.30 10006.81 10027.93 100 Finnsk mörk 9926.80 9947.70 10919.48 10942.47 100 Franskir frankar 9141.50 9160.70 10055.65 10076.77 100 Beig. frankar 1335.20 1338.00 1468.72 1471.80 100 Svissn. frankar 24013.90 24064.50 26415.29 26470.95 100 Gyllini 19429.30 19470.20 21372.23 21417.22 100 V-þýsk mörk 21385.90 21431.00 23524.49 23574.10 100 Lirur 47.16 47.26 51.88 51.99 100 Austurr.Sch. 2986.60 2992.90 3285.26 3292.19 100 Escudos 773.10 774.70 850.41 852.17 100 Pesetar 574.80 576.00 632.28 633.60 100 Yen 179.61 170.97 187.67 188.07 (Smáauglýsingar — simi 86611 J Okukennsla ökukennsla — Æfingatimar Þér getiö valiö hvort þér læriö á Volvo eöa Audi ’79. Greiöslukjör. Nýir nemendur geta byrjaö strax og greiöa aöeins tekna tima. Lær- iö þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóD Guöjóns Ó. Hanssonar. ökukennsla — æfingartimar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiöir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Toyota Cressida árg. ’78, ökuskóli ogprófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurösson, slmar 77686 og 35686. ökunemendur. Hefjið farsælan akstursferil á góðum bil, lærið á Volvo. Upplýs- ingar og timapantanir i sima 74975. Snorri Bjarnason ökukenn- ari. ökukennsla — Æfíngatimar Kenni á Volkswagen Passat. Út- vega öll prófgögn, ökuskóli ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaöstrax. Greiöslukjör. Ævar Friöriksson, ökukennari. Simi 72493._________________________ ökukennsla — Æfingatimar Kennslubifreiö: Saab 99 Kirstin og Hannes Wöhler. Slmi 387 73. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á nýja Mözdu 323 nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli og öll prófgögn ef óskaö er. Nemendur greiöa aöeins tekna tíma. Ingibjörg Gunnars- dóttir s. 66660. STYRKIR TIL AÐ SÆKJA ÞÝSKUNÁMSKEIO I SAMBANDSLÝÐVELDINU ÞÝSKALANDI. Þýska sendiráðiö i Reykjavik hefur tilkynnt islenskum stjórn- völdum aö boönir séu fram þrir styrkir til handa Islenskum stú- dentum til aö sækja tveggja mánaöa þýskunámskeið I Sam- bandslýöveldinu Þýskalandi á vegum Goethe-stofnunarinnar á timabilinu júni — október 1980. Styrkirnir taka til dvaiarkostn- aöar og kennslugjaida, auk 600 marka feröastyrks. Umsækjend- ur skulu vera á aldrinum 19-32 ára og hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskóianámi. Þeir skulu hafa góöa undirstööukunnáttu I þýskri tungu. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 25. október n.k., Sérstök umsóknareyöublöð fást i ráöuneytinu. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ, 20. september 1979 Bilavióskipti Til sölu Fiat 128 árg. 1970. Þarfnast viögeröar en Htur mjög vel út. Uppl. I sima 22971. Varahlutir úr Fiat 127 árg. ’74 til sölu. Vél, girkassi, alternator, vatnskassi, húdd og ýmislegt fleira. Uppl. I sima 51022 (Gunnar) Land Rover diesel árg. ’74 til sölu. Uppl. i sima 28340. óska eftir að kaupa fólksbil, ekki eldri en 2ja ára meö 6-800 þús. kr. útborg- un. Eftirstöðvar samkomulag. Uppl. I sima 86611 (43). Moskwitch station, árg ’68 góöur bill til sölu. Verö kr. 130 þús. Uppl. i sima 14905 milli kl. 9- 17 og I sima 73813 e. kl. 19. RANNSÓKNASTYRKIR FRA ALEXANDER VON HUMBOLDT-STOFNUNINNI Þýska sendiráöiö i Reykjavik hefur tilkynnt aö Alexander von Humbolt-stofnunin bjóöi fram styrki handa erlendum vlsinda- mönnum til rannsóknastarfa viö háskóla og aörar vlsindastofn- anir i Sambandslýðveldinu Þýskalandi. Umsækjendur skulu hafa iokiö doktorsprófi i fræöigrein sinni og eigi vera eldri en 40 ára. — Sérstök umsóknareyöublöð fást I menntamáiaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, en umsóknir skulu sendar til Alexander von Humboldt-Stiftung, Jean-Paul-Strasse 12, D-5300 Bonn 2. — Þá veitir þýska sendiráöiö (Túngötu 18, Reykjavik) jafnframt nánari upplýsingar um styrki þessa. MENNTAMALARAÐUNEYTIÐ 20. september 1979. ^ Varahlutir i Audi ’70, Land Rover ’65, Volvo Amason ’65, Volga ’73, Saab ’68, VW ’70, Rambler Classic ’65, franskur Crysler ’72, Fiat 127-128 ’73, Daf 33-44 o.fl. o.fl. Höfum opiö virka daga frá kl. 9-7, laugardaga frá kl. 10-3, sunnudaga frá kl. 1-3. Sendum um land allt. Bllaparta- salan Höföatúni 10, simi 11397. Stærsti bllamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bfla I Visi, i Bilamark- aöi Visis og hér i smáaug- lýsingunum. Dýra, ódýra, gamla, nýlega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú aö selja bil? Ætlar þú aö kaupa bfl? Auglýsing I Visi kemur viö- skiptunum I kring, hún selur, og hún útvegar þér þann bil, sem þig vantar. Visir, simi 86611. Bílaleiga Leigjum út nýja bila: Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýir og sparneytnir bilar. Bílasalan Braut sf., Skeifunni 11, simi 33761. Leigjum út án ökumanns til lengri eða skemmri feröa Citroen GS bila, árg. ’79, góöir og sparneytnir ferðabilar. Bflaleigan Afangi hf. Sími 37226. Bilaleigan Vik sf. Grensásvegi 11, (Borgarbflasal- an). Leigjum út Lada Sport 4ra hjóla drifbila og Lada Topaz 1600. Allt bflar árg. ’79. Simar 83150 og 83085. Heimasimar 22434 og 37688. Ath. opið alla daga vikunnar. Skemmtanir m' JÁ ) vS VERÐLAUNAGRIPIR OG FÉLAGSMERKI Framleiði alls Fonar verðlaunagripi og félagsmcrlu Hefi ávalll fyrirliggiandi ýmiar staerðir verðlaunabikara og verðlauna- penmga emmg ilyllur fyrir fleslar gremar iþrótta Leltiö upplysinga. Magnús E. Baldvinsson laugivegj 19 ~ Reyktavik - Sim. 22804 Feröadiskótek fyrir allar tegundir skemmtana. Nýjustu diskólögin jafnt sem eldri danstónlist. Ljósasjó. Fjóröa starfsáriö, ávallt i farar- broddi. Diskótekiö Disa h/f simr.r 50513 og 51560. Miöstöö veröbréfaviöskipta af öllu tagi er hjá okkur. Fyrir- greiðsluskrifstofan Vesturgötu 17. Simi 16223. Bílaleiga Akureyrar Reykjavik: Siðumúla 33, simi 86915 Akureyri: Simar 96-21715 - 96-23515 VW-1303, VW-sendiferðobilar, VW-Microbus - 9 sœta, Opel Ascona, Mazda, Toyoto, Amigo, Lada Topas, 7-9 manna Land Rover, Range Rover, Blozer, Scout InterRent IR ÆTLIÐ ÞER I FERÐALAG ERLENDIS? VER PÖNTUM BILINN FYRIR YÐUR, HVAR SEM ER I HEIMINUM! LAUSSTAÐA Staða deildarstjóra, sem veita skal forstöðu sérstakri vinnumálaskrifstofu innan félags- málaráðuneytisins, sbr. IX. kafla laga nr. 13/1979, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu hafa borist félagsmálaráðu- neytinu fyrir 1. nóvember nk. Félagsmálaráðuneytið, 25. september 1979.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.