Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 19

Vísir - 27.09.1979, Blaðsíða 19
vtsm Fimmtudagur 27. september 1979 (Smáauglysingar 19 sími 86611 j Kennsla Ballettskóli Eddu Scheving, Skúlagötu 34 og Eélagsheimili Seltjarnarness. Kjennsla hefst 2. okt. i byr jenda- og framhaldsflokkum. Innritun og upplýsingar i slma 76 350 milli kl. 2 og 5 e.h. Þjónusta Næturgisting á góðum stað nálægt miðbæ Akureyrar. Morgunmatur getur fylgt. Uppl. I sima 96-23982. (Atvinna iboói Maður óskast nú þegar i vinnu sem skiptist I byggingarvinnu og starf inni á verkstæöi. Um framtiðarstarf gæti verið að ræða fyrir laghent- an mann. Uppl. I slma 83121 og eftir kl. 6 I sima 84852. Afgreiðslustúlka óskast i söluturn. Þriskiptar vaktir. Uppl. islma 37095. Kl. 2-7 i dag. Maöur óskast til útivinnu. Upplýsingard staðn- um. Bflapartasalan, HöföatUni 10. Aðstoðarmann vantar i brauögerð Mjólkursam- sölunnar, unnið frá sunnudegi til fimmtudags. Uppl. á staönum Brautarholti 10. 1 HEiÍólÍTÉ ■ ■ . stimplar, slífar og hringir Ford 4-6-8 strokka benzin og diesel vélar Opel Austin Mini Peugout Bedlord Pontiac B.M.W. Rambler ■ Buick Range Rover Chevrolet Renault 4-6-8 strokka Saab ■ Chrýsler Scania Vabis Citroen Scout Datsun benzin Simca ■ og díesel Sunbeam Dodge — Plymouth Tékkoeskar Fiat bifreiðar Lada — Moskvitch Toyota Landrover Vauxhall benzin og diesel Volga Mazda Volkswagen Mercedes Benz Volvo benzín benzín og diesel og diesel Þ JÓNSSON&CO Skeifan 17 s. 84515 — 84516 Góð feeilsa ep fjæfíi kveps iwaRRS Þurrkaölr _ CAS1 hæsta i Biðjið um CAS rúsínur, döðlur, sveskji gráfíkjur og apríkósu FAXAFBbb HF Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu IVisi? Smáauglýsingar Visis bera oft ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist aö þaö dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Vlsir, auglýsinga- deild, Slðumúla 8, slmi 86611. Atvinnaóskast Vanur vélsetjari óskar eftir atvinnu sem fyrst. Uppl. i slma 92-3525. (Húsnaðiibodi Góð 2ja herbergja Ibúö i Neðra-Breiöholti til leigu frá 1. okt. til 1. jan. Skilyröi: Góö um- gengni og reglusemi. Tilboö sendist augld. Visis, SiðumUla 8 fyrir nk. föstudagskvöld merkt „Neðra-Breiðholt”. Húsaleigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild VIsis og geta þar meö sparaö sér verulegan kostn- að viö samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeiid, Siðumúla 8, simi 86611. ------- Húsnæói óskast ■ I Vantar Ibúð strax. Hafi einhver áhuga á ábyggileg- um og reglusömum leigjanda, hringið I slma 32607 eða 32175. Óska eftir að taka á leigu bilskúr, góð fyrir- framgreiðsla i boði. Uppl. i sima 25404 e.kl. 21. óskum eftir 4 herb. Ibúö á leigu. Fullorðnir I heimili. Vinsamlegast hringib i, sima 77018 eftir kl. 8 á kvöldin. óska eftir 3-4 herb. ibúð á leigu strax, sem næst Melaskóla, helst með ein- hverjum húsgögnum. Til greina kemur að borga húsaleigu i er- lendum gjaldeyri. Uppl. i sima 76052. óskum eftir 3ja-4ra herb. ibúö. Fyrirfram- greiösla ef óskað er. Vinsamlega hringið I slma 38847 og 83199. Hjúkrunarkona og verkfræðinemi óska eftir 2ja-3ja herb. IbUÖ sem fyrst. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla. Uppl i sima 16337. Ungur maður óskar eftir einstaklingslbúö.1 Uppl. I slma 36228 eftir kl. 6. Húsaieigusamningar ókeypis Þeir sem auglýsa I hUsnæðisaug- lýsingum VIsis fá eyöublöö fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- aö við samningsgerö. Skýrt samningsform, auövelt I Utfyll- ingu og allt á hreinu. Vlsir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast til leigu. helst I Foss- vogs- Háaleitis- eða Hllðahverfi. Aörir staðir koma einnig til greina. Algjör reglusemi. Uppl. I sima 81568. tbúð óskast, helst nálægt Kennaraháskóla Islands. Uppl. I sima 30787 e. kl. 5. 2-,' íökukennsla ökukennsla — Æfingatfmar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varöándi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449.__________ ökukennsla — Æfingatlmar. Get nú aftur bætt viö nokkrum nemendum. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefáns- dóttir. Slmi 81349. ökukennsla — Æfingatlmar Kenni á Cortinu 1600. Nemendur greiöi aðeins tekna tima. Nýir nemendur geta byrjaö strax. ökuskóli ogprófgögn ef óskað er. Guðmundur Haraldsson öku- kennari, simi 53651. ökukennsla — æfingatimar. Kenni aksturog meðferö bifreiöa. Kenni á Mazda 323 árg. ’78. öku- skóli öll prófgögn fyrir þá sem 'þess óska. Helgi K. Sessiliusson simi 81349. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á lipran bilsubaru 1600DL árg. 1978 Get útvegað öll prófgögn og ökuskóla. Veiti skólafólki af- slátt, 10%»svo og hópum, sem I eru þrir eða fleiri. Greiðslukjör sé þess óskað. Haukur Þ. Arnþórs- son, simi 27471, Skeggjagötu 2. ökukennsla — æfingarilmar Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guömundar G. Péturssonar_Sim- ar 73760 Og 83825. ökukennsla — Æfingatlmar — Endurhæfing. Get bætt viö nem- um, kenniá Datsun 180 B árg. ’78, lipur og góður kennslublll gerir námið létt og ánægjulegt. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er. Jón' Jónsson ökukennari simi 33481. ökukennsla — Æfingatímar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandiö val- ið. Jóel B. Jacobsscn ökukennari. Slmar 30841 og 14449. UTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirtaliö efni: 1. Tréstaurar fyrir háspennulínur Otboð nr. 79033-RARIK 2. Heitavatnsdælur fyrir kyndistöð Höfn Útboö nr. 79044-RARIK 3. Varmaskiptir fyrir kyndistöö Höfn Útboð nr. 79045-RARIK Bjóöendur geta veríð viöstaddir opnun tilboöa. útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með 27. september nk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.