Vísir - 04.10.1979, Page 9

Vísir - 04.10.1979, Page 9
íslandsbókasafn Nlark Watsons afhent Landsbökasafnlnu: vísm Fimmtudagur 4. október 1979 .MarkWatson (annar frá vinstri) og fer&afélagar hans 1937. Það ár riðu þeir félagar frá Akureyri austur i Þingeyjarsýslur og slðan suður yfir hálendið, allt til Geysis. - segir s. K. Han, sendiherra Suður- Kóreu á fslandi S.K.Han, sendiherra S-Kóreu Um bókagjöf Watsons hefur verið búið f sérstöku herbergi i Landsbókasafninu, en flest verkinerumjögvel á sig komin. Nú stendur yfir sýning á völdu efni úr gjöfinni og mun sýningin standa út októbermánuð. —ATA //Þaö gera eflaust flestir rað fyrir þvú að Mið- Austurlönd séu sú púðurtunna, sem gæti snarlega gert út um heimsfriðinn. Ég vil þó halda því fram/ að stríðshættan í Mið-Austurlöndum sé ekki líkt þvi eins mikil og í Kóreu", sagði S.K. Han, sendiherra S-Kóreu á Islandi á blaðamannafundi í Reykjavík. Sendiherrann er búsettur í Osló, en kemur til Islands einu sinni á ári. Með Han í Moon. Han, sendiherra sagði, að S- Kóreumenn vildu leggja allt i sölurnar til að koma i veg fyrir strið við nágrannana i norðri. Park forseti lagði fram tilboð um viðræður milli rikjanna. Viðræðurnar máttu fara fram hvar og hvenær sem var og til- boðið var sett fram án nokkurra skilyrða af hálfu S-Kóreu- manna. Viðbrögð norðanmanna voru, að sögn Han, mjög nei- kvæð. Það er ljóst, úð N-Kóreumenn hafa aukið mjög vigbúnað sinn á landamærunum enda fara nú um 11% þjóðartekna N-Kóreu- manna til hernaðarútgjalda, sagði sendiherrann. förinni var fulltrúi hans, J. ,,Af þessum sökum höfum við einnig orðið að auka okkar hernaðarumsvif við landamær- in. Það er uggvænlégtNað hugsa til þess, hversu miklir fjár- mmunir fara i vopnabúnað þegar báðar þjóðirnar þurfa nauðsynlega á hverjum eyri að halda til uppbyggingar. Við viljum frið, þvi ef til striðsátaka kæmi, yrði um mik- inn hildarleik að ræða og enginn stæði uppi sem sigurvegari að honum loknum”, sagði Han sendiherra. Sendiherrann var spurður að þvi, hvers vegna ýmiss lýðrétt- indi i landinu væru fótum troðin, svo sem prentfrelsi og pólitiskt frelsi. „1 Kóreu rikir eins konar striðsástand. Meðan ástandið er þannig verður þvi miöur að hefta frelsið. Það getur ekki rikt sama frelsið og i löndum, þar sem friður rikir”, sagði Han sendiherra. Vöruskipti Islendinga og S- Kóreumanna eru Islendingum mjög óhagstæð. Sendiherrann sagði, að þetta væri tslending- um sjálfum að kenna að mörgu leyti. Til dæmis væru S-Kóreu- menn óánægðir með bann, sem sett hefði verið á útflutning á ó- unnar ullarvörur frá tslandi. Kóreumenn hefðu mikinn áhuga á að flytja inn töluvert magn af ullarbandi, sem væri siðan full- unnið i Kóreu. Einnig taldi sendiherrann, að Islendingar hefðu litið reynt að auglýsa sinar vörur og koma þeim á framfæri i Kóreu. ,,Við höfum áhuga á að auka innflutning frá Islandi og erum tilbúnir að aðstoða eftir mætti þá tslendinga sem hyggja á út- flutning til S-Kóreu”, sagði Han sendiherra. Skógræktarmenn með tniðgur: á tslandi og J. Moon, fulltrúi. Visismynd: GVA Te íím síó rli æ!Íú] nýju KóreustríöiS ELSTA VERKW FRA SEXTÁNDU ÖLDINNI Landsbókasafninu var i gær afhent stórmerk gjöf, en það er tslandsbókasafn Marks Wat- sons. Mark Watson, sem lést fyrr á þessu ári, ánafnaði Landsbóka- safninu safn rita og bóka um Is- land, en i bókagjöfinni eru hvorki meira né minna en 1310 verk, alls nokkuð á fimmtánda hundrað binda. Um helmingur verkanna er á ensku,eða 666,213 eru ádönsku, 155 á þýsku, 53 á sænsku, 51 á frönsku, 26 á norsku. 118 verk eru á öðrum tungumálum, en aðeins 28 á íslensku. Mesta verkið i safninu er heildarútgáfa rita Williams Morris er kom út i 24 bindum á árunum 1910-1915. Ferðabækur um Island og rit um náttúru landsins er stærsti flokkur bókagjafarinnar. Þá erfjöldi is- lenskra fornrita, rit um fornar sögur, bökmenntir og menningu og allmörg i'slensk rit frá siðari timum, sem snúið hefur verið á erlend tungumál. Elsta bókin i safninu var prentuð i Feneyjum i desember 1558 og hefur bókin að geyma ferðasögu feneyskra bræðra tveim öldum fyrr. Bókin mun vera skrökvuð ferðasaga, en slikar sögur voru algengar á þeim timum og lengi siðan. Þessi bók var ekki til fyrir i Landsbókasafninu og er þetta hinn mesti kjörgripur. Mark Watson var mikill Is- landsvinur, en hann kom hingað fyrst árið 1937 og ferðir hans hingað voru ótaldar. Strax eftir fyrstu heimsókn Watsons fór hann að safna ritum um Island. Hann auglýsti um langt árabil, bæði austan hafsog vestan, eftir ritum og myndum um Island og lagði á sig mikla fyrirhöfn og fjármuni til aö eignast mörg verkanna. Ræktun nvtjaskoga og léttum ð netð- Dundnum búgreinum ,,Nú er fengin þaö mikil reynsla á ræktun skóga á bersvæöi, t.d. i Fljótsdal, að timabært er að efna til sllkrar ræktunar nytjaskóga á völdum stöðum, þar sem skógur getur vaxiö til nytja á 15-20 árum. Það er þvi timabært að gefa bændum á bestu skógræktarjörð- um færi á slikri skógrækt meö eðlilegum stuðningi og létta þannig á heföbundnum bú- greinum”. Þessi ályktun var meðal margra, sem samþykktar voru á aðalfundi Skógræktarfélags Islands, sem haldinn var að Varmahlið I Skagafirði nýlega. Helsta umræðuefni fundarins var annars fyrirhugaö „Ar ‘résins” 1980, en það ár eru liðin fimmtiu ár frá stofnun Skóg- radítarfélags Islands. Hulda Val- týsdóttir hefur verið ráðin fram- kvæmdastjóri „Ars trésins”. Fram kom, að á árinu 1978 voru gróðursettar um 300 þúsund trjá- plöntur á vegum félagsins, en það var um helmingur allrar gróöur- setningar skógarplantna á landinu i fyrra. Nýjar skóg- ræktargirðingar voru reistar kringum alls 56,4 hektara lands á árinu. —ATA. Finnbogi Guðmundsson, landsbókavörður, við hluta tslandsbókasafns Mark Watsons. Visismynd:JA.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.