Vísir


Vísir - 27.09.1979, Qupperneq 6

Vísir - 27.09.1979, Qupperneq 6
OiUBl^í „Stefnan sett á úrslitakeppnina” - segir Lárus Loftsson. blálfarl (slenska unsilngalandsllðslns I knattspyrnu, sem mætir Finnum á Laugardalsvelll I dag I Evrópukeppnl ungilngaiandsllða a. r' vm**É*A ...hvab vllt þú hlngaO, Krankl mlnn, séröu ekki aö Viö Bjarni höfum þetta alit i hendl okkar — Jón Gunnlaugsson er viö öllu búinn, ef eitt- hvaö skyldi fara úrskeiöls hjá Bjarna Sigurössyni, markveröi, enda markaskorarinn Hans Krankl mœttur á staöinn. — Vfsismynd Friöþjöfur Slmonsen og Krankl: „SKORUM MEIR í BARCELONA „Þetta var mjög dapurt hjd okkur, og þaö átti enginn okkar góöan leik”, sagöi danska stjarn- ana hjd Barcelona, Allan Simon- sen er viö hittum hann aö máli i gærkvöldi. „Akranesliöiölék vel — þaövar i betra Uthaldi og sterkara f nd- vfgjum en ég man eftir 1 leikjum minum viö islensk liö áöur. Aö visu var stundum tæklaö heldur of fast og þaö er okkur atvinnu- mönnunum ekki sama um, þvi aö meiösli óttumst viö meir en allt annaö. Völlurinn var okkur erfiöur — þungur og blautur — en þaö er engin afsökun fyrir slökum leik okkar. Völlurinn var jafnerfiöur fyrir Islendingana”. „Þetta er i fyrsta sinn sem ég leik gegn islensku liöi og geta þess kom mér mjög á óvart”, sagöi austurriska stjarnan Hans Krankl. „Ég ætlaöi aö skora I þessum leik - og fékk gdö tæki- \mmm Þaöerekkid hverjum degi Isem liö frd Möltu vinna sigur i Evrópukeppni, þeir hafa Iveriö svona álfka iönir viö þaö Möltubúar og okkar Imenn, en i' gærkvöldisigruöu þó Möltumeistararnir i' leik Isinum f 1. umferö. Leikurinn fór fram d Möltu og þá tapaöi I Irska liöiö Dundalk þar fyrir ■ Hibernians 0:1. Þaö kom þó ■ ekki aö sök, Irarnir sigruöu i ■ fyrri leiknum 2:0 og komast ■ þvi f næstu umferö. Einnleikur var d dagskrá i H UEFA-keppninni, liö Gras- ™ hoppers frd Sviss sigraöi H Niedercorn frá Luxemborg I _ Luxemborg 2:0 og skoraöi H landsliösmaöurinn Herbert IHermann bæöi mörkin. Nokkrir vináttulandsleikir Ifóru fram, Tékkar unnu lra 4:1, Spánn og Portúgal geröu Ijafntefli 1:1 og Italla sigraöi Sviþjóö 1:0. gk-. færitil þess — en þaö var erfitt aö fóta sig viö markiö og hinir stóru varnarmenn Akraness geröu mér erfitt fyrir. Leikurinn i Barcelona veröur varla eins erfiöur, þvi aö völlur- inn þar er stærri og betri en þessi, og þar ætti okkur aö takast aö skora mun fleiri mörk”... —klp— sigraði „Ég er viss um aö ef strákunum tekst vel upp, þá sigra þeir Finn- ana og tryggja sér sæti I úrslita- keppninni, sem fram fer i A- Þýskalandi I mai”, sagöi Lárus Loftsson, þjáifari unglingalands- liös íslands i knattspyrnu, i sam- tali viö Visi I gær. Island og Finn- land leika I kvöld fyrri leik sinn i Evrópukeppni unglingalandsliöa 1 knattspyrnu á Laugrdalsvelli, en þaö liö, sem sigrar samanlagt 1 báöum leikjunum, kemst I úr- slitin næsta vor. „Mér list mjög vel d þetta, og þaö er mikill og góöur hugur i strdkunum aö standa sig vel. Finnar hljóta hinsvegar aö teljast óþekkt stærö fyrir okkur, en ef vel tekst til, þá sigrum viö þd. Viö höfum sett stefnuna á úrslita- keppnina i A-Þýskalandi, ætlum okkur aö komast þangaö næsta vor”. ísland hefur náö mjög góöum árangri i þessari keppni undan- farin ár og oftsinnis komist i úrslit. Hafa mótherjarnir i for- keppninni oft veriö þekktari knattspyrnuþjóöir en Finnland, og ætti þvi aö vera góöur mögu- leiki aö tryggja sér sæti i úrslita- keppninni aö þessu sinni. Þaö veltur þó á miklu aö pilt- arnir finni, aö þaö sé staöiö viö bakiö á þeim. Knattspyrnuáhuga- menn ættu aö fjölmenna á Laugardalsvöll kl. 17.30 í dag og hvetja strákana. Þaö gæti ráöiö úrslitum. 1 .islenska liöinu eru margir piltar, sem hafa veriö fastamenn 1 liöum 11.,2. og 3. deild i sumar, og viröist framlina liösins meö þá Sigurö Grétarsson markakóng 2. deildar og Ragnar Margeirsson úr Keflavik i fararbroddi vera til alls lfkleg. En islenska liöiö, sem leikur i kvöld, er skipaö þessum piltum: Stefán Jóhannsson Benedikt Guömundss. ómarRafnsson HafþórSveinjónss. GisÚBjarnason Guöm. Torfason KR Br.bliki Br.bliki Br.bliki Fram KR Fram Sigurjón Kristj. Asbjörn Björnss. Lárus Guömundss. Ragnar Margeirss. SiguröurGrétarss. Varamenn: Jósteinn Einarsson Valur Valsson Einar ólafsson Óskar Þorsteinss. Kristinn Arnason ÍA KA Vik. ÍBK Br.bliki KR FH 1B1 Vik. Vlk.ól. gk— united stelnlá fyrir Norwlch Draumur leikmanna Manch- ester United um frama I deildar- bikarkeppninni ensku varö aö engu I gærkvöldi, er liöiö tapaöi illa fyrir Norwich á útivelli. tirslitin uröu 4:1 fyrir Norwich, en United tók forustuna i leiknum meö marki frá Ray Wilkins. Sú dýrö stóö ekki lengi, tvö sjálfs- mörk félaga hans fylgdu i kjöl- fariö, og þeir Phil Hadley og Justin Fashanu bættu tveimur viö. önnur úrslit uröu: Birmingham-Exeter 1:2 Man.City-Sunderland 1:1 Peterbrough-Bristol C. 1:1 Stoke-Swindon 2:2 WBA-Coventry 2:1 Þá var einnig leikiö I skosku deildarbikarkeppninni, en þar leika liöin heima og heiman. Þetta voru fyrri leikirnir I 3. umferö og af úrslitum má nefna sigur Celtic á útivelli gegn Stirling 2:1, Aberdeen sigraöi Rangers 3:1, Dundee vann Ayr United 2:1 og Kilmarnock sigraöi Hibernian óvænt á útivelli 2:1. gk.- Þaö var létt yfir ungllngalandillöipiltunum, sem mæta Flnnum á Laugardalsvellinum þegar viö fundum þá loks f gærkvöldl. Þeir höföu þá allir komlö sér fyrir helma hjá fyrlrliöanum Benedikt Guömundssynl, þarsem málln vorurædd iléttum dúr viö þjálfarann.Lárus Lofts- son. Visismynd Friöþjófur

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.