Vísir - 04.10.1979, Síða 1
Hjonin jata a sig fjarsvlkin:
Hafa falsað hundruð
ávísana í hellt ðr
Við rannsókn á fjársvikamáli
hjónanna sem ná sitja i gæslu-
varóhaldi hefur komiö i ljós aö
þau hafa stundaö fjársvik i aö
minnsta kosti eitt ár. Falsaöir
tékkar sem þau hafa gefiö út,
skipta hundruöum auk vlxla og
veröbréfa.
Hjónin stofnuðu til viðskipta i
Útvegsbankanum, Landsbank-
anum, BUnaöarbankanum,
Samvinnubankanum og Spari-
sjóöiReykjavikur og nágrennis.
Þess munu dæmi að ávisana-
reikningi.sem þau sto&iuöu.hafi
veriö. lokaö nær strax eftir aö
hann var opnaöur. þar sem
fyrstu ávísanir voru mun hærri
en innistæða. Hins vegar skiluöu
þau ekki eyöublööum tékkheft-
isins og héldu áfram Utgáfu á
lokaðan reikning.
Erla Jónsdóttir, deildarstjóri
hjá Rannsóknarlögreglu rikis-
ins.sagöi i morgun, aö hún gæti
ekki sagt um það nU hvort kraf-
ist yröi framlengingar á gæslu-
varöhaldi hjónanna, en þaö á aö
renna Ut á morgun.
Rannsókn sem þessi er mjög
timafrek, þar sem bera þarf
hvert einstakt skjal undir hjón-
in, en sem fyrr segir skipta
ávisanirnar hundruöum. Hjónin
hafa játað á sig fjársvik, er
nema mörgum milljónum króna
envirðasthafastaöiöiþeirri trU
að aðferðir þeirra væru svo
snjallar, aö svikin kæmust ekki
upp.
Viö iöju slna fölsuöu hjónin
nöfn skyldmenna eftir þvi sem
þurfa þótti á ávisanir og skjöl.
Kæra frá banka yfir fölsuöum
ávisunum leiddi til þess að
Rannsóknarlögreglan hóf at-
hugun á bankaviöskiptum
þeirra tveggja fyrirtækja, sem
hjónin reka og kom fljótt i ljós
aö þar var margt meö heldur
vafasömum hætti. —SG
Mínútan í
200.000 kr.
Auglýsingar sjónvarpsins
hækkuöu um 43 prósent um siö-
.ustu mánaöamót. Sjö sekúndna
auglýsing, sem er þaö stysta sem
tekiö er, kostar nú kr. 36.300
Minúta kostar nú kr. 200 þúsund.
betta er meö söluskatti.
Auglýsendur veröa sjálfir aö
leggja til filmur eöa annaö sem
auglýsingin samanstendur af,
það er aöeins sýningartiminn sem
hér var átt viö.
Ar er nú liöiö siöan auglýsinga-
taxti Sjónvarpsins var siöast
hækkaöur.
—ÓT.
Skólanefndln IGrlnda-
vík fundarí kvöld:
styöur nýr
meirihluti
Hjálmar?
Lokatilraun verður
gerð til þess á fundi
skólanefndar i Grinda-
vik i kvöld að fá Hjálm-
ar Árnason aftur i skóla-
stjórastöðuna.
Samkvæmt upplýsing-
um Visis eru sterkar lik-
ur á þvi að nýr meiri-
hluti myndist i skóla-
nefnd um einhvers kon-
ar stuðningsyfirlýsingu
við Hjálmar.
Yröisú yfirlýsing um stuðning I
starfi meö tilliti til allra aöstæöna,
en málsmeöferö viö ráöninguna
annað hvort látin liggja milli
hluta eöa gagnrýnd. Skilyröi fyrir
slikri yfirlýsingu er aö Hjálmar
léti sér slikt nægja og kæmi aftur
til skólans.
Þá er taliö aö tveir kennarar
séu tilbúnir til aö draga nöfn sin
til bakæsem þeir settu undir yfir-
lýsingu kennara i fyrradag, sem
Hjálmar túlkaöi sem vantraust á
sig. —KS
Séö yfir sal Iönskólans I hófinu.
lOnskóllnn heldur upp á 75 ára afmæilð:
Siarfaðl lengl sem
sunnudagaskóill
Iönskólinn I Reykjavik er 75 ára
um þessar mundir og af þvi til-
efni var efnt til veglegs afmælis-
hófs I gær, þar sem m.a. forseti
Islands og iönaðarráöherra voru
viöstaddir og er myndin þaöan.
Skólinn var stofnaöur 1904 af Iön-
aðarmannafélaginu og var hann
lengi vel einungis sunnudaga-
skóli. Nú stunda 1084 nemendur
nám viö skólann I fjórum deild-
um. —HR
Forsetahjónin voru meöal gesta I Iðnskólanum.
Svipbrigöa-
rfkur apl
SJÁ BLAÐSÍÐU 14
Listasafniö
viö Tjörnina
SJA OPHU
Skólastióra-
deilurnar
SJÁ BLADSfÐU 3